Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 31 Smáar Fréttir fP Einkamál Rúmlega fimmtug kona vill kynnast manni, 52-62 ára gömlum. Hefur áhuga á öllu, sérstaklega útiveru og góðum mat. Svör sendist DV, merkt „Alvörukona 5059”,_________________ Vilt þú kynnast karlmanni/konu með framtíðarsamband í huga? Þú færð upplýsingar um einstaklinga sem óska hins sama á símatorgi Amor í síma 905-2000 (kr. 66,50 mín.). Bláa Lfnan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín.____________ Makalausa llnan 904 1666. Þjónusta fýr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. ]$ Skemmtanir Nýtt, nýtt. Nastý, fatafella á metkvarða, kemur fram í einkasamkvæmum, partíum sem og ýmsum öðrum uppá- komum allan sólarhringinn. Nánari uppl. í símboða 842 0313. 0 Þjónusta Raflagnlr, dyrasfmaþjónusta. Tek að mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025._________________________ Tveir húsasmiöir geta tekið að sér verkefni, nýsmíði eða breytingar. Uppl. í síma 566 6737 og 567 5436. Hreingerningar Ath.l JS-hreingerningaþjónustan. • Almennar hreingerningar. • Teppahreinsun og bónvinna. • Og nú einnig glerhreinsun. JES, s. 562 4506. Gisting Gisting f Reykjavík. Gistiheimilið Bólstaðarhlíð 8 býður landsbyggðar- fólki ódýra gistingu í eins og tveggja manna herbergjum. Uppl. í s. 552 2822. Heilsa Vftamínmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. £ Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517: __________________ Spái f spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. 77/ sölu Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnurnar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Skautar, skautar, skautar....... Listskautar, svartir og hvítir. Stærðir: 28-45, frá 3.978 kr. stgr. Einnig hokkískautar, st. 40-46. Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Líffæraþegar fá meiri þjónustu hjá Tryggingastofnun en áöur: Mættum með tösk- urnar á sjúkrahúsið öllum að övörum - segja Ásdís Björg og Sveinbjörn úr Garðinum um reynslu sína fyrir 3 árum „Þetta hefur gengið mjög vel og ég hef náð mér ágætlega. Við fórum aft- ur til Gautaborgar í lok september og byrjun október því að þá þurfti ég að fara í árlegt eftirlit. Læknarn- ir voru ánægðir með mig og nú er ég nýbyrjuð að vinna aftur hálfan daginn í Sparisjóði Njarðvíkur og fer þrjá daga í viku í æfingar," seg- ir Ásdís Björg Stefánsdóttir en hún kom heim frá Gautaborg í haust eft- ir að hafa fengið þar nýtt hjarta og lungu. Líffæraþegum og aðstandendum þeirra var boðið í kaffi hjá Trygg- ingastofnun ríkisins, TR, síðdegis í gær þar sem fjallað var um líffæraí- græðslur og það sem betur mætti fara í þjónustu stofnunarinnar og var þetta í fyrsta skipti sem líffæra- þegum var hóað saman til að bera saman bækur sínar. Ásdís Björg og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Reynisson, voru meðal þeirra fjöl- mörgu sem mættu þangað og sögð- ust þau vera ánægð með þjónustu TR í dag. „Þetta er komið í ágætan farveg núna en þegar við fórum utan í apr- íl 1992 var engin reynsla af þessu fyrir hendi og ekkert kerfi í gangi. Við mættum bara á sjúkrahúsið „Við mættum bara á sjúkrahúsið með allar ferðatöskurnar. Þar kannaðist enginn við okkur og við urðum að fá hjálp frá íslenskum læknum í Gautaborg," segja hjónin Ásdís Björg Stef- ánsdóttir og Sveinbjörn Reynisson úr Garðinum um reynslu sína fyrir þrémur árum þegar Ásdís Björg kom til Svíþjóðar til að fá grædd í sig ný líffæri. DV-mynd GS með allar ferðatösk- urnar. Þar kannaðist enginn við okkur og við urðum að fá hjálp frá íslenskum lækn- um í Gautaborg," segja þau Ásdís Björg og Sveinbjörn en hann fékk nýlega at- vinnu eftir að hafa verið atvinnulaus í þrjá mánuði eða frá því þau komu til landsins. Þjónusta Trygginga- stofnunar hefur breyst talsvert á síð- ustu þremur árum. Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson er sendi- ráðsprestur í Gauta- borg og sinnir m.a. líffæraþegum og að- standendum þeirra. Þá hefur Trygginga- stofnun leigt íbúð í Gautaborg frá því í haust fyrir líffæra- þega og hefur fyrsti hópurinn þegar dvalist í íbúðinni. -GHS Slökkviliö Akureyrar: Upptök elds oftast vegna íkveikiu DV, Akureyri: Slökkviliðið á Akureyri var 30 sinnum á síðasta ári kallað út vegna eldsvoða. Athygli vekur að oftast, eða í 11 tilfellum, var um að ræða eld vegna íkveikju ,en 7 sinnum mátti rekja eldsupptök til rafmagns- tækja. Alls fékk slökkviliðið 60 útköll á Spennandi nýársgjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af glænýjum gerðum af titrurum f/dömur og herra, titrarasettum, nuddolíum, bragðolíum, sleipueínum, kremum o.m.fl. Velkomin í nýja og stóra verslun okkar. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum dulnefnt um land allt. Opið 10-20 mán.-föst. 10-14 lau. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar íyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. árinu sem er 13 færra en árið áður, en í helmingi þeirra var ekki um eld að ræða, 14 sinnum lék grunur á að um eld væri að ræða, 7 sinnum þurfti að hreinsa vegna hættulegra efna og í fjögur skipti var um að ræða bilun í brunaboða. Mestu tjón vegna elds á svæði Slökkviliðs Akureyrar voru þegar leikskólinn í Glerárkirkju skemmd- Hrotubanfnn fæst f næsta apóteki. S Bílartilsölu Staögreitt aóefns 190 þús. Buick Limited, árg. ‘81, V6 2,8, 2 dyra, sjálf- skiptur, með öllu. Framdrifinn toppbíll. Annar eins fylgir með í varahluti. Uppl. í síma 587 7701. ist í eldi í maí og þegar útihús við bæinn Grjótgarð á Þelamörk skemmdust í desember. Ekkert manntjón varð í bruna á svæði slökkviliðsins á árinu. Sjúkraútköll á síðasta ári voru 1137 eða tveimur fleiri en árið áður. Af þessum útköllum voru 196 svokölluð bráðatilfelli. Slökkviliðið fór í 53 sjúkraútköll þar sem ekið Til sölu GMC Sierra, stuttur, 1500, 4x4, árg. ‘90, ekinn 69 þús. km. Nýleg auka- dekk á álfelgum. Upplýsingar í síma 554 6437 eða 893 6211. yUJJFERDAR Ég held ég gangi heim. Eftir einn ei aki neinn var lengra en 40 km og í 26 skipti var farið yfir 90 km vegalengd. -gk AUKIN ÖKURÉTTINDI LEIGUBIFREIÐ VÖRUBIFREIÐ HÓPBIFREIÐ Ökuskóli íslands Námskeiö hefst 8. janúar Allar nánari upplýsingar í 568 3841 Dugguvogl 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.