Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 22
34
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996
Afmæli
Kristín S. Kvaran
Kristín S. Kvaran, kaupmaður
og heildsali, Hörpulundi 3, Garða-
bæ, verður fimmtug á morgun.
Starfsferill
Kristín fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún stundaði nám
við Fósturskóla íslands 1973-76 og
við Barnevernsakademiet í Ósló
1977-78.
Kristín var forstöðumaður leik-
skóla hjá Reykjavíkurborg 1976-77
og 1980-81 og hjá Hafnarfjarðarbæ
1982-83, var kennari við Fóstur-
skóla íslands 1978-80, þingmaður
Bandalags jafnaðarmanna 1983,
sem fyrsti landskjörinn þingmað-
ur, en gekk síðan til liðs við Sjálf-
stæðisflokkinn, stofhaði, gaf út og
ritstýrði Blaðinu okkar, bæjar-
blaði í Garðabæ, 1987-90, stundaði
þáttagerð fyrir ríkissjónvarpið og
Stöð 2 1988-90, auk þess sem hún
leysti af á fréttastofu og hefur ver-
ið kaupmaður og heildsali frá
1990.
Kristín átti sæti í stjórn Fóstru-
félags íslands frá 1978 og var for-
maður þess 1980-81, var formaður
Neytendafélags Reykjavíkur og
nágrennis 1986-88, sat í stjórn
Norræna félagsins í Garðabæ frá
1987 og var formaður þess 1988-94
og situr í framkvæmdaráði sam-
bandsstjórnar Norræna félagsins
frá 1995.
Hl hamingju
með afmælið
4. janúar
80 ára
Ingi Þór Jóhannsson,
Tjarnargötu 22, Keflavík.
75 ára
Borgþór Þórhallsson,
Miklubraut 86, Reykjavík.
Hann er að heiman.
70 ára__________________________
Ásta Friðriksdóttir,
Byggðavegi 84, Akureyri.
Þórhallur Jónsson,
Háaleitisbraut 145, Reykjavík.
Valgerður Bjamadóttir,
Árskógum 8, Reykjavík.
Áslaug Kristjánsdóttir,
Seljalandsvegi 44, Isafirði.
Aðalheiður Ólafsdóttir,
Stóru-Mástungu 2, Gnúpverja-
hreppi.
60 ára
Hulda Helgadóttir,
Logafold 20, Reykjavík.
Hulda Njálsdóttir,
Skúfsstöðum, Hólahreppi.
Eiríkur Ólafsson,
Safamýri 54, Reykjavík.
50 ára
Reynir Bene-
diktsson skip-
stjóri,
Hraunbrún 48,
Hafnarfirði,
verður fimmtug-
ur á morgun.
Kona hans er Jó-
hanna Gunnars-
dóttir bankaritari.
Þau taka á móti gestum 1 Fjöruk-
ránni (Fjörugarðinum) í Hafnar-
firði, á morgun, fostudaginn 5.1.
milli kl. 19.00 og 21.00.
Aðalheiður Halldórsdóttir,
Breiðvangi 58, Hafnarfirði.
Jóhann Örn Héöinsson,
Álfaskeiði 72, Hafnarfirði.
Daníel Daníelsson,
Furugrund 29, Akranesi.
Fríða Bjarnadóttir,
Viðjugerði 8, Reykjavík.
40 ára
Eyþór Þorgrímsson,
Nönnufelli 3, Reykjavfk.
Ingólfur Arnarson,
Trönuhjalla 3, Kópavogi.
Halldór Láras Sigurðsson,
Fjarðargötu 51, Þingeyri.
Helgi Þór Helgason,
Strandaseli 9, Reykjavík.
Andrés Guðbjörn Jónsson,
Furugrund 24, Kópavogi.
Börkur Hrólfsson,
Steinagerði 7, Reykjavík.
Hildur Halldórsdóttir,
Hjarðarhaga 50, Reykjavfk.
Sveinn Guðfinnur Ragnarsson,
Jórufelli 6, Reykjavfk.
Kristján H. Guðmundsson,
Fannafold 19, Reykjavík.
Jón Ingvar Sveinbjörnsson,
Hraunbæ 6, Reykjavík.
Björk Þorsteinsdóttir,
Bergholti 3, Mosfellsbæ.
Gylfi Vilberg Áraason,
Laufengi 154, Reykjavík.
Helga Björg Helgadóttir,
Jakaseli 26, Reykjavík.
Stefán Þór Herbertsson,
Holtsgötu 25, Reykjavík.
Magnús Sigfús Magnússon,
Hólagötu 15, Sandgerði.
Jóhanna Elín Óskarsdóttir,
Freyjuvöllum 20, Keflavík.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bakkasmári 31, þingl. eig. Kópavogs-
kaupstaður, gerðarbeiðandi Almenna
málflutningsskrifstofan, mánudaginn
3. janúar 1996 kl. 14.00.
Engihjalli 9, 8. hæð A, þingl. eig.
Pálmi S. Rögnvaldsson, gerðarbeið-
;ndur Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna og Sparisjóður Reykjavíkur og
lágr., mánudaginn 8. janúar 1996 kl.
15.30.
Heiðarhjalli 35, íbúð 0201, þingl. eig.
Heiðarverk hf., gerðarbeiðendur Ás-
geir Bjömsson hdl. og Steypustöðin
hf., þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl.
13.15.__________________________
Selbrekka 1, þingl. eig. Ingibjörg
Barðadóttir, Björg Valdimarsdóttir og
Magnús Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Búnaðárbanki íslands, Garða-
bæ, og húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar ríkisins, þriðjudaginn 9. janúar
1996 kl. 14.00._________________
Smiðjuvegur 4, 0211, þingl. eig. Ang-
elica Cantu Davila, gerðarbeiðandi P.
Samúelsson hf. mánudaginn 8. janúar
1996 kl. 14.45._________________
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Fjölskylda
Kristín giftist 16.1. 1964 Ólafi
Engilbertssyni, f. 19.5. 1943. Hann
er sonur Engilberts Ólafssonar og
Sesselju Sveinsdóttur.
Kristín giftist 25.9. 1971 seinni
manni sínum, Einari B. Kvaran, f.
9.11.1947, kaupmanni og heild-
sala. Hann er sonur Böðvars Ein-
arssonar Kvaran, framkvæmda-
stjóra í Reykjavík, og k.h., Guð-
rúnar Vilhjálmsdóttur Kvaran,
húsmóður.
Dóttir Kristínar og Ólafs, ætt-
leidd af Einari, er Bertha Guðrún,
f. 21.7. 1964, húsmóðir í Hafnar-
firði, en sambýlismaður hennar
er Jón Þorvarður Ólafsson múrari
og eru börn þeirra Rakel, f. 23.1.
1990, Karen, f. 29.7. 1991, Aldís, f.
5.4. 1994, og Óðinn, f. 28.9. 1995.
Dætur Kristínar og Einars eru
Ragna, f. 29.1.1974, verslunarmað-
ur í Hafnarfirði, en sambýlismað-
ur hennar er Atli Þór Kristbergs-
son rafeindavirki; Thelma Kristín,
f. 19.9. 1984, nemi.
Systir Kristínar er Ragna Stef-
ánsdóttir, f. 13.1.1942, húsmóðir
og verslunarmaður í Reykjavík,
gift Jóni S. Guðmundssyni múr-
ara og eiga þau tvær dætur.
Foreldrar Kristínar: Stefán
Guðmundsson, f. 30.7. 1912, d. 27.8.
1975, innheimtumaður í Reykja-
vík, og k.h., Guðrún Benedikts-
dóttir, f. 21.3. 1909, d. 22.5. 1974,
verslunarmaður og húsmóðir.
Eggert Elis Ólafsson
Eggert Elis Ólafsson, fyrrv.
bóndi að Kvíum II í Þverárhlíð, er
sjötugur í dag.
Starfsferill
Eggert fæddist að Kvíum í Þver-
árhlíð og ólst þar upp. Hann
stundaði nám við Reykholtsskóla
1944-A5, stundaði bústörf á sumrin
en vann við trésmíðar að vetrin-
um.
Eggert byggði nýbýlið Kvíar II
1956 og stundaði þar búskap í
þrjátíu og tvö ár. Hann flutti þá 1
Borgarness 1988, var veiðivörður
við Þverá í Borgarfirði.
Eggert sat í hreppsnefnd Þver-
árhlíðarhrepps 1958-82 og var
fjallkóngur sömu sveitar í tuttugu
ár.
Fjölskylda
Eggert kvæntist 25.5. 1957 Auði
Ósk Þorsteinsdóttur, f. 23.2. 1939,
húsmóður. Hún er dóttir Þorsteins
Guðbjarnasonar og Guðnýjar
Björnsdóttur sem bjuggu í
Jafnaskarði í Stafholtstungum en
þau eru bæði látin.
Böm Eggerts og Auðar eru Þor-
steinn G. Eggertsson, f. 4.11. 1956,
bóndi í Kvíum II, kvæntur Lauf-
eyju Valsteinsdóttur og eiga þau
flóra syni; Ólafur S. Eggertsson, f.
4.3. 1968, bifreiðastjóri hjá Vega-
gerð ríkisins í Borgarnesi, en
sambýliskona hans er Silja Jónas-
dóttir og eiga þau einn son; Mar-
grét F. Eggertsdóttir, f. 14.3. 1972,
gangavörður við Barnaskólann í
Borgarnesi, en sambýlismaður
hennar er Sigurþór Ágústsson og
eiga þau eina dóttur.
Bræður Eggerts eru Ragnar
Ólafsson, f. 2.6.1927, deildarstjóri
á Skattstofu Reykjavíkur; Þorgeir
Ólafsson, f. 18.7. 1928, bóndi í Kvi-
um.
Guðmundur Már
Guðmundur Már Þórisson ofn-
gæslumaður, Vesturgötu 46, Akra-
nesi, varð fertugur á gamlársdag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Reykjavik
en ólst upp í Kópavogi. Hann var
lengi sjómaður í Þorlákshöfn en
flutti til Akraness 1980 og hóf þá
störf hjá Járnblendifélaginu á
Grundartanga þar sem hann
starfar enn. Auk þess var hann
með eigin útgerð fyrstu sjö til fiu
árin á Akranesi.
Fjölskylda
Eiginkona Guðmundar er Marta
Edda Sverrisdóttir, starfsmaður
við leikskólann Vallarsel. Hún er
dóttir Sverris Ormssonar og
Döddu Sigríðar Ámadóttur.
Börn Guðmundar og Mörtu
Eddu eru Sverrir Þór Guðmunds-
son, f. 31.1. 1974, starfsmaður hjá
Haraldi Böðvarssyni á Akranesi, í
sambúð með Guðrúnu Fanneyju
Pétursdóttur húsmóður; Andri
Már Guðmundsson, f. 29.11. 1976,
verkamaður, en unnusta hans er
íris Dögg Sigurðardóttir nemi;
Arndís Halla Guðmundsdóttir, f.
22.6.1978, starfsmaður hjá Haraldi
Böðvarssyni á Akranesi, í samúð
með Hjalta Helgasyni, starfsmanni
hjá Haraldi Böðvarssyni.
Systkini Guðmundar Más eru
Halldóra Elsa Þórisdóttir, f. 13.2.
1953, gift Karli Alfreðssyni og eiga
þau saman fjögur böm; Rebekka
Þómnn Þórisdóttir, f. 19.8.1954,
en maður hennar er Jónas Hólm-
geirsson og eiga þau saman þrjú
börn; Silja Þórisdóttir, f. 3.4.1961,
en maður hennar er Jóel Þor-
Elín Bjarnadóttir
Elín Bjarnadóttir, fyrrv. fram-
kvæmdastjóri Bridgesambands ís-
lands, Torfufelli 24, Reykjavík,
varð fertug í gær.
Stafsferill
Elín fæddist í Reykjavík en ólst
upp á Dýrafirði. Hún lauk lands-
prófi frá Héraðsskólanum á Núpi
1971, stundaði nám við MA
1971-74 og viö MH 1975-77 en hóf
aftur nám við MH sl. haust.
Elín var starfsmaður Félags-
máladeildar Reykjavíkurborgar
1977-80, aðstoðarstúlka á tann-
læknastofu Þórarins Sigþórssonar
1980-90 og framkvæmdastjóri
Bridgesambands íslands 1990-95.
Fjölskylda
Elín giftist 27.8. 1983 Jóni Bald-
urssyni, f. 23.12.1954, fulltrúa hjá
bókhaldsdeild Flugleiða og Norð-
urlandameistara, heimsmeistara
og margföldum íslandsmeistara i
bridge. Hann er sonur Baldurs
Guðmundssonar útgerðarmanns
og Magneu Guðrúnar Jónsdóttur
húsmóður sem bæði eru látin.
Dóttir Elínar og Ragnars Agn-
arssonar er Ragnheiður, f. 13.8.
1974, nemi.
Synir Elínar og Jóns eru Jón
Bjarni, f. 8.8.1985, og Magnús
Rafn, f. 1.5. 1987.
Systkini Elínar eru Guðrún Sig-
ríður, f. 10.10.1957, húsmóðir;
Kristján, f. 22.3.1959, húsasmiður;
Karl Andrés, f. 30.8.1962, bóndi;
Jóhannes Oddur, f. 30.8.1962, mat-
reiðslumaður; Anna Katrín, f.
16.12. 1971, húsmóðir.
Foreldrar Elínar eru Bjarni
Kristín S. Kvaran.
Kristín og Einar taka á móti
gestum að heimili sínu, Hörpu-
lundi 3, Garðabæ, á morgun,
fóstudaginn 5.1., eftir kl. 19.00.
Eggert Elis Ólafsson.
Foreldrar Eggerts voru Ólafur
Eggertsson, f. 28.11. 1888, d. 4.3.
1981, bóndi í Kvíum, og k. h., Sig-
ríður Jónsdóttir, f. 20.5. 1892, d.
24.12. 1988, húsfreyja.
Eggert verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Þórisson
Guðmundur Már Þórisson.
steinsson og eiga þau saman tvö
böm; Arnar Þór Þórisson, f. 18.9.
1968, og á hann einn son.
Foreldrar Guðmundar em Þórir
Þorsteinsson, f. 9.5. 1923, og Arn-
dís Halla Guömundsdóttir, f. 1.12.
1934, húsmóðir.
Elín Bjarnadóttir.
Kristjánsson, f. 19.11.1934, verka-
maður á Þingeyri við Dýrafjörð,
og Marý Karlsdóttir, f. 20.10.1935,
verkakona þar.