Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996
39
Digital Sound
SAM
<£L-o
i i4M r
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
ACE VENTURA
REGNBOGINN
Slmi 551 3000
Sviðsljós
Kvikmyndir
Heimilisvinir úr Staupa-
steini í sneypuför
Tveir heimilisvinir íslenskra sjónvarpsáhorf-
enda, leikararnir George Wendt og John Ratzen-
berger, öðru nafni Norm og Cliff í Staupasteini,
fóru sneypufor til dómara í vikunni. Leikararn-
ir héldu því fram að róbótar í fullri stærð sem
finna má á börum á ýmsum flugvöllum vestra
væru eftirmyndir þeirra, meira að segja gerðar
í leyfisleysi. Dómarinn féllst ekki á rök félag-
anna og neitaði að taka málið fyrir. „Ég hef
skoðað bæði leikarana sjálfa og róbótana. Eg
kemst að þeirri niðurstöðu að þeir séu ekkert
líkir. Andlitsdrættimir eru allt aðrir,“ sagði
Manuel Real dómari. Tveir róbótar frá „Staupa-
steinsbarnum" á flugvellinum í Las Vegas voru
færðir fyrir dómarann sem sönnunargögn í mál-
inu. Aðstoðarforstjóri fyrirtækisins sem rekur
þessa Staupasteinsbari á flugvöllunum sagði að
upphaflega hefði verið ætlunin að róbótarnir
líktust þessum tveimur fastagestum Staupa-
steins. Frá því hafi hins vegar verið horfið og
róbótarnir Bob og Hank hefðu orðið til. Þeir
Norm og Cliff verða því að finna einhverjar aðr-
ar leiðir til að græða peninga.
Norm og Cliff fremstir meðal jafningja á
Staupasteini.
NINE MONTHS
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 9 og 11..
Jólamyndin 1995 - Fjölskyldumynd
INDÍÁNINN í SKÁPNUM
Það er þess virði að bíða eftir
bestu gjöfunum
Ein aðsóknarmesta myndin i
Bandaríkjunum á síðasta ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafin!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
(B. i. 14 ára.)
NEVER TALK TO
STRANGERS
Fjörleg, frumleg og spennandi
ævintýramynd sem uppfuil er af
ógleymanlegum tæknibrellum fyrir
alia fjölskylduna. Jólamynd sem
kallar fram barnið í okkur öllum.
★★★ ÓHT, rás 2.
★★ 1/2 Al, Mbl.
Sýnd kl. 5.
UPPGJÖRIÐ
★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl.
Sýnd í SDDS
Sýndkl. 9og11. B.i. 16ára.
f Sony Dynamic
/ l/l#J Digital Sound.
Þú heyrír muninn
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
BENJAMÍN DÚFA
Sýndkl. 7. Kr. 700.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
AGNES
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
★★★ ÓHT. Rás 2
BORG TÝNDU
BARNANNA
Ástin getur stundum verið
banvænn blekkingarleikur.
Antonio Banderas (Interview with a
Vampire, Philadelpia), Rebecca
DeMornay (Hand That Rocks the
Cradle, Guilty as Sin.)
Elskhugi eða morðingi?
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Þú heyrir muninn
POCAHONTAS
'TOOHiKnSSM -KWntHl'
FAWíHirorlwSMMnV aboswbmwvm*.
, ruSitrAAtt.s.i(^
inwotHUMBur
M/ísl. tali.
Sýndkl. 1, 3, 5 og 7.
ACE VENTURA
Sýnd kl. 3,5,7, 9,11 og 12.15
e. mlðnættl.
nrrmm 1111
Stórstjörnurnar Sylvester Stallone
og Antonio Banderas eru
launmorðingjar í fremstu röð.
Annar vill hætta - hinn vill ólmur
komast á toppinn í hans stað.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BENJAMÍN
DÚFA
Sýnd kl. 1 og 7. V. 700 kr.
ALGJÖR JÓLASVEINN
Sýnd kl. 1, 3,5, 7 og 9.
S/4CA-I
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
GOLDENEYE
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur"
„... og hann er kominn aftur."
Jim Carrey.er vinsælasti leikarinn
i dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum í vetur.
Sýnd kl. 1, 3, 5,7,9og11.
BlÖHÖ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8!
ACE VENTURA
„Hann er villtur41
„Hann er trylltur"
„... og hann er kominn aftur.“
Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í
dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum i vetur.
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9,11 og
12.15 e. miðnætti.
POCAHONTAS
M/ísl. tali.
Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7.
GOLDENEYE
Sýnd kl. 11.
ASSASSINS
wamwMumm
‘ASLGŒS3 ‘A FlLM 1H\T LARjNS A i
1 GLlSKXJíIí- COLDRRí, PIAO. i> HOSOR AMONG
AUMMARK FLfl:' DCSNEY’S RLM STLNNERiT '
, "POC.fl (CfsTAS’ l> THE 'POWtWTL'
rAWOi' HirOrM'SUVMRf ARW-fWW
Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 9 og 11.30.
B.l. 12 ára.
ASSASSINS
DANGEROUS MINDS
16 ára.
POCAHONTAS
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7.
Með ensku tali. Sýnd kl. 9.
GOLDENEYE
Emma Thompson og Jonathan
Pryce í margverðlaunaðri
kvikmynd um einstætt samband
listakonunnar Doru Carrington við
skáldið Lytton Stracchey.
Hún átti marga elskhuga en aðeins
eina sanna ást.
Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11.10
PRESTUR
Áhrifamikil og kröftug mynd sem
hefur vakið gríðarlega athygli.
Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf
á réttum stað, enda er handritið
eftir höfund sjónvarpsþáttanna
vinsælu Cracker (Brestir).
Aðalhlutverk: Linus Roache.
★ ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós.
Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9.
B.i. 12 ára.
'FYRIR REGNIÐ
Hefur hlOtið glæsilega doma
gagnrýnenda og fjöldamörg
verðlaun viða um heim.
Sýnd kl. 9.10. B.i. 16ára.
GLÓRULAUS
LlWAfWii*
Sýnd kl. 11.15.
W ; f Mt V, - L- 1 > i 1
■i 4 m%
-*D« ' 'Sh iHxl
/ m
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stórmyndln
MORTAL KOMBAT
des Enfants Perdus
SEIECTIOX OFFICItUE CAM.VES 1995
EV COMPETIIIO.V
Einstök mynd frá leikstjórum
hinnar víðáttu furðulegu
„Delicatessen." Sannkallað
augnakonfekt fyrir
kvikmyndaáhugamenn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEYOND RANGOON
Aðalhlutverk: Patrícia Arquette.
★★★ Al. Mbl.
★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós.
★★★ ÞÓ. dagsljós.
Sýnd kl. 5 og
7.B.i.12ára.
«as
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 14 ára.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.