Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996
37
f sland og
umheim-
urinn
Félag íslenskra stórkaup-
manna stendur fyrir opnum há-
degisfundi á morgun, fostudag-
inn 5. janúar, kl. 12.00 í Skálan-
um á Hótel Sögu. Yfirskrift
fundarins er ísland og umheim-
urinn - möguleikar íslands á al-
þjóðamarkaði. Sigurjón Sig-
hvatsson flytur erindi.
AGLOW
í Reykjavík
heldur janúarfund í kvöld kl.
20.00 í Kristniboðssalnum Háa-
leitisbraut 58-60. Ræðumaður
verður Ragnar Gunnarsson,
framkvæmdastjóri KFUM og K.
Samkomur
Félagsvist
Félagsstarf aldraðra, Hraun-
bæ 105, verður með félagsvist í
dag kl. 14.00.
Aino, Erna og Karen.
Leitin að Rómeó
í Leikhúskjallar-
anum
Þrír fyrrum nemendur List-
dansskóla íslands, stúlkur um
tvítugt sem allar stunda nú nám
í erlendum listaháskólum, ætla
að sýna dansleikhúsverk í Þjóð-
leikhúskjallaranum í kvöld kl.
21 á vegum Listaklúbbsins. Um
er ræða frumflutning á frum-
sömdum spuna eftir þær sem
nefnist Leitin að Rómeó. Aðeins
verður um þessa einu sýningu
að ræða þar sem þær fara fljót-
lega út að loknu jólaleyfi á ís-
landi. Hér gefst einstakt tæki-
færi til að sjá dansleikhúsverk
sem hefur verið sjaldséður við-
burður hérlendis.
Listamennimir sem um ræðir
eru Aino Freyja Jarvela, Erna
Leikhús
Ómarsdóttir og Karen María
Jónsdóttir. Aino nemur leiklist í
Bretlandi og hefur í vetur kom-
ið fram í norskum og breskum
sjónvarpsmyndum. Erna er að
læra nútímadans í Bélgíu.
Karen er í dansnámi í Hollandi
og á að baki nokkur hlutverk
með Þjóðleikhúsinu og fslenska
dansflokknum.
Vinningstölur 3. janúar 1996
9*10B12*20»22»23°25
Eldri úrslit á símsvara 568 1511
Sigrún Eðvaldsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson í Norræna húsinu:
íslensk tónlist
Tónleikar
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og
Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari efna
tU tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl.
20.30. Á efnisskránni eru eingöngu íslensk
verk, þeirra á meðal er Sónata eftir Áskel
Másson en um er að ræða frumflutning á
verkinu.
Tónleikarnir hefjast á verkinu Novel-
ette fyrir fiðlu og píanó, sem er eftir
Snorra Sigfús, en hann skrifaði verkið
árið 1993. Næst er Danssvíta fyrir Matta,
sem er einleiksverk fyrir fiðlu. Þriðja
verkið á efnisskrármi er svo frumflutning-
ur á Sónötu eftir Áskel Másson, en þetta
er í fyrsta skipti sem hann skrifar verk
fyrir þessa hljóðfæraskipan. Tónleikun-
um lýkur svo á Spuna II, einleiksverki
fyrir flðlu eftir Guðmund Hafsteinsson.
Þess má svo geta að Sigrún Eðvaldsdóttir
kemur fram á tónleikum í Vídalínskirkju
annað kvöld ásamt þremur öðrum hljóð-
færaleikurum.
Sigrún Eðvaldsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika fjögur ís-
lensk verk í kvöld.
Vegir ófærir fyr-
ir vestan
Á Vestfjörðum er vonskuveður og
víða ófært þess vegna. Þannig er
talið ófært í Gilsfirði og í Reykhóla-
sveit en vegir í nágrenni Patreks-
fjarðar og BUdudals eru færir. Frétt-
ir af færð á norðanverðum Vest-
Færð á vegum
fjörðum hafa ekki borist. Hólmavik-
urvegur er fær en vart ferðafært á
Steingrímsfjarðarheiði vegna veð-
urs. Norðurleiðin er fær en élja-
gangur á Öxnadalsheiði og hafinn
er mokstur á Siglufjarðarvegi milli
Fljóta og Siglufjarðar. Á Norðaust-
ur- og Austurlandi er Kísilvegur
þungfær og ófært á Fljótsheiði en
hafinn mokstur á Mývatnsheiði,
Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.
m Hálka og snjór E Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokaðrStÖÖU S Þungfeert (£) Fært fjallabílum
Tvíburar Kathleen
og Þórhalls
Þessir tveir myndarlegu strákar
eru tvíburar sem fæddust á fæðing-
Barn dagsins
ardeild Landspítalans 9. desember.
Annar þeirra fæddist kl. 17.51 og
var 2531 grömm að þyngd og 47
sentímetra langur og hinn fæddist
17.52 og 2483 grömm að þyngd og 47
sentímetra langur. Foreldrar
þeirra eru Kathleen M. Bearden og
Þórhallur Birgisson. Þeir eiga einn
bróður, Ingimar, sem er þriggja og
hálfs árs.
Hugh Grant og Julianne Moore
leika parið sem á von á barni.
Níu mánuðir
Regnboginn hefur sýnt frá því
fyrir jól, við miklar vinsældir,
gamanmyndin Nine Months með
Hugh Grant í aðalhlutverki.
Leikur hann barnasálfræðinginn
Samuel Faulkner sem hefur allt
sem hann getur hugsað sér, fal-
lega kærustu, keyrir um á
Porsche og á íbúð í flnu hverfi í
San Francisco með útsýni yflr
flóann. Allt er planlagt hjá
Faulkner og það verður því
handagangur í öskjunni þegar
kærastan Rebecca tilkynnir hon-
um að hún sé ófrísk en það var
aldrei á áætlun hjá honum að
eignast barn. Það er víst óhætt
að segja að hann verði í fram-
haldinu áttavilltur og viti varla í
hvorn fótinn hann eigi að stíga.
Kvikmyndir
Þau kynnast hjónum sem eru
óspör óumbeðin að veita þeim
holl ráð og ekki batnar ástandið
þegar læknir þeirra er í fríi og
staögengill hans er fyrrum dýra-
læknir í Rússlandi. Auk Grants
leika í Nine Months Julianne
Moore, sem leikur Rebeccu,
Robin
Nýjar myndir
Háskólabíó: Presturinn
Laugarásbíó: Agnes
Saga-bíó: Algjör jólasveinn
Bíóhöllin: Pocahontas
Bíóborgin: Ace Ventura
Regnboginn: Borg týndu barnanna
Stjörnubíó: Indíáninn í skápnum
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 2.
04. janúar 1996 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,400 65,740 65,250
Pund 101,470 101,990 101,800
Kan. dollar 48,190 48,490 48.03Q
Dönsk kr. 11,6830 11,7450 11,7830
Norsk kr. 10,2640 10,3200 10,3360
Sænsk kr. 9,8630 9,9180 9,8120
Fi. mark 15,0380 15,1270 15,0270
Fra. franki 13,2290 13,3050 13,3340
Belg. franki 2,1991 2,2123 2,2210
Sviss. franki 56,0700 56,3800 56,6400
Holl. gyllini 40,3700 40,6100 40.7600
Þýskt mark 45,2300 45,4600 46,6100
it. lira 0,04148 0,04174 0,0413'
Aust. sch. 6,4870
Port. escudo 0,4366
Spá. peseti 0,5390
Jap. yen 0,6365
Irskt pund 105,100
SDR 97,1900
ECU
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 uppblásið, 8 svefn, 9 lögun,
10 sindrar, 13 agar, 15 féll, 16 flakk, 18
svardaga, 19 gljúfur, 20 inntak, 22 ber.
Lóðrétt: armur, 2 óreiða, 3 ástmann, 4
ákafa, 5 smábýli, 6 rykkorn, 7 forræði,
11 friðsöm, 12 fóðraður, 13 mæli, 14
skolla, 17 óþétt, 21 flökt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gort, 5 sek, 8 ári, 9 auga, 10
öngull, 12 rangt, 14 at, 15 láir, 17 ana,
19 örn, 20 önug, 21 gagnið.
Lóörétt: 1 gá, 2 orna, 3 rigning, 4 tau,
5 sultan, 6 Egla, 7 KA, 10 örlög, 11
stagl, 13 grön, 16 ára, 18 nuö.