Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1996, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 33 Leikhús Fréttir LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýning, fid. 4/1, fáein sæti laus, rauð kort giida, laud . 6/1 blá kort gilda, fimd. 11/1, gul kort gilda. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. LITLA SVIÐ KL. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju Lau. 6/1, föst. 12/1, lau. 13/1. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föstud. 5/1, fösd. 12/1. Þú kaupir einn miöa, færð tvol Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavikur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 5/1, fáein sæti laus, sun. 7/1, föst. 12/1. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti miðapöntunum ■ sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. ÍSLENSKA ÓPERAN ---11111 Sími 551-1475 Laugard. 6. jan. kl. 21.00. Síöasta sýn. MAíWlA ÍHJTTEUFLY Föstud. 19/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA Frumsýning laugard. 13/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, sýningardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA iytt íslenskt ieiknt ftir Kristínu Ómarsdóttur # mikla hræðilegur ærslaleikur forsýning ftm. 4/1, kl. 20.00 frumsýning fös. 5/1, kl. 20.00 2 sýn. lau. 6/1 kl. 20.30 3 sýn. sun. 7/1 kl. 20.30 mioaverð kr.1000 - 1500 niiðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaga ".......... pöntunarsími: 5610280 lllllll allan sólarhringinp llllllllillllllllllllll GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA mtoasatt ■11(1 GRI ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: DONJUAN eftir Moliére 4. sýn. í kvöld, nokkur sæti laus, 5. sýn. mvd. 10/1, 6. sýn. Id. 13/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 6. jan., örfá sæti laus, föd. 12/1, örfá sæti laus, Id. 20/1, nokkur sæti laus. GLERBROT eftir Arthur Miller 8. sýn. á morgun, föd., 9. sýn. fid. 11. jan. föd. 19/1. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 6/1 kl. 14.00, uppselt, sud. 7/1, kl. 14.00, uppselt, sud. 7/1 kl. 17.00, uppselt, sud. 14/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 14/1 kl. 17.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN eftir Ivan Menchell Frumsýning föd. 5/1, uppselt, 2. sýn. sud. 7/1, 3. sýn. fid. 11/1, 4. sýn. Id. 13/1,5. sýn. sud. 14/1. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 .virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIDASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Tapað - fundið Canon myndavél Canon A1 myndavél með 35-70 mm Bell og Howell aðdráttarlinsu var tekin úr vinnuskúr við Bæjar- flöt í Grafarvogi þann 14. desember, sárt saknað. Fundarlaun. sími 567- 6654 e. kl. 19. Dökkgrár ullarjakki Dökkgrár ullarjakki, French Connection, var tekinn í misgripum á Hótel íslandi á gamlárskvöld. t vasanum voru snyrtivörur. Á sama herðatré var þykk, ljósgrá peysa og trefill. Fundarlaun í boði. Sími 565- 6405. Tilkynningar Kínaklúbbur Unnar t dag kl. 17.00 sýnir Unnur Guðjóns- dóttir myndir frá Kína, frá þeim stöðum sem Kínaklúþþurinn fer til í maí. Myndasýningin verður í Reykjahlíð 12 og er allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ókeypis að- gangur. Sögur og ævintýri í íslenskri myndlist Vátryggingafélag tslands hefur gefið út dagatal fyrir árið 1996 með eftir- prentunum úr íslenskri myndlist. Björn Th. Björnsson listfræðingur valdi verkin og skrifaði texta um hvert myndverk. Jólin dönsuð út Vesturgata 7: Félags- og þjónustu- miðstöð aldraðra. Jólin dönsuð út föstudaginn 5. janúar. Dagskráin hefst kl. 13.30. Sungið við píanóið undir stjórn Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur, Sighvatur Sveinsson leikur fyrir dansi, Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona ' les frum- samda sögu sem hún nefnir Trúboð í Kallafjöllum og Borgardætur koma í heimsókn. Hátíðarkaffi. Allir 67 ára og eldri velkomnir. HafnarQöröur: Bakhjarlar Jóhanns ekki formleg samtök - segir Ellert Borgar Þorvaldsson „Þetta er rangt. Það hefur enginn formlegur félagsskapur verið stofn- aður. Við höfum hist nokkrir sjálf- stæðismerin sem hliðstæða við bæj- armálaflokk Sjálfstæðisflokksins og höfum kallað okkur Bakhjarl. Það er ekkert alvarlegra en það. Það hef- ur bara hentað einhverjum að blása þetta upp sem formlegan flokk,“ seg- ir Ellert Borgar Þorvaldsson, forseti þæjarstjórnar í Hafnarfirði, og stuðningsmaður Jóhanns G. Berg- þórssonar. DVi Höfn: Það er orðinn fastur liður hjá Menningarsjóði Austur-Skaftafells- sýslu að úthluta fyrir hver jól styrkjum úr sjóðnum. Nú var út- hlutað 570 þúsund krónum sem í fréttum hefur komið fram að J6- hann G. Bergþórsson og stuðnings- menn hans hafi stofnað nýtt stjóm- málaafl utan um bæjarmálaþátttöku sína í Hafnarfirði og að nýja félagið heiti Bakhjarl. Bæjarmálahópur Jó- hanns hefur gefið út fréttabréf, „A4 ljósritað bréf‘ eins og Ellert Borgar kallar það, og sent 80 sjálfstæðis- mönnum sem hafa haft samband við hópinn og eru í nefndum fyrir hans hönd. „Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- skiptust milli 12 aðila - bæði félaga og einstaklinga. Reglur um úthlut- un eru þær að 2/3 hlutar vaxta sjóðsins fara í styrki til ýmissa menningarmála í sýslunni og 1/3 bætist við höfuðstólinn. JI ins eru í meirihlutanum og eru sjálfstæðismenn. Við höfum lagt áherslu á stefnumál flokksins í okk- ar starfi,“ segir hann. „Staðan er óbreytt enda hafa mál- in ekkert breyst. Með þessu bréfi staðfesta þeir okkar túlkun að þetta séu sér stjórnmálasamtök," segir Þórarinn Jón Magnússon, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. -GHS Reykhólahreppur: Sala hitaveitunn- ar í undirbúningi - til Orkubús Vestfjaröa Borgarafundur var haldinn í Reykhólahreppi skömmu fyrir ára- mót þar sem staða hreppsins var til umræðu. Meðal þess sem var til um- fjöllunar var að selja hitaveitu hreppsins til Orkubús Vestfjarða til að grynnka á skuldum sveitafélags- ins. Á fundinum skiptust íbúar í tvær fylkingar en fylgjendur söl- unnar hafa sett á laggirnar undir- búningsnefnd. Hreppsnefndin kem- ur þó hvergi nærri þeirri nefnd. -bjb Ölvun um áramót: „Menn hittu ekki hver annan“ Af viðtölum við lögreglumenn víða um land í gærkvöld mátti skilja að áramótin hefðu verið tölu- vert erilsöm vegna ölvunar lands- manna þótt ekki heföi dregið til stórtíðinda. Mikið var um teiti í heimahúsum en bliðskaparveður gerði það að verkum að menn fögn- uðu nýju ári óvenju mikið ut- andyra. Einn lögreglumaður á lands- byggðinni sagði að ölvun hefði ver- ið svo mikil í sínu umdæmi að ef til átaka hefði komið hefðu „menn ekki hitt hver annan“ hvort eð var. -bjb Verðlaunahafarnir. Fremri röð frá vinstri: Erla Einarsdóttir, Helga Magnúsdótt- ir, Þorsteinn Jóhannsson og Björk Pálsdóttir. Aftari röð. Sigurgeir Benedikts- son, Sigurður Hjaltason, Magnús Friðfinnsson, Sæmundur Harðarson, Krist- ín Gestsdóttir og Sigurgeir Jónsson. DV-mynd Júlía Menningarverð- laun á Höfn Landsáætlanir um gigtarvarnir: Gigtarsjúkdómar kosta milljarða á ári Árið 1992 var norrænt gigtar- ár. í tilefni þess var samþykkt þingsályktunartiliaga í maí 1993 um að fela heilbrigðisráðherra að móta tiflögur um eflingu rannsókna á gigt sjúkdómum og stórauka for- varna- og fræðslustarf í samráði við Gigtarfélag íslands. Nefndin var skipuð 1993 og hefur skilað skýrslu sem ber nafnið Landsáætlun um gigtarvarnir. Þar eru gerðar tillögur um hvernig unnið verði að rann- sóknum, fræðslu- og forvarnastarfi. Ráðherra hefur skipað sérstakt gigtarráð sem fær fjárframlag á föst- um fjárlögum fyrir árið 1996. For- maður ráðsins er Arnþrúður Karls- dóttir, fjölmiðlafræðingur og alþing- ismaður. í fréttatUkynningu frá heilbrigð- isráðuneytinu segir að ljóst sé að gigtarsjúkdómar kosti heUbrigðis- kerfið nokkra milljarða á ári og því sé tU mikUs að vinna að draga úr þeim. Erlendar rannsóknir sýni að hver króna sem fer tU gigtarlækn- inga skilar sér margfalt tU baka. í tillögum nefndarinnar er gert ráð fyrir stórefldum rannsóknum á gigtarsjúkdómum og aö stofnuð verði sérstök gigtarrannsóknar- stofnun í tengslum við Landspítal- ann og læknadeild Háskóla íslands sem njóti stuðnings Gigtarfélags ís- lands. -ÞK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.