Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Page 4
4
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 DV
fréttir
Tillögur nefndar um fjármagnstekjuskatt á leiöinni:
Flatur 10% skattur með
persónuafslætti líklegur
- of snemmt að tala um samkomulag í nefndinni, segir Guðmundur Árni Stefánsson
Nefnd sú sem fjármálaráðherra
skipaði í byrjun síðasta árs til að
gera tillögur um fjármagnstekju-
skatt gat ekki skilað áliti í október
síðastliðnúm eins og til stóð. Gert er
ráð fyrir að.nefndin skili af sér í
næsta mánuði.
Uppi hafa verið mörg sjónarmið
um hvernig eigi að útfæra fjár-
magnstekjuskattinn. Enda þótt
nefndarmenn sem rætt var við vilji
ekki enn skýra frá líklegustu niður-
stöðunni hefur DV heimildir fyrir
því að hugmyndin um flatan 10 pró-
senta skatt með persónuafslætti í
Bílheimar:
Opnunarhátíð
um helgina
Bílheimar ehf., umboðsaðili
Opel, General Motors, Isuzu og
Saab, hafa flutt í nýtt og glæsi-
legt húsnæði að Sævarhöfða 2,
við hlið Ingvars Helgasonar.
Nú um helgina verður haldin
glæsileg opnunarhátíð þar sem
ýmsir nýir bílar yerða kynntir í
fyrsta skipti á íslandi. Þar á
meðal má nefna sportbílinn
Opel Tigra, 4 hurða Isuzu
skúffubO, sem nú er í boði með
nýrri 3,1 lítra turbódísilvél. Þá
verður frumsýndur Saab 9000
CD með 2,0 lítra turbóvél. í til-
efni af opnuninni bjóða Bílheim-
ar nýja útgáfa af Opel Astra
station, Caravan Club, sem hlað-
inn er aukabúnaði, á sérstöku
tilboðsverði. Með öllum bOum
sem Bílheimar bjóða um helgina
verða sérstök opnunartOboð. Þá
verða til sýnis nokkrir fornbílar
frá Opel, Saab og GM. Lifandi
tónlist verður leikin af Jónasi
Þóri Þórissyni.
Sýningin er opin laugardag og
sunnudag frá kl. 14 til 17.
Bílheimar hafa náð góðum ár-
angri í sölu á Opel sem nú er
orðinn fimmti mest seldi böl á
landinu, sem er góður árangur
með það í huga að aðeins eru ríf-
lega 2 ár frá því að Bdheimar
hófu að selja nýja Opel-bOa.
Leiðrétting
í frétt DV í gær um launa-
hækkanir hinna ýmsu stétta er
alvarleg villa. Þar segir að hinir
lægst launuðu fái tvisvar sinn-
um 3.700 króna launa hækkun á
samningstímanum. Hið rétta er
að við undirritun samninganna
í febrúar siðastliðnum fengu
þeir sem höfðu 84 þúsund krón-
ur eða minna í laun á mánuði
2.700 upp í 3.700 króna launa-
hækkun. Síðan fengu allir 2.700
króna hækkun nú um áramótin
en ekki 3.700 eins og sagði í
fréttinni. Eru viðkomandi beðn-
ir afsökunar á þessari villu.
-S.dór
stað frítekjumarks verði ofan á sem
tillaga meirihluta nefndarinnar.
Annars eru mörg álitamál uppi inn-
an nefndarinnar og of snemmt að
tala um samkomulag.
„Það sýnir ef til vOl best hve
álitamálin eru mörg innan nefndar-
innar að hún hóf störf í mars á síð-
asta ári og átti að skila tdlögum í
október. Þær tillögur eru ekki til-
búnar enn en stefnt er að því að
nefndin skOi af sér i næsta mánuði.
Það er þó alls ekki víst að aUir
nefndarmenn skrifi undir nefndará-
litið,“ sagði Guðmundur Árni Stef-
Sóknarnefndarfundur var hald-
inn í Langholtssókn í hádeginu í
gær.
Meirihluti fundarins samþykkti
ályktun. Þar er harmað að engin
lausn hafi fengist á þeim ágrein-
ingsefnum sem verið hafa innan
Langholtssafnaðar.
Meirihlutinn fagnar þeirri
ákvörðun biskúps að fela óháðum
aðUa að vera honum innan handar
við lausn á þessu viðkvæma dedu-
máli. Ennfremur segir í ályktuninni
að fjölmiðlaumræðan að undan-
förnu hafi einungis beinst að séra
ánsson alþingismaður sem sæti á í
nefndinni.
„Nefndin hefur starfað sam-
kvæmt því sjónarmiði að ná sameig-
inlegri niðurstöðu og það hefur ekk-
ert komið fram enn þá sem bendir
tO þess að það takist ekki. Það er
hins vegar staðreynd að fólk hefur
verið með dálítið mismunandi
áherslur til einstakra þátta í þessu,“
sagði Þórarinn V. Þórarinsson,
framkvæmdastjóri VSÍ, sem sæti á í
nefndinni.
Pétur Blöndal alþingismaður á
einnig sæti í nefndinni og tekur
Flóka Kristinssyni og organista
Langholtssafnaðar, Jóni Stefáns-
syni.
Meirihluti sóknarnefndar vili
taka fram að dedan er ekki ein-
göngu miUi þeirra heldur mun víð-
tækari.
„í tilefni orða sóknarprests um
fjárreiður sóknarinnar tekur sókn-
amefnd fram að hún hefur ekkert
að fela í þeim efnum, enda hafa
reikningar safnaðarins verið endur-
skoðaðir og legið frammi á aðalsafn-
aðarfundi og verið samþykktir.
Það er von sóknamefndar aö frið-
hann undir það að menn hafi lagt
sig fram um að ná sameiginlegri
niðurstöðu.
„En eins og aUtaf þurfa menn að
víkja frá sínum ýtrustu kröfum ef
svo á að verða. Menn verða líka að
gæta að því að sparifjáreigendur á
íslandi voru flengdir í mörg ár og
arðrændir og töpuðu verulegum
fjármunum eins og allir vita. Á
þeim tíma lærði þjóðin að það borg-
aði sig að skulda og að menn töpuðu
á því að spara. Það eimir enn eftir
af þeim hugsunargangi að það borgi
sig ekki að spara. Ekki síst í ljósi
ur megi komast á innan safnaðarins
og er sóknarnefnd tObúin hér eftir
sem hingað tO að leggja sitt af mörk-
um í þeim tögangi," segir í ályktun
meirihlutans.
Guðmundur E. Pálsson, formaður
sóknarnefndar, var spurður hvort
honum þætti ekki óeðlilegt að Ólöf
Kolbrún sæti fundinn þar sem hún
er eiginkona Jóns Stefánssonar.
„Nei, mér finnst það ekki óeðlOegt.
DeOan snýst ekki hara um Jón Stef-
ánsson og Flóka Kristinsson," sagði
Guðmundur.
-ÞK
þessa er skattur á sparifé viðkvæmt
mál,“ sagði Pétur Blöndal. -S.dór
Fjármagnstekjuskattur
Ýmsar hug-
myndir hafa
komið fram
Allmargar tdlögur hafa komið
fram í nefnd þeirri sem fjármála-
ráðherra skipaði tO að gera til-
lögur um útfærslu á fjár-
magnstekjuskatti. Sú tdlaga sem
nú er talið að verði ofan á er 10
prósenta flatur skattur með per-
sónuafslætti. Lífeyrissjóðir
landsins yrðu þó undanþegnir.
Þessari tOlögu hafa þeir Ás-
mundur Stefánsson, formaður
nefndarinnar, og Þórarinn V.
Þórarinsson, framkvæmdastjóri
VSÍ, haldið fram. Samkvæmt
heimOdum DV telja þeir að þetta
sé eina leiðin sem hægt er að ná
samstöðu um. Samkvæmt sömu
heimildum eru fuOtrúar þing-
flokkanna þó ekki alfarið sam-
mála. ÖUum virðist hins vegar
vera mikið í mun að innan
nefndarinnar náist sameiginleg
niðurstaða.
FuOtrúar þingflokkanna eru
alþingismennirnir Bryndís
Hlöðversdóttir, Pétur Blöndal og
Guðmundur Árni Stefánsson,
Baldur Erlingsson fyrir Fram-
sóknarflokkinn og Guðmundur
Ólafsson fyrir Þjóðvaka. Hug-
myndir um fjármagnstekjuskatt
sem komið hafa fram innan
nefndarinnar eru nokkrar. Þar
má nefna að hafa skattinn að öUu
leyti eins og venjulegan tekju-
skatt með sama persónuafslaétti
og án sérreglna. Þá hefur sú hug-
mynd komið fram að taka fjár-
magnstekjuskattinn inn í skatt-
kerfið þannig að 70 prósent
vaxtatekna verði skatUögð.
Einnig hefur komið fram hug-
mynd um aðra útfærslu. Hún er
þannig að ef dæmi er tekið um
100 þúsund króna vaxtatekjur
yrði skattstofhinn 70 prósent af
þeim tekjum og síðan yrðu 30
þúsund krónur dregnar frá
þannig að aðeins 40 þúsund af
þessum 100 þúsund krónum
kæmu tU skattlagningar. Þannig
mætti verja hinn venjulega spari-
fjáreigenda fyrir háum skatti á
litlar tekjur. Væru vaxtatekjurn-
ar hins vegar ein mUIjón kæmu
fyrst 300 þúsund til frádráttar en
síðan aðeins 30 þúsund krónur
þannig að lagður yrði skattur á
670 þúsund krónur.
HeimUdir DV herma að full-
trúar þingflokkanna, að Pétri
Blöndal frátöldum, gætu sætt sig
við þessa leið. Því gaeti verið
auðveldara að ná samstöðu um
hana en 10 prósenta flata skatt-
inn S.dór
Sóknarnefndarmenn í Langholtssókn heilsast fyrir fundinn. Lengst til vinstri er Ólöf Kolbrún Haröardóttir, gjaldkeri
sóknarnefndar og eiginkona Jóns Stefánssonar. DV-myndir GS
Sóknarnefndarfundur í Langholtssókn:
Meirihlutinn fagnar
ákvörðun biskups