Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 199fi
5
>
i
i
\
i
"‘u/UR/
'V ’sss
Nýttl Dregið tvisvar í mánuði
Eins og áður er endurnýjað einu sinni í
mánuði en útdrátturinn verður nú tvískiptur.
Þú færð því tvisvar sinnum fleiri tækifæri til að vinna
milljónir eða 24 sinnum á ári. Fyrri hluti dráttarins fer fram á
hefðbundinn hátt, eins og áður, í kringum 10. hvers mánaðar, nema
í janúar en þá er dregið þann átjánda. Hálfum mánuði síðar er dreginn út
einn risavaxinn vinningur sem er Heiti potturinn.
HýW Heitur pottur með risavinningum
Heiti potturinn heitir glæsilegur vinningur sem kemur inn sem hrein viðbót við
vinningaskrána og er dreginn út einu
í mánuði. Heiti potturinn er
sinni
sjóðsvinningur og ef hann gengur ekki
allur út bætast eftirstöðvar vinningsins
við fjárhæð Heita pottsins í næsta mán-
uði. Hann getur því hlaðist upp í tugi
milljóna króna á árinu. Allir þeir sem
endurnýja regluiega verða sjálfkrafa
með í Heita pottinum í hverjum mánuði
og það á að sjálfsögðu einnig við um þá
sem endurnýja í gegnum VISA eða
EUROCARD boðgreiðslukerfin.
itií Hœgt að firingja í vinning
Nú er mun auðveldara að endurnýja eða
kaupa sér nýjan miða. Þú lætur ekkert
aftra þér, hvorki veður né veikindi, þú ein-
faldlega hringir og gengur frá málunum
símleiðis. í leiðinni semurðu um þann
greiðslumáta sem hentar þér best t.d.
boðgreiðslur.
Síminn er 563 8300 og er hann opinn á
skrifstofutíma og á auglýstum tímum á
kvöldin í janúar.
Happdrætti Háskólans státar af hæsta vinningshlutfalli sem þekkist hérlendis.
Af hverjum 100 krónum í tekjur af seldum miðum eru 70 krónur greiddar út í
vinningum. Verð á einföldum miða er 700 krónur.
Tryggðu þér miða í fieitasta fiappdrœtti landsins.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings!