Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Page 7
fréttir
Örlítil fólksfækkun á Suöurnesjum 1995
LAUGARDAGUR 6. JANUAR 1996
Sandgerðing-
um fækkaði
um 5 prósent
íbúar 10.340 í Reykjanesbæ
vík. í Höfnum var veruleg fækkun
eða um 14,9% - 20 íbúar. í Vatns-
leysustrandarhreppi fækkaði um
0,4%.
íbúar á Suðurnesjum eru 15,634 -
karlar 8023 og konur 7611. Flestir
þeirra eru í Reykjanesbær eða
10.340 sem skiptist þannig að í
Keflavíkurhverfi eru 7606, Njarðvík-
urhverfi 2618 og 117 í Höfnum.
Grindavík er næststærsta bæjarfé-
lagið með 2167 íbúa. í Sandgerði búa
1291, 1152 í Gerðahreppi og 684 í
Vatnsleysustrandarhreppi, nær all-
ir í Vogum.
Frá 1985 hefur íbúum á Suður-
nesjum fjölgað um 9,5%.
-ÆMK
DV, Suðurnesjum:
Suðurnesjamönnum fækkaði um
0,1% árið 1995 frá árinu á undan en
það er minnsta fækkun á landinu
miðað við önnur svæði fyrir utan
höfuðborgarsvæðið. Þar fjölgaði
fólki um 1,2%. Mesta fólksfækkun á
Suðurnesjum var í Sandgerði. Þar
fækkaði um 67 eða 4,9%. Þetta er í
fyrsta skipti frá 1985 að fólki fækkar
í Sandgerði.
Á Suðurnesjum fjölgaði fólki
mest í Garði eða um 2,9%. í Grinda-
vík fjölgaði um 1,1% en stóð næst-
um því í stað í Reykjanesbæ - fækk-
un þó 0,1%. Lítils háttar fjölgun
varð í Njarðvík en fækkaði í Kefla-
CANDY þvottavél C-634XT
18 Þv.kerfi, 600 sn.vinda.
VERÐ ÁÐUR 47.200-
CANDY kæliskápur CDP-280
K.2I2 tr. Fr.64 Itr. 143x60x60.
VERÐ ÁÐUR 59.900,-
—
Þróunarfélag Reykjavíkur og Laugavegssamtökin völdu fyrir jólin glæsileg-
asta verslunargluggann við Laugaveginn. Dómnefndina skipuðu Sigríður
Sigurðardóttir, markaðsstjóri DV, Guðni Pálsson arkitekt og Pétur Svein-
bjarnarson, framkvæmdastjóri ÞR. Fyrstu verðlaun hlaut Snyrti- og gjafa-
vöruverslunin Sigurboginn á Laugavegi 80. Eigandi verslunarinnar er Krist-
ín Einarsdóttir. 2.-5. verðlaun hlutu Habitat, Sjáðu, gleraugnaverslun,
Cosmo og Drangey. Myndin er af glugga verslunarinnar Sigurbogans. Lang-
ur laugardagur er í dag, fyrsta laugardag ársins. DV-mynd GS
CANDY kæliskápur CCB -3210
K.225 Itr. Fr.95 Itr. 163x60x60.
Tvær pressur. VERÐ ÁÐUR 75.200,
Baðkar
Stærð 170x70 cm,
Handlaug
ávegg
34x45 cm.
WC
í vegg eða gólf
með vandaðri
harðri setu
í sama lit.
CANDY þvottavél C-836XT
I4 þv.kerfi, 800 og 400 sn. vinda.
VERÐ ÁÐUR 59.600,-
Ö»tæWn«r
sama að»a>
trV99'rS°
áferð og
^fYRIR aoe,^
O JU stgr.
verð. 57,400
PFAFF
RAÐGREIÐSLUR
Upplýsingar um
söluaðila veitir
CANDY þvottavél C-5103XT
I8 þv.kerfi, 1000 og 400 sn. vinda.
VERÐ ÁÐUR 63.800,-
GRENSASVEGI 13
Sími 533 2222
PFAFl þar sem þú gengur ad heimilistækjunum vísum
trygging
SIÐUMULA 34 (Fellsmúlamegin) • SIMI 588 7332
OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-14
- «:« V 63.840 stgr.
í —J verð. 67,200