Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Qupperneq 16
i6 spurningakeppni
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 I>"V
Stjómmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu íþrótdr Vísindi Landafræði
F W ■ 1 „Frelsiö er alltaf frelsl andófsmannsíns," sagöi útlenda konan sem hér er spurt um árlö 1918. „í bókmenntum llggja um allt eins og hráviöi menn, sem hafa gert sér of mlklar áhyggjur af því, hvaö aörir væru aö hugsa,“ skrifaöl enskl rithöfundurinn sem hér er spurt um áriö 1929 í elnni bóka sínna. Spurt er um kvikmynd sem framleidd var árið 1961 en hún hlaut 10 óskarsverölaun, m.a. sem besta kvikmyndin þaö ár. Spurt er um félagsskap sem stofnaö var til viö ÞJórsárbrú 28. janúar 1907. Spurt er um stefnu eöa áætlun en hún hefur oftast veriö persónu- gerö! einum manni sem bundinn var viö hjólastól seinnl hluta ævi sinnar. Hann hafnaöi í 2. sæti á Evrópumeistaramót- Inu í tugþraut árlö 1956 eftir magnað ein- vígi viö franskan íþróttamann. Spurt er um efni sem notað er viö sápu-, gler- og lelrmunagerö og sút- un. Spurt er um borg sem reís á bökkum ár nokk- urrar en upphaf byggöar viö árbakkann má rekja til ársins 550 eftir Krists burö er dýrllngur nokkur stofnaöi þar trú- félag.
4
Hún fæddlst ártö 1871 og var gerö útlæg frá helmalandi sínu árlð 1889 og bjó í Sviss. Hún glftlst þó þýskum manni og öðlaðist við þaö þýskt ríkisfang. Hún fæddist áriö 1882 og bar þá nafniö Adellne Vlrginla Steph- en. Faöir hennar var efnamaður og lærðl hún heima hjá sér og þroskaöl bók- menntasmekk sinn í stóru bókasafnl fööur síns. Leikstjórar myndarinnar voru tveir en sagan byggist á verkl gamals ensks leikritameistara. Félagssvæölö nær frá Borgarflröi (Skarös- heiöl) austur í Vestur- Skaftafellssýslu (aö Ló- magnúp). Þá voru Öræf- in á félagssvæölnu um skeiö. Hún var byggö á hug- mynd John Maynard Keynes hagfræðlngs um ríklsafskipti af atvinnu- lífinu á samdráttartím- um. Bróölr hans komst í úr- slit í tveimur grelnum á sama móti. Heimsframleiðsla efnis- ins áriö 1991 nam 1700 milljónum tonna. ■ Borgln byggöi á viö- skiptum og siglingum til vesturheims og galt því tvívegis þjóöfélags- breytlnga t Ameríku. Fyrst þegar Ameríkanar losuöu sig undan okl Breta og seinna þegar borgarastríö gelsaöi þar í landi.
Hún var einn af frum- kvöðlum annars al- þjóöasambandsins, krafölst stofnunar þess þriðja og barölst ötulll baráttu fyrir alþjóöa- hyggju sósíallsta. Eftir dauöa föður síns árlö 1904 flutti hún í Bloomsbury-hverfi Lund- úna ásamt systkinum sínum. Þar stofnuöu þau samnefnda menn- ingar- elítu sem fræg varö í bókmenntasög- unnl. Ung leikkona, sem fór meö aöalhlutverklö, drukknaði síöar en mót- leikari hennar hét Rlc- hard Beymer. Árlö 1988 var ráölst í gríöarlega skipulags- breytingar á rekstri fé- lagsins og flutti þaö nær alla starfsemi sina frá Reykjavík ef frá er talinn rekstur nokkurra dellda. Stefnan eða áætiunin var einkennd meö tvelmur orðum og má á íslensku útleggja þau þannig aö spilln væru gefin á ný eöa aö þegn- ar þjóöfélagsins gætu byrjaö á ný meö hrelnt borð. Hann nam lög viö Há- skóla íslands og eigin- kona hans var um tíma forseti Hæstaréttar. Efnlö sem spurt er um er notaö í meira mæll en nokkurt annaö stei- nefnl. Borgln var þekkt fyrir fátækrahverfi sín á árum áöur eöa allt þar til borgaryfirvöld geröu róttækar umbætur á húsakosti í borginni.
í i t r L 1 ■
Áriö 1916 var hún fang- elsuö fyrir byltingar- starfsemi. Hún skrifaöl Spartakus-bréfin og stofnaöl ásamt Karli Llebknecht Spartakus- hreyfinguna sem seinna varö aö þýska kommún- istaflokknum. Meöal bóka hennar má nefna Mrs. Dalloway og To the Llghthouse. Söngleikurinn sem myndin er gerö eftir var settur upp á stóra sviöl ÞJóðlelkhússins í fyrra. Elnkunnarorð fyrirtækis- ins í dag eru: Fremstir fyrir bragölö. Um er aö ræöa einar stærstu þjóðfélags- og efnahagsaögerölr í Bandaríkjunum gegn af- leiöingum kreppunnar miklu. Hann hlaut fiest stlg ís- Jensku keppandanna í Ósló 1951 þegar ísland slgraöi Noreg og Dan- mörku í frjálsum íþrótt- um. Efnið sem spurt er um samanstendur af frum- efnunum NaCI. Um er aö ræöa verk- smiöjuborg frá dögum iönbyltingar en hún er stutt frá stórum kola- og járnnámuhéruöum. Þar er nú að finna prent-, skipa-, efna-, vefnaöar-, matvæla- og þungaiðnaö.
Konan sem spurt er um var myrt ásamt Karli Liebknecht í janúar árið 1919. Hún skrifaöi meöal annars bækum- ar: Félagslegar umbæt- ur eöa byltlng og Upp- söfnun fjármagnsins. Eiginmaöur hennar, Le- onard Woolf, blaöamað- ur og stjórnmálaskýr- andi, var einnig í Bloomsbury-elítunni. Tónlistin er eftir Leon- ard Bernstein og vett- vangur atburðanna er „Vesturbærinn". Stjórnarformaöur fyrir- tæklsins er Páll Lýös- son og forstjðrl er Steinþór Skúlason. Fariö var af staö meö aögeröirnar aö frum- kvæöl Franklins D. Roosevelts áriö 1933 eftir aö hann var kosinn forseti. Sá sem spurt er um er einn þekktasti lögfræö- ingur landsins í dag og ber þekkt ættarnafn. Aö eiga þaö ekki í grautinn merkir fátækt í þekktu orðasambandi á íslandi. Borgin, sem stendur viö Clyde-á, er stærst allra í Skotlandi og þar er aö finna stærstu umskipun- arhöfn þar í landi.
'UiSJoq 10 M03se|3 'QIUJO jo )|CS 'uu|dde>un}ojt|! jo uosneio ujg '|Uun3ossuX>|uueuj) eunujois |eoa mon oi|i uin Je* }Jnds '|uun3osspuo|s| i spuepngns 3e|0|jn)e|s ujn je* )jnds Xio)s op|s )som Jo uipuXuioig ')|OOM emjSJIA Jo uupnpurypiDia uu|inpeuie|euiujp|)s io gjnqmoxm esoy
Ármann sleginn út af kynbróður sínum:
Guðmundur sigraði
með einu stigi
Þaö munaði litlu að Ármann Harri Þorvaldsson, forstöðumaður hagdeild-
ar Kaupþings og keppandi í spumingakeppni DV, kæmist í vitringa-
hóp blaðsins. Ármann, sem keppt hefur við konur til þessa í spum-
ingakeppninni, hefur verið á sigurbraut þar til í dag að hann
mætti kynbróður sínum, Guðmundi Þorsteinssyni, starfs-
manni IÐNÚ bókaútgáfunnar, og beið lægri hlut.
Mjótt var á mununum en báðir keppendur fengu fá stig mið-
að við það sem tíðkast hefur undanfarin skipti í keppninni.
Líklegast er það vísbending um að spurningamar séu í
þyngri kantinum í þetta skiptið.
Guðmundur sigraði í keppninni með einu stigi, skoraði
25 stig á móti 24 stigum Ármanns. Bið verður því á að
vitringahópurinn fyllist en Guðmundur heldur áfram
keppninni og ef vel gengur verður hann hér næstu tvo
laugardaga og fyllir síðan hóp vitringa. Ármanni er hins
vegar þökkuð þátttakan.
Að viku liðinni mun Guðmundur mæta nýjum keppanda
og kemur þá í ljós hvort hann heldur áfram eða bíður
lægri hlut.
-pp
Árangur Guömundar 5 4 2 3 5 4 2 1 25
Árangur þinn
Árangur Ármanns 3 1 3 2 5 5 3 2 24
Árangur þinn