Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996
19
Lausnir á jólaþrautum
1.V/N-S. Sveitakeppni.
4 D10732
44 G10864
♦ 92
* 9
4 986
* 3
4 DG104
* ÁK762
4 ÁKG54
4» D
4 875
* D543 „
4 -
4» ÁK9752
4 AK63
* G108
Vestur Norður Austur Suður
pass pass 1 spaði 2 hjörtu
4 spaðar dobl pass 4 grönd
pass 5 lauf pass 5 tíglar
pass 6 tíglar
Vestur spilar út laufaníu. Hvern-
ig spilar þú spilið?
Vestur spilar út spaðagosa.
Hvernig spilar þú spilið?
Lausn: Það er engin 100% leið til
þess að vinna spilið en þú getur
aukið möguleikana með nákvæmri
spilamensku.
Taktu annan spaða, kastaðu
hjarta úr blindum og farðu inn á
tígulás. Spilaðu síðan laufgosa og
gefðu ef austur fylgir lit. Ef vestur
drepur verður hann að spila rauðu
spili. Eigi vestur báða rauðu kóng-
ana er hann endaspilaður. Og þá er
spilið líka unnið. Segjum að vestur
spili tígli, þá er besti möguleikinn
að láta drottninguna.
Ef austur drepur ferð þú inn á
blindan og svínar hjarta. Ef austur
er ekki með í fyrsta laufið drepur
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
þú á ásinn og spilar meira laufi.
Vestur er í sömu stöðu, endaspilað-
ur með báða rauðu kóngana og
hjálparlaus ef austur á þá.
Ef þessi spilamenska á að mis-
takast, verður vestur að eiga lauf-
kóng og hjartakóng og austur verð-
ur að eiga tígulkóng. Þú getur ekki
verið svo óheppinn.
INNANHÚSS- 103
arkiteKtúr
i frítíma yðár með bréfaskríftum
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt-
töku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota.
Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýs-
ingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm,
skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar,
vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og glugga-
tjöld ásamt hagsýni o.fl.
Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um
INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ
Nafn_________________________________
Heimilisfang.........................
Akademisk Brevskole A/S
Jyllandsvej 15 • Postboks 234
2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark
Lausn: Útspilið lítur út fyrir að
vera einspil. Þú drepur í blindum og
trompar spaða með kóng, síðan inn
á blindan með trompi og trompar
annan spaða með ás. Aftur inn á
blindan á tromp og tekur trompin.
Þú gerir ráð fyrir trompunum 3-2
sem er líklegt ef útspilið var einspil
og þar með eru öll vandamál úr sög-
unni. Þú kastar síðasta spaðanum í
hjartaás og spilar laufagosa. Austur
fær þann slag en blindur stendur.
Þú spilar eins eftir spaðaútspil.
Þú trompar heima með kóng, ferð
inn á blindan á tromp, trompar ann-
an spaða með ás og tekur trompin.
Séu þau 3-2, reynir þú laufsvíningu
í von um yfirslag. Séu trompin 4-1
verður laufið að gefa fimm slagi.
2. S/A-V. Sveitakeppni.
4 2
W G9632
♦ ÁD42
4 G105
4 G1098
4» K1087
4 KG9
* K4
4 ÁK
4» ÁD
4 3
* ÁD987632
Suður
2 lauf
3 lauf
4 grönd
6 lauf
Vestur
pass
pass
pass
pass
Norður
2 tíglar
4 spaðar
5 lauf
pass
Austur
pass
pass
pass
pass
Afsláttardagar í ^INITRD
15-50% afsláttur
Parket, 1. gæðaflokkur
- Quick-Step parket, 1. gæðaflokkur
■ gólfdúkar - gólfteppi - filtteppi
- stök teppi - baðmottur - dyramottur
^/y gúmmímottur - blöndunartæki
J hreinlætistæki - baðkör sturtubotnar
ýmsar gjafavörur - málning veggfóðursborðar
flísar, úti og inni - ísskápar - þvottavélar - frystikistur
* i *
veimnu
Opið öll kvöld og allar helgar
JUiMETRÓ JHkMETRÓ jyiMETRÓ
Reykjavík Reykjavík Reykjavík
Málarinn, Skeifunni 8 Hallarmúla 4 Lynghálsi 10
sími 581 3500 sími 553 3331 sími 567 5600
JMiMETRÓ
Akureyri
Furuvöllum 1
sími 461 2785/2780
JHtMETRQ
Akranesi
Stillholti 16
sími 431 1799
iMiMETRÓ
ísafirði
Mjallargötu 1
sími 456 4644
REYKJAVIK OG NAGRENNI
milljóniróskiptar
áeinn miða 12. ianúar
••'•sssf -•SS'íy xSÍÍ tS "'■■■ <4 -7 I Sv
ism
Aðalumboð
Suðurgötu 10,
sími 552-3130
Verslunin
Grettisgötu 26
sími 551-3665
Blómabúðin Iðna Lísa
Hverafold 1-3,
Grafarvogi,
sími 567-6320
Breiðholtskjör
Amarbakka 4-6,
sími 557-4700
Griffill sf.
Síðumúla 35,
sími 533-1010
Bókabúð Árbœjar
sími 587-3355
Bókabúð Fossvogs
Grímsbæ,
sími 568-6145
Happahúsið
Kringlunni,
sími 568-9780
Verslunin
Straumnes
Vesturbergi 76,
sími 557-2800
Neskjör
Ægissíðu 123,
sími551-9292
Úlfarsfell
Hagamel 67,
sími 552-4960
Verslunin Snotra
Álfheimum 4
sími 553-5920
Teigakjör
Laugateigi 24,
sími 553-9840
Kópavogur:
Borgarbúðin,
Hófgerði 30, sími 554-2630
Videómarkaðurinn,
Hamraborg 20A, sími 554-6777
Garðabœr:
Bókabúðin Gríma,
Garðatorgi 3, sími 565-6020
SÍBS-deildin, Vífilsstöðum,
sími 560-2800
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins,
Vilborg Sigurjónsdóttir,
sími 555-0045
Mosfellsbœr:
Bókabúðin Ásfell,
Háholti 14, sími 566-6620
SÍBS-deildin, Reykjalundi,
sími 566-6200
Einstakir aukavinningar:
Handrit íslenskra rithöfunda
Hœstu vinningarnir ganga örugglega út - oft upphœkkaðir
Mestu vinningslíkur í ísiensku stórhappdrætti
HAPPDRÆTTI |
V,SA Óbreytt miðaverö: 600 kr.
..fyrir lífið sjálft