Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Síða 34
38
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996
skák
Lausnir á jólaskákþrautum
Á síðasta degi jóla fer vel á því að
huga að lausnum á jólaskákþraut-
unum sem birtust í DV á Þorláks-
messu. Þrautirnar komu úr ýmsum
áttum, sú elsta var frá árinu 1905 en
sú yngsta úr tefldu tafli á nýliðnu
ári.
Lesandinn, sem enn hefur ekki
brotið heilann um taflstöðurnar
sem hér koma á eftir, ætti að freista
gæfunnar áður en lengra er haldið.
Þrautirnar, eða öllu heldur tafllok-
in, ættu að vera tiltölulega auðveld-
ar viðureignar að þessu sinni,
a.m.k. i samanburði við undanfarin
2. Kristall 1962
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
3. Hoeg 1905
4. Noghnira - Martinez 1995
1. Parlizsch 1917
Hvítur mátar í 3. leik.
Hvítur mátar í 3. leik.
Svartur leikur og vinnur.
Hvítur mátar í 2. leik.
Fyrsti leikurinn er 1. Hel! og nú
á svartur ekki um nema tvennt að
velja, 1. - Kxel 2. Bc3 mát, eða 1. -
Kd3 2. De2 mát.
Alltaf er jafnánægjulegt að rifja
upp kynni við þennan „gamla kunn-
Umsjón
Jón L. Árnason
ingja“. Lausnarleikurinn leynir á
sér: 1. Ha5! og aftur standa svörtum
aðeins tveir kostir til boða: 1. - bxa5
2. Be2 gxh4 3. f4 mát, eða 1. - b5+ 2.
Bxb5! gxh4 3. Be8 mát! Svartur fær
ekki skýlt kóngnum með g-peðinu
því að eftir síðasta leik hvíts er það
leppur.
Eftir fyrsta leikinn, 1. f7, á svart-
ur fimm kosti sem öllum er svarað
með því að f-peðið fer upp í borð og
vekur upp þann mann sem hæfir
hverju sinni. Skoðum möguleikana:
a) 1. - Kd6 2. f8=D+ og mát í
næsta leik.
b) 1. - e4 2. f8=D og mát í næsta
leik. c) 1. - exf4 2. f8=H Kd6 3. HfB
mát.
d) 1. - exd4 2. f8=B Kf6 3. Ha6 mát.
e) 1. - Kf6 2. f8=R og 3. Hf7 mát í
næsta leik.
Þessi tafllok eru úr tefldri skák á
nýliðnu ári. Svartur var fljótur að
leiða tafliö farsællega til lykta.
Skákin tefldist: 1. - g5! 2. f5 Kf3 3.
f6 h5! 4. gxh5 og nú kemur steflð
5. Dehler 1916
Hvítur mátar í 3. leik.
Ef svartur ætti leik í þessari
stöðu væri auðvelt að koma auga á
mátið: 1. - f3(þvingað) 2. Rd7 Kf5 3.
Rf6 mát. Hvítur kemur þessu í kring
með því að spegla stöðuna: 1. Bh3!
f3 2. Rg4 Kf5 3. Rf6 mát.
sem lausnin byggist á: 4. - He4! 5.
f7 Hh4+ 6. Bxh4 g4 mát.
6. Weber 1949
Hjálparmát í 2. leik.
Já, hjálparmát í 2. leik, sem merk-
ir að hvítur hreinlega þvingar and-
stæðing sinn til þess að máta í 2.
leik.
Lausnarleikurinn er 1. Ra4! og
nú gildir einu hvernig svartur ber
sig að, hvítur þvingar hann tii þess
að máta sig í næsta leik. T.d. 1. -
Db4 2. Da6+! Kxa6 mát, eða 1. - Db5
2. Rxc5+ Kb6 mát!
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir, á
eftirfarandi eignum:
Álfaskeið 84, 0203, Hafnarfirði,
þingl. eig. Arnþór Vilhelm Sigurðs-
son, Ema Kolbrún Sigurðardóttir,
Erika Vilhelmsdóttir og Helga Þór-
unn Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju-
daginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Álfaskeið 94, 0001, Hafnarfirði, þingl.
eig. Gísli Auðunsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Álfaskeið 104, 0401, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki íslands,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Ásbúð 2, Garðabæ, þingl. eig. Hörður
Arinbjamar og Ragnheiður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðis-
stofnun ríkisins, íslandsbanki hf. 515,
Landsbanki fslands og sýslumaður-
inn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 10.
janúar 1996 kl. 14.00.
Blikanes 10, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Guðmundur Þórðarson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl.
14.00.__________________________
Bæjarholt 3, 0202, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hólmfríður Vigfúsdóttir, gerðar-
beiðandi Walter Jónsson, miðviku-
daginn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Dalshraun 5, 4102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ema B. Ámadóttir, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Drangahraun 3, Hafnarfirði, þingl.
eig. Álexander Ólafsson hf., gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
Iðnlánasjóður og Vátryggingarfélag
fslands hf., miðvikudaginn 10. janúar
1996 kl. 14.00.________________
Eyrarholt 4, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun
ríkisins, þriðjudaginn 9. janúar 1996
kl. 14.00.
Faxatún 5, Garðabæ, þingl. eig. Auð-
ur S. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ, Landsbanki
íslands, Lsj. rafiðnaðarm., Lsj. sjó-
manna, Lsj. starfsm. ríkisins og Spsj.
Rvíkur og nágr., miðvikudaginn 10.
janúar 1996 kl. 14.00.
Fjarðargata 11, 0401, Hafnarfirði,
þingl. eig. Jón P. Jónsson hf., gerðar-
beiðandi Lsj. múrara, miðvikudaginn
10. janúar 1996 kl. 14.00.
Fjóluhvammur 4, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigurþór Aðalsteinsson,
gérðarbeiðendur Húsnæðisstofnun
ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, miðvikudaginn 10. janúar 1996
kl. 14.00.
Garðatorg 7, 0601, Garðabæ, þingl.
eig. Álftárós hf., gerðarbeiðandi Lsj.
Dagsbr. og Framsóknar, þriðjudaginn
9. janúar 1996 kl. 14.00.
Garðatorg 7, 0701, Garðabæ, þingl.
eig. Álftárós hf., gerðarbeiðandi Lsj.
Dagsbr. og Framsóknar, þriðjudaginn
9. janúar 1996 kl. 14.00.
Gilsbúð 7, 010102 + vélar og tæki,
Garðabæ, þingl. eig. Isaco, gerðar-
beiðandi Iðnþróunarsjóður, þriðju-
daginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Grænakinn 1, Hafnarfirði, þingl. eig.
Aðalsteinn Gunnarsson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands, Lsj.
Hlífar og Frt. og Spsj. Hafnarfj., mið-
vikudaginn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Haukanes 16, Garðabæ, þingl. eig.
Margrét Guðjónsdóttir, gerðarbeið-
andi Landsbanki íslands, þriðjudag-
inn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Helluhraun 6, 0103, Hafnarfirði,
þingl. eig. Múra hf., gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Húsa-
smiðjan hf. og sýslumaðurinn í Hafn-
arfirði, miðvikudaginn 10. janúar
1996 kl. 14.00.
Hjallabraut 19, 0301, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gunnhildur Gígja Þóris-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl.
14.00._____________________________
Hjallabraut 35, 0402, Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðmundur Gústafsson
og Eva Björk Friðjónsdóttir, gerðar-
beiðendur Greiðslumiðlun hf., Visa
ísland, Húsfélagið Hjallabr. 35 og
sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju-
daginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Hliðsnes, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Halldór J. Júlíusson, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Garðabæ, Hús-
næðisstofnun ríkisins, íslandsbanki
hf. 526, Lsj. matreiðslumanna, Lsj.
starfsm. í veitingahúsum og Vátrygg-
ingarfélag íslands hf., miðvikudag-
inn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Holtsbúð 49, 0201, Garðabæ, þingl.
eig. Eiður H. Haraldsson, gerðarbeið-
andi Búnaðarbanki íslands, þriðju-
daginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Hraunbrún 37, Hafnarfirði, þingl. eig.
Þórir Arngrímsson, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofnun ríkisins, miðviku-
daginn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Hraunhólar 6, Garðabæ, þingl. eig.
Sigurlinni Sigurlinnason, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Garðabæ, mið-
vikudaginn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Hraunhvammur 1, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Dalshraun 4 hf., gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Hvaleyrarbraut 2, 0206, Hafnarfirði,
þingl. eig. Eiríkur Ólafsson og Viðar
Sæmundsson, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, miðvikudag-
inn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Hvammabraut 16, 0301, Hafnarfirði,
þingl. eig. Óskar Hrafn Guðmunds-
son og Sigríður Jónasdóttir, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar
og Vátryggingarfélag íslands hf.,
miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl.
14.00.____________________________
Hverfisgata 17, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Hanna Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl.
14.00.____________________________
Hverfisgata 39, Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðríður Jóhanna Þorleifsdóttir
og Db. Björns Þorleifssonar, gerðar-
beiðandi Kaupþing hf., miðvikudag-
inn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Klukkuberg 32, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigurður H. Sigurðsson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Lyngás 4, Garðabæ, þingl. eig. Db.
Borghildar Pétursdóttur og Sveins-
son hf. gerðarþoli, gerðarbeiðendur
Húsnæðisstofnun ríkisins og Lands-
banki íslands, miðvikudaginn 10. jan-
úar 1996 kl. 14.00._______________
Lyngás 8, 0101, Garðabæ, þingl. eig.
Nylonhúðun hf., gerðarbeiðendur
Iðnlánasjóður og Kaupþing hf., mið-
vikudaginn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Melabraut 11, Hafnarfirði, þingl. eig.
Elfar Berg Sigurðsson, gerðarbeið-
andi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Selvogsgata 20, Hafnarfirði, þíngl.
eig. Einar Sveinn Reynisson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl.
14.00.____________________________
Smárabarð 2, 020203, Hafnarfirði,
þingl. eig. Þórður Kr. Jóhannesson,
gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafn-
arfjarðar, Húsfélagið Smárabarði 2,
og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðju-
daginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Smiðsbúð 9, 0201, Garðabæ, þingl.
eig. Sigmundur Kristjánsson, gerðar-
beiðandi fslandsbanki hf., þriðjudag-
inn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Stuðlaberg 100, Hafnarfirði, þingl.
eig. Jón Bjarni Hermannsson, gerð-
arbeiðendur Bæjarsjóður Hafnar-
fjarðar og Húsnæðisstofnun ríkisins,
miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl.
14.00.__________________________
Suðurgata 13, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigurður Bjamason, gerð-
arbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarð-
ar og sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Suðurgata 58, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson,
gerðarbeiðandi fslandsbanki hf. 526,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Suðurgata 58, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson,
gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. 526,
þfiðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Sunnuflöt 2, Garðabæ, þingl. eig. Sig-
urveig Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi
Kaupþing hf., þriðjudaginn 9. janúar
1996 kl. 14.00._________________
Sunnuflöt 10, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Jón Pétursson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Garðabæ, miðviku-
daginn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Víðivangur 2, Hafnarfirði, þingl. eig.
Heiðar Jónsson, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, miðvikudag-
inn 10. janúar 1996 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Austurgata 9, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. María Jóna Jóhannsdóttir,
gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafn-
arfjarðar, Húsnæðisstofnun ríkisins,
Lsj. Hlífar og Frt. og Vátryggingarfé-
lag fslands hf., fimmtudaginn 11. jan-
úar 1996 kl. 13.30.____________
Bjamastaðavör 8, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Kristrún Ólafsdóttir, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki fslands,
Greiðslumiðlun Visa hf. og Húsnæð-
isstofnun ríkisins, þriðjudaginn 9.
janúar 1996 kl. 16.30.
Dalshraun 17, Hafnarfirði, þingl. eig.
Jónas Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Iðnlánasjóður og Sparisjóður Hafn-
arfjarðar, fimmtudaginn 11. janúar
1996 kl. 14.00.
Hamarsbraut 9, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Magnús Ölversson, gerð-
arbeiðendur Kreditkort hf. og Lands-
banki fslands, þriðjudaginn 9. janúar
1996 kl. 10.30.
Hegranes 35, Garðabæ, þingl. eig.
Helga Guðrún Jakobsson, gerðar-
beiðandi Tryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 15.30.
Hvammabraut 8, 0202, Hafnarfirði,
þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun
ríkisins, Landsbanki fslands, Spari-
sjóður Hafnarfjarðar og Vátrygging-
arfélag fslands hf., miðvikudaginn
10. janúar 1996 kl. 11.00.
Klukkuberg 23, 0205, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gyða Úlfarsdóttir og Erl-
ingur Kristensson, gerðarbeiðendur
Húsnæðisstofnun rikisins, íslands-
banki hf. 545, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Spsj. Mývetninga og sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn
9. janúar 1996 kl. 11.00.
Krókamýri 40, Garðabæ, þingl. eig.
Guðmundur O. Halldórsson, gerðar-
beiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins
og sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 13.00.
Miðvangur 10, 0202, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ágúst Þór Finnsson, gerð-
arbeiðendur Bæjarsjóður Hafnar-
fjarðar, Húsfélagið Miðvangi 10,
Landsbanki íslands, Langholt, OK
Junge Mode GmbH, Ronals Van Al-
pen Schoenimport, Sparisjóður Hafn-
arfjarðar, sýslumaðurinn í Hafnar-
firði og Vátryggingarfélag fslands hf.,
fimmtudaginn 11. janúar 1996 kl.
14.30.
Vesturbraut 1, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Inga Hafdís Ólafsdóttir og
Sigurður Ólafur Ingvarsson, gerðar-
beiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins,
Landsbanki íslands og Trygginga-
miðstöðin hf., fimmtudaginn 11. jan-
úar 1996 kl. 15.00.
Vesturholt 4, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Austurholt hf. (Hallfr. Emilss.),
gerðarbeiðendur Hlutabréfasjóður-
inn hf., Lsj. rafiðnaðarmanna, Reykja-
lundur vinnuh. og Skandia hf.,
fimmtudaginn 11. janúar 1996 kl.
11.00.
Þúfubarð 13, 0103, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sólveig Hjálmarsdóttir, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf. 545, þriðju-
daginn 9. janúar 1996 kl. 11.30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði