Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Blaðsíða 41
DV LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996
& Kennsla-námskeið
Frá Umsjónarfélagi einhverfra.
Námstefna um einhverfu og TEACCH-
þjónustukerfi verður haldin fimmtu-
daginn 25. janúar kl. 13-18 í Borgar-
túni 6 (Rúgbrauðsgerðinni). Fyrirlesari
er Jack Wall Ph.D. frá háskólanum í
Norður-Karólínu. Þátttökutilkynning-
ar sendist Umsjónarfélagi einhverfra,
Fellsmúla 26,108 Rvík, eða í bréfasíma
553 3119 fyrir 8. janúar. Einnig er
hægt að skrá þátttöku á skrifstofú fé-
lagsins dagana 8. og 9. janúar milli kl.
9 og 12, s. 588 1599.______________
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 ld. 17-19. Nemendaþjónustan.
Fatasaumsnámskeiö. Kvöldnámskeið að
hegast, aðeins 4 í hóp. Faglærður leið-
beinandi, góð kennsla, góður
árangur. Uppl. í síma 553 3053.
Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ISL, ICELANDIC. Málanámsk. Aukat.
Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
8 Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Lærið þar sem vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni.
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
’95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bílas. 896 3248.
Finnbogi Sigurðsson, VW Vento
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Birgir Bjarnason, Mercedes Benz,
s. 555 3010, bílas. 896 1030.______
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyldaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn.
Lausir tímar.
Gylfj Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Siguröur Þorsteinsson. Hyundai
Accent og/eða Volvo 244 GL. Útvega öll
kennslugögn, hef sérhæft mig í kennslu
Norðurlandabúa. S. 554 4149.
Snorri Bjarnason. Toyota touring með
drif á öllum hjólum. Undirb., leiðb.,
þjálfunar-, æfinga-, ökutímar, endurt-
próf. Visa/Euro. S. 557 4975, 892 1451.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929._________
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endurnýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám.
S. 557 7160, 852 1980, 892 1980.
I#"__________________Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
X?__________________Einkamál
Sinhleypir Bandarikjamenn.
Kynnist einlægum, fagmenntuðum,
einhleypum Bandaríkjamönnum á öll-
um aldri í leit að vináttu, rómantík,
hjónabandi. Ókeypis fyrir konur! Skrif-
ið til: Elite Introductions,
2554 Lincoln Blvd., suite 112, Venice,
California 90291. USA. Sími 001 310
285 3178. Fax 001 310 823 5129.
44 ára karlmaður meö góöa menntun og
sæmilegt útlit óskar eftir að kynnast
glaðlyndri og myndarlegri konu á svip-
uðu reki. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 61323._____________
Bláa Llnan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
j$ Skemmtanir
Nýtt, nýtt. Nastý, fatafella á metkvarða,
kemur fram í einkasamkvæmum,
partíum sem og ýmsum öðrum uppá-
komum allan sólarhringinn. Nánari
uppl. í símboða 842 0313.
f Veisluþjónusta
Glæsilegur veislusalur til leigu, hentar
vel fyrir brúðkaup, afmæli, árshátíðir,
erfisdrykkju, fermingar o.fl. Við útbú-
um einnig veislur og sendum út í bæ.
Veisluþjónusta Listakaffi, Sigurjón
Gunnarsson matreiðslumaður,
sími 568 4255.
# Þjónusta
Tveir samhentir smiðir geta bætt við sig
verkefnum. Vanir allri almennri tré-
smíðavinnu. Komum á staðinn og ger-
um föst tilboð. Greiðsla samkomulag.
Uppl. í s. 552 3147 og 551 0098.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Trésmiöur. Tek að mér stærri sem
smærri verk. Nýsmíði, breytingar,
viðhald. Vandvirkur og ódýr. Uppl. í
síma 557 2144 eftir kl. 17.
Óska eftir verkefnum f húsaviögeröum
eða nýsmíði-gluggar-klæðningar eða
breytingar innanhúss. S. 588 1405 eða
552 1209. Jósef. Geymið auglýsinguna.
Tveir húsasmiöir geta tekið að sér
verkefni, nýsmíði eða breytingar. Uppl.
í síma 566 6737 og 567 5436.
Hreingerningar
Ath.! JS-hreingerningaþjónustan.
• Almennar hreingemingar.
• Teppahreinsun og bónvinna.
• Og nú einnig glerhreinsun.
JES, s. 562 4506.
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein-
gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
J3 Ræstingar
Tek aö mér hreingerningar í heima-
húsum, er vön og vandvirk. Upplýsing-
ar í síma 551 7641.
Vélar - verkfæri
Rafalar - dfsilrafstöövar. Newage Stam-
ford rafalar og F.G. Wilson rafstöðvar
til afgr. með skömmum fyrirvara. Mar-
afl, s. 565 8584, fax 565 8542.
Rúm, 120x200 cm, fataskápur og hvitur
baststóll til sölu. Upplýsingar í síma
561 3116 eftirkl. 13.
Óska eftir dísilrafstöö, 40 kW eða yfir, til
kaups eða leigu á góðu verði.
Uppl. í sfma 487 5035 eftir kl. 19.
Ferðaþjónusta
Viltu dekra viö fjölskylduna?
Glaðheimar Blönduósi bjóða gistingu í
glæsilegum sumarhúsiun. Heitir pott-
ar, sána o.fl. Tilvalið fyrir fundi,
árshátíðir o.fl. S. 452 4123 og 452 4449.
Landbúnaður
Sauöfjárkvóti til sölu.
Svör sendist DV, merkt
„Sauðfjárkvóti-5072”.
% Hár og snyrting
Hár stopp. Nú getur þú losnað við
óæskilegan hárvöxt. Áhrifaríkt, enginn
sársauki. Ókeypis pmfutími.
Dekurhomið, Hraunbergi 4, 567 7227.
0 Nudd
Nuddarar, nuddarar. Góð aðstaða fyrir
nuddara til leigu, sanngjöm leiga.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61293.
& Spákonur
Les f bolla, tarotspil og vfkingakortin.
Löng reynsla. Kem í hús ef pantað er
fyrir 2 eða fleiri. Pantanir í síma
586 1181. Geymið auglýsinguna.
Tilsölu
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað
er úr furu og harðviði. Upplýsingar á
Hverfisgötu 43, sími 562 1349,
heimasími 552 6933.
Mundu Serta-merkiö þvf þeir sem vilja
lúxus á hagstæðu verði velja Serta og
ekkert annað. Komdu og prófaðu amer-
ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, s. 587 1199.
Hirsriimann
Hirschmann - loftnet og loftnetsefni.
Heimsþekkt gæðavara. Það besta er
aldrei of gott. Betri mynd, meiri end-
ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum 1
póstkröfu um allt land. Heildsala, smá-
sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn-
ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22,
símar 561 0450 og 561 0451.
|©I Verslun
Kays sumarlistinn kominn, verð kr. 400
án bgj. Nýja sumartískan í pastellitun-
um. Gott verð og meira úrval af fatnaði
á alla fjölskylduna en í
verslunum. Pantanasími 555 2866,
fæst í bókabúðum.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
%
OZOVENT
•'HHOTUBANINN" gerður úr silikoni
Hrotubaninn fæst í næsta apóteki.
Sumarbústaðir
Skorradal, Indriðastaðalandi. Selst
með öllu innbúi. Söluverð 3,5 millj., má
greiðast að hluta eða öllu leyti með
skuldabréfi til allt að 15 ára. Uppl. í
síma 568 2121 eða 892 1270.
JP Varahlutir
VARAHLUTAVERSLUNIN
PSESIHO
BRAUTARHOLTI 16 • 105 REYKJAVÍK
Vélavarahlufir, vélahlutir, vélar.
• Original vélavarahl. í miklu úrvali í
vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s:
Benz, Scania, Volvo, BMW, VW, Ford,
Lada, Opel, Fiat, GM, Peugeot, AMC,
MMC, Toyota, Mazda o.m.fl.
• Vélavarahlutir ffá viðurkenndum
framleiðendum. Það margborgar sig að
kaupa gæðavöru á hagstæðu verói.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
smáauglýsingar-sími 550 5000 Þverholtill 45
Bílartilsölu
Econoline, árg. ‘93, ekinn 104 þús., extra
langur, 15 manna, Club wagon, með
öllu. MMC Colt GL, árg. ‘90, ekinn 116
þús., verð 540 þús. Upptekinn gírkassi,
ný tímareim, álfelgur, gott lakk. Ford
Econoline F 250, árg. ‘79, 4x4, 60
hásing ffaman og aftan, innréttaður,
svefhpláss fyrir 4, spil. Otrúlegt stað-
greiðsluverð. Bílasalan Blik, Skeifunni
8, sími 568 6477.
Nýinnfluttur M. Benz 190E, árg. ‘89, til
sölu, útlit og ástand eins og nýtt.
Gullfallegur bíll. Einnig til sölu
Renault 19, GTS, 5 dyra, árg. ‘90,
ekinn 58 þús. Ástand og útlit mjög gott.
Skipti á ódýrari koma til greina. Símar
567 3320, 557 8806 og 853 1185.
þús., upphækkaður, 33” dekk, 3 1/2
tonns spil, vsk-bíll. Upplýsingar 1 sím-
um 437 1800, 852 4974 og 437 2030.
Mazda 323 GTi R turbo, intercooler,
4WD, ‘91, ekinn 72 þúsund, topplúga,
rafmagn í öllu, spoiler, álfelgur, ABS-
bremsur, CD. Uppl. f síma 486 3331.
Peugeot 405 SRi ‘88 til sölu, 1900 cc,
bein innspýting, 5 gíra, allt rafdrifið.
Gott eintak, ekinn 94 þús. km. Ásett
verð 620 þús., góður staðgrafsl. Uppl. í
síma 564 3264 eða 855 0364.
Daihatsu Charade CS, árg. ‘88, 5 dvra,
ekinn 116 þús., toppþfll, mikið endur-
nýjaður, sumar- og vetrardekk o.fl.
Verð 350 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 566 7711.
Econoline. Ford Econoline club wagon
‘91, 11 manna, 7,3 dísil, ekinn 97.000
km, tvílitur, rauóur/grár. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 565 7485.
Mazda 2000 GTi 626 ‘88, ekinn 116 þús.
km, topplúga, spoiler, álfelgur, allt raf-
drifið. Utsöluverð 620 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 567 8794.
Til sölu Audi coupé, árg. ‘86.
Verð 750 þús. Uppl. í síma 557 5907.
Jeppar
Toyota-hásingum, 36” dekk, 14” felgur,
2,8 dísil turbo, allt nýtt í kúplingu, út-
varp, segulband, CB-talstöð, mjög góð-
ur bíll. Uppl. í síma 554 2723.
fyrir 35”, B20 vél, vökvastýi
tankur, körfustólar. Ýmsir vara- og
fylgihlutir. Verð 260 þús. Upplýsingar í
síma 551 9225. Guðmundur.
Drangahrauni 7, Hafnarfirði
sími 565-3867, fax 565-3876
Chevrolet Blazer S10 til sölu, upp-
hækkaður á 33” dekkjum, mikið endur-
nýjaður, svartur að lit, ekinn 115 þús-
und km. Verð 680 þús., 550 þús. stgr.
Nánari upplýsingar í sfma 561 3134.
uyi JCIIUdlldlMbKtílU Tynr börn
og fullórðna hefjast miðv.10 jan.
Framhaldstímar kl. 19:00 -
Staður: Steinabær, Laugardalsvelli.^
Allir eru velkomnir! .
Skráningarsími: 551 24 55 *
[^AIKipOKLÚBBUR REYKJAVÍKL
VEEDER ROOT
EES ökuritar
Sala-ísetning-Þjónusta
Hagstætt verö
Pantaðu í tíma
■ Bíla og Vagna
8 ÞJónustan hf.