Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Page 42
46 tMJCcDROQD^DZ^ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu ✓ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ‘ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. yf Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. MéMUSM 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. smáauglýsingar i fréttir LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 DV Ford Explorer. Glæsilegur Ford Explorer XLT ‘91 ti sölu. Upplýsingar í síma 565 6307 eðé 896 3900. Tilboð óskast i þennan Hilux sem er árg ‘82, með dísilvél 35” dekk, vökvastýri gott kram en boddí þarfnas lagfæringar. Uppl. í síma 567 6051. Ford Bronco ‘74, 8 cyl., 302, sjálfskiptur upphækkaður, 36” dekk. Fallegur of mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 431 2297. Int. Scout, árgerö ‘77, til sölu, 3,3 Nissan turbo dísil vél. Upplýsingar síma 565 3539. Econoline 350 XL, árg. ‘87, 6 cyl. EFi, ti sölu, ekinn 89.000 km, innréttaður, 33’ dekk og álfelgur, nýtt lakk. Verð 79( þús. stgr. Uppl. í síma 588 5919. M Sendibilar r Uttekt að hefjast á 56 fiskvinnsluhúsum sem ekki uppfylla ESB-staðla: Við boðum komu okkar með mjög stuttum fyrirvara - segir Þórður Ásgeirsson, forstöðumaður Fiskistofu laga og hvenær. í þessum ríflega 50 húsum hefur ekki verið staðið við áætlunina. Fyrir því eru ýmsar ástæður. Við getum neíht peninga- leysi og sinnuleysi eða þá að hús- næðið sé svo lélegt að ekki svari kostnaði að gera við það. Slíkir aðil- ar reikna með að fá áframhaldandi leyfi eða þá að flytja í annað hús- næði,“ sagði Þórður. Eins og áður sagði hefst yfirreið Fiskistofu eftir helgina og stendur yfir næsta mánuðinn. Þórður vOdi ekki upplýsa hvernig yfirreiðin yrði skipulögð. Reynt yrði að byrja út- tektina á verstu húsunum en hún yrði þó bundin landsvæðum. „Við munum boða komu okkar með mjög stuttum fyrirvara," sagði Þórður. Starfsmenn Fiskistofu hefja yfir- reið um landið eftir helgina vegna úttektar á þeim 56 fiskvinnsluhús- um sem ekki uppfylla staðla Evr- ópusambandsins, ESB, um starf- semi og aðbúnað fiskvinnsluhúsa. Frestur rann út um áramót til að gera ráðstafanir en könnun Fiski- stofu leiddi í ljós að rúmlega 50 hús af um 800 í landinu. Ef formleg út- tekt leiðir það í ljós að ekkert hafi breyst þá fá menn lokafrest í um mánuð til að uppfylla kröfur, að öðrum kosti verður viðkomandi fiskvinnsluhúsum lokað. Yfirreiðin stendur yfir í mánuð. Þórður Ásgeirsson, forstöðumað- ur Fiskistofu, sagðist í samtali við DV ekki vilja gefa upp hvaða fisk- vinnsluhús væri um að ræða. Þetta væru stór og smá hús, einkum smá, um allt land. Salerni og ekki salerni Aðspurður hvaða vankantar væru fyrir hendi hjá þessum húsum sagði Þórður þá einkar fjölbreytta. Þeir sneru einkum að húsnæðinu, tækjabúnaði og hreinlætisaðstöðu. Sem dæmi nefndi Þórður að sam- kvæmt stöðlum ESB mættu dyr af salerni ekki opnast beint út í vinnslusal. Síðan kæmi upp spurn- ing um skilgreiningu á salerni. „Flest þessara húsa eru með úr- bótaáætlun sem þau voru búin að samþykkja og við einnig. Þar voru tíunduð öll þau atriði sem þurfti að Stjórn Prófastafélags Islands styður biskup Stjórn Prófastafélags íslands hef- ur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar og lýsir vánþóknun sinni á þeirri órökstuddu og fljót- færnislegu, eins og segir í yfirlýs- ingunni, fullyrðingu formanns Pre- stafélags íslands, þess efnis að kom- inn sé upp alvarlegur trúnaðar- brestur milli biskups fslands og presta landsins. Álitur stjórnin að hér sé mjög ómaklega 'vegið að bisk- upi landsins og vísvitandi reynt að gera hann tortryggilegan í augum þjóðarinnar sem varla flokkist und- ir þurftarverk. Telur stjórnin að alhæfingar sem þessar af hálfu formanns prestafé- lagsins séu honum ekki sæmandi. Stjórnin lýsír yfir eindregnum stuðningi við biskup landsins og færir honum þakkir fyrir mikil og góð störf í þágu kirkjunnar. Að síðustu segir í yfirlýsingunni: „í biskupstíð herra Ólafs hefur kirkju- og safnaðarlíf eflst með slík- um hætti að kirkjan hefur hvar- vetna verið í sókn og starf hennar verður sífellt fjölbreyttara og þrótt- meira. Biður stjórn prófastafélags- ins biskupi allrar blessunar í veg- legum og vandasömum störfum hans.“ -ÞK Boney M á íslandi: Undirleikurínn af bandi fyrir 5 - en nú með 10 manna hljómsveit með sár arum Nissan Vanette ‘87 til sölu, skoðaður skráður 4 farþega. Blll í þokkalegi standi. Uppl. í síma 892 3039. Vörubílar 6 hjóla Benz 1726 ‘90, ekinn 179 þús., ( metra pallur, hliðarsturtur, gámafest ingar, Hiab 140 krani ‘89. Uppl. í símí 587 6738 eða 852 0337. DV, Suðumesjum:_____________________ „Við komum tii Islands fyrir fimm árum og ég er mjög ánægð að vera komin hingað aftur. Núna er ég með hljómsveitina með mér en síðast vorum við með undirleikinn á bandi. Svona viljum við hafa þetta þótt það sé dýrara en hljómgæöin verða miklu betri fyrir vikið. Við spiluðum öll bestu lögin okkar ásamt jólasyrpu og nýjum lögum. Við höfum fengið góðar viðtökur í þeim löndum þar sem við höfum verið með tónleika undanfarnar vikur,“ sagði Liz Mitchell, aðalsöng- konan og vítamínssprautan í hinni heimsfrægu Boney M í samtali við DV. Boney M lék á Hótel íslandi 1 gærkvöldi eins og best gerist hjá henni ásamt tíú manna stórhljóm- sveit. Boney M verður aðeins með eina tónleika hér því í morgun hélt sveitin til Dússeldorf í Þýskalandi og verður þar með tónleika í kvöld. Boney M hefur haldið 15 tónleika í desember vítt og breitt um Evr- ópu. Aðalsöngkonan, Liz Mitchell, hefur verið með Boney M frá upp- Liz Mitchell, aðalsöngkona Boney M. hafi 1975 og samkvæmt heimsmeta- bók Guinnes hafa 120 milljón eintök a.'hljómplötum hennar selst í heim- inum. -ÆMK DV-mynd ÆMK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.