Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Qupperneq 44
48 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 IXV ^lsLENSKA óperan L=j|in Sími 551-1475 CXrmina Burana Laugard. 6. jan. kl. 21.00. Síðasta sýn. ÍWAMA BUTTERFLY Föstud. 19/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA Frumsýnlng laugard. 13/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, sýningardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAÚ MOSFELLSSVEITAR sýnir Gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni Sýnlngar hefjast kl. 20.30 alla dagana. Frumsýning föstud. 5. janúar 2. sýn. sunnud. 7. janúar 3. sýn. laugd. 13. janúar 4. sýn. sunnud. 14. janúar 5. sýn. fimmtud. 18. janúar 6. sýn. föstud. 19. janúar 7. sýn. laugd. 20. janúar 8. sýn. föstud. 26. janúar 9. sýn. laugd. 27. janúar 10. sýn. sunnd. 28. janúar. Miðapantanir í síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í ieikhúsi frá kl. 17 sýningardaga. Fjölskylduhátíð í Perlunni Það verður mikið um að vera í Perlunni í dag, laugardaginn 6. janú- ar. Ásamt vinsælustu tónlistarmönn- um landsins munu jólaveinarnir, Grýla og Leppalúði heilsa upp á gesti. Tilefni fjölskylduhátíðarinnar er út-, dráttur kvikmyndagetraunar Sambíó- anna, Háskólabíós og FM 95,7, sem staðiö hefur yfir á útvarpsstöðinni undanfamar vikur. Heppinn þátttak- andi ekur heim á glænýjum BMW 316i, árgerð 1996, sem er aðalvinning- ur 007 leiksins, ásamt þvi að dregið verður um Smimoff-ævintýraferð til London, Sviss og Monte Carlo. Farið var í þennan getraunaleik vegna frum- sýningar nýjustu James Bond mynd- arinnar hér á landi, Goldeneye. Þeir tónlistarmenn sem koma fram em Páll Óskar, Emilíana Torrini, Sæl- gætisgerðin og Hunang. Magnús Scheving sýnir glæsilegt þolfímiatriði ásamt landsliðinu frá Aerobic Spórt. Króni og Króna verða á staðnum til að heilsa upp á börnin. Nægar veitingar verða fyrir alla. Hátíðin hefst kl. 14 og stendur til kl. 16. Aðgangur er ókeyp- is. nýtt íslenskt leikrit eftir Kristínu Ómarsdóttur. _ _ # ITtlka hræðilegur ærslaleikur 2 sýn. lau. 6/1 kl. 20.30 3 sýn. sun. 7/1 kl. 20.30 miðavcrð kr.1000 - 1500 miðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaga ■I pöntunarsími: 5610280 ||||||||| ll allan sólarhrínginn llllllÍlllllllll GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA Þrettándagleði fól/q | Reiðhöllinni Þrettándagleðin verður haldin laugardaginn 6. janúar og hefst í Reiðhöllinni kl. 16.00. Gengið verður að brennunni um kl. 17.00 með blysum sem seld verða í höllinni. Félagsheimilið verður opið og framreiðir kvennadeild- in vöfflur og kakó sem er orðið árvisst og nýtur mikilla vin- sælda. Um kvöldið lýkur hátíð- inni með grímudansleik og er aldurstakmark átján ár. Kynnir: Jon axeU Olafsson EÐTT UTVARPI I BODI GOCA-GOU ÍSLENSKI LISTINN ER BIRTUR I DV Á HVERJUM LAUGARDEGI OG SAMA DAG ER HANN FRUMFLUTTUR Á BYGLJUNNI FRÁ KL. 16-18. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGS- KVÖLDUM MILLI KL. 20 OG 22. ISLENSKIUSTINN ER SAMVINNUVERKEFNI BYLGJUNNAR, DV OG COCA-COLA A ÍSLANDL LISTINN ER NIÐURSTAÐA SKOÐANAKONNUNAR SEM ER FRAM- --------------------DVIHVERRIVIKU. FJÖLDI SVARENDA ER A BILINU 300-400, A ALDRINUM 14-35 ARAAFÓLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEK- ..........................11 DV OG ER FRUMFLUTTUR A BYGJUNNI A IVALI „WORLD NUSTARBLAÐ- K) MIÐ AF SPILUN A LAUGARDÓGUM KL. I. ÍSLENSKI LISTINN Bll .UTAÍTEXT GUM KL. 16-18. USTINN ER BIRTUR AÐ HLUTAI TEXTAVARPIMTV CART SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESSILOS ANGELES. EINNIG HEFUR -----------------------------------iRlSKA TÓNI INU MUSIC & MEDIA SEM ER REKIÐ AF BANDARÍS iNUSTARBLAÐINU BILLBOARD. WÓDLEIKHÚSIÐ SMÍÐAVERKSTÆÐID KL. 20.00. Leigjandinn eftir Simon Burke Þýðandi: Hallgrímur H. Helgason Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson Hljóðmynd: Georg Magnússon Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Örn Árnason Randver Þorláksson, Pálmi Gestsson Stefán Jónsson og Anna Kristín Arngrímsdóttir. Frumsýning Id. 13/1 kl. 20.00, 2. sýn. fid. 18/1, 3. sýn. föd. 19/1, 4. sýn. fid. 25/1, 5. sýn. föd. 26/1, 6. sýn. sud. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN 2. sýn. á morgun sud., örfá sæti laus, 7/1, 3. sýn. fid. 11/1, nokkur sæti laus, 4. sýn. Id. 13/1, örfá sæti laus, 5 sýn. sud. 14/1,6. sýn. fid. 18/1, 7. sýn. föd. 19/1. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: DON JUAN eftir Moliére 5. sýn. mvd. 10/1, 6. sýn. Id. 13/1,7. sýn. fid. 18/1, 8. sýn. fid. 25/1, 9. sýn. sud. 28/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, föd. 12/1, uppselt, Id. 20/1, uppselt., sud. 21/1, Id. 27/1. GLERBROT eftir Arthur Miller 9. sýn. fid. 11. jan. föd. 19/1, föd. 26/1. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 14.00, uppselt, á morgun sud. kl. 14.00, uppselt, sud. 7/1 kl. 17.00, uppselt, sud. 14/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 14/1 kl. 17.00., Id. 20/1 kl. 14.00, sud. 21/1 KL. 14.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN eftir Ivan Menchell Frumsýning föd. 5/1, uppselt, 2. sýn. sud. 7/1, 3. sýn. fid. 11/1, 4. sýn. Id. 13/1,5. sýn. sud. 14/1. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Nýárstónleikar á Akureyri Aðrir tónleikar Sirifóniuhljóm- sveitar Norðurlands á þessum vetri verða á morgun í Akureyrarkirkju og hefíast kl. 17. Á efnisskrá eru þrjú verk: 9. sin- fónía Dvoráks, Frá 'nýja heiminum, sellókonsert Schumanns og Elegia, harmljóö eftir Szymon Kuran. Ein- leikari í konsertinum er Gunnar Kvaran og stjórnandi er Guðmund- ur Óli Gunnarsson. Gunnar Kvaran hefur haldið fjölda tónleika heima og erlendis og ásamt Guðnýju Guðmundsdóttur og Halldóri Haraldssyni stofnaði hann Tríó Reykjavíkur árið 1988. Stjórnandinn Guðmundur Óli Gunnarsson er skólastjóri Tónlist- arskólans á Akureyri og fastur stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Hann er einnig stjórnandi Caput- hópsins, sem víöa hefur flutt sam- tímatónlist og tekið upp til útgáfu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýning laud. 6/1, fáein sæti laus, blá kort gllda, fimd. 11/1, gul kort gilda, lau. 13/1, græn kort gilda. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun.7/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. LITLA SVIÐ KL. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Lau. 6/1, föst. 12/1, lau. 13/1. STÓRA SVID KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föstud. 5/1, fösd. 12/1, næst síöasta sýning. Þú kaupir elnn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftlr Jim Cartwright Sun. 7/1, fáein sæti laus, föst. 12/1, fáein sæti laus. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús . Faxnúmer 568-0383. Andlát Ingibjörg Gísladóttir frá Giljum lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri 3. janúar. Andrés H. G. Kjerúlf andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgamesi aðfaranótt 4. janúar. Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir, Sandprýði, Vestmannaeyjum, lést 4. janúar. Guðmundur Sigurðsson bóndi, Leifsstöðum, andaðist á heimili sínu 4. janúar. Egill Sigurbjörnsson, Seljahlíð 3- G, áöur Norðurgötu 37, Akureyri, lést 4. janúar á Elliheimilinu Hlíð. Jarðarfarir Hildigunnur Jóhannsdóttir, sem lést 1. janúar, verður jarðsungin frá Hólaneskirkju, Skagaströnd, 6. jan- úar klukkan 13. Þorvaldur Jónsson frá Fáskrúðs- firöi verður jarðsunginn frá Fá- skrúðsfjarðarkirkju laugard. 6. jan- úar kl. 14. Þórhallur Sveinsson frá Borgar- firði eystra verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánud. 8. janúar kl. 13.30. Lára Gunnarsdóttir, Hvanneyrar- braut 5-B, verður jarðsungin frá Si- glufjarðarkirkju laugard. 6. janúar kl. 14. Jón Kristinn Höskuldsson, sem lést 1. janúar, verður jarösettur frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 9. jan- úar kl. 13.30. Gunnar Guðmundsson, sem lést 1. janúar á hjúkrunarheimilinu Ljós- heimum á Selfossi, verður jarösung- inn frá Selfosskirkju laugard. 6. jan- úar kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.