Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Page 48
52 dagskrá
Sunnudagur 7. janúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.35 Morgunbíó. Emil í Kattholti (Emil i
Lönneberg).
12.00HIÓ.
13.55 Kvlkmyndir í eina öld (10:10). Fyrstu 100
árin (100 Years of Cinema).
15.35 Þrír dansar (Tre danser). Sænsk verð-
launamynd frá 1992 þar sem Dansflokkur
Pers Jonssons sýnir þrjá balletta.
16.10Píramídinn mikli (The Great Pyramid:
Gateway to the Stars). Bresk heimildar-
mynd um leyndardóma píramídanna miklu
í Egyptalandi.
17.00 Aldarafmæli Menntaskólans í Reykjavík.
Áður á dagskrá 17. júní 1991.
17.40 Hugvekja. Flytjandi: Guðrún Ögmundsdótt-
ir félagsráðgjafi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar Umsjón: Felix Bergsson og
Gunnar Helgason.
18.30 Píia. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu
kynslóðina.
19.00 Geimskipið Voyager (5:22)
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur.
20.30 Vættir landsins. í þessari nýju heimildar-
mynd er fjallað um þá hlið Islands sem
flestum er hulin en er þó hluti lands og
menningar.
21.20 Handbók fyrir handalausa (Handbok for
handlösa).
22.10 Heigarsportið.
22.30 Fólkið á móti (Les gens d’en face). Frönsk
sjónvarpsmynd þar sem segir frá raunum
tyrkneska konsúlsins í borginni Batum við
Svartahaf en hann telur að fylgst sé með
sér og jafnvel að eitrað sé fyrir sig líka.
Leikstjórí: Jesus Garay. Aðalhlutverk: Ju-
ango Puigcorbe, Ben Gazzara, Carmen
# Elias og Estelle Scornick.
0.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
09:00 Sögusafnið.
11.10 Bjallan hringir (Saved by the Bell). Við
höldum áfram að fylgjast með fjörinu hjá
krökkunum í Bayside grunnskólanum.
11.40 Hlé.
15.00 Enska bikarkeppnin - bein útsending.
Chelsea og Newcastle.
16.50 íþróttapakkinn (Trans World Sport).
íþróttaunnendur fá fréttir af öllu því helsta
sem er að gerast í sportinu um víða veröld.
17.40 Hlé.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married ... with
Children). Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur um hina óvenjulegu Bundy-fjölskyldu.
19.55 Innan veggja Buckinghamhallar. Það er
komið að fjórða og síðasta þættinum um
kóngafólkið.
20.20 Byrds-fjölskyldan (3:13).
21.10 Gestir. Magnús Scheving tekur á móti góð-
um gestum og nýtur aðstoðar hinna ýmsu
persóna sem oftar en ekki eru uppteknar af
því að taka á móti gestunum hans eða ein-
hverju allt öðru.
21.45 Vettvangur Wolffs. (Wolff’s Revier).
22.35 Penn og Teller (The Unpleasant World of
Penn & Teller). Þessum tveimur æringjum,
töframönnum og Emmy-verðlaunahöfum
hefur oftar en ekki tekist að ganga fram af
áhorfendum sínum, hvort sem er í sjón-
varpssal eða heima í stofu.
23.00 David Letterman.
23.45 Banvænt samband. (Spennandi og sann-
söguleg sjónvarpsmynd með Virginiu
Madsen (The Hot Spot) og Chris Sar-
andon. Ung kona á í eldheitu ástarsam-
bandi við kvæntan mann. Eiginkona hans
er myrt á hrottalegan hátt og beinist grunur
lögreglunnar fyrst að eiginmanninum ótrúa.
Myndin er ekki við hæfi barna. (E).
01.15 Dagskrárlok Stöðvar 3,
Henry Fonda í hlutverki Tom Joad. í kvöld er það hins vegar uppfærsla
Steppenwolf-leikhússins sem áhorfendur Stöðvar 2 fá að sjá.
Stöð 2 kl. 20.55:
Þrúgur
reiðinnar
Hin fræga skáldsaga eftir John
Steinbeck, Þrúgur reiðinnar
(Grapes of Wrath), hefur marg-
sinnis verið kvikmynduð og færð
í sviðsbúning. Stöö 2 sýnir að
þessu sinni fræga uppfærslu
Steppenwolf-leikhússins á þessu
sígilda verki.
í helstu hlutverkum eru Terry
Kinney, Lois Smith og Gary Sin-
ise en sviðsuppfærslan hlaut
verðlaun sem besta leiksýning
ársins 1990.
í verkinu er rakin örlagasaga
Joad- bændafjölskyldunnar í
kreppunni miklu. Fólkið tekur sig
upp af jörð sinni og leggur land
undir fót í leit að betri kjörum. En
það eru erfiðir tímar og baráttan
við fátæktina er rétt að hefjast.
Þetta er saga um kröpp kjör,
ást, vináttu og hetjulund á erfíð-
um tímum.
Sjónvarpið kl. 21.20:
Handbok fyrir handalausa
Handbók fyrir
handalausa (Handbok
for handlösa) er
sænskur myndaflokk-
ur frá árinu 1994.
í honum segir frá
stúlku sem missir for-
eldra sína í bílslysi og
aðra höndina að auki
og þarf að takast á við
lífið við breyttar aö-
Hér er á ferðinni
sænskur myndaflokk-
ur.
stæður.
Aðalhlutverk leika
Anna Wallberg, Puck
Ahlsell og Ing-Marie
Carlsson.
Þættirnir í mynda-
flokknum eru þrír tals-
ins og verða á dagskrá
Sjónvarpsins á sunnu-
dagskvöldum.
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þóröardóttir pró-
fastur á Miklabæ flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. (Einnig útvarpaö
aö loknum fréttum á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Innra landslag ævintýranna. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason.
11.00 Messa frá Seltjarnarneskirkju. Séra Solveig
Lára Guðmundsdóttir prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 Bróðurmorð í Dúkskoti. Fyrri þáttur. Höfundur
handrits og stjómandi upptöku: Klemenz Jóns-
son.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Hljómur um stund. (Áöur á dagskrá 2. í jólum.)
17.05 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis-
útvarpsins. Síöari hluti.
18.05 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts-
son.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslenskt mál. (Áður á dagskrá í gærdag.)
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
20.40 „Fnjóskdælir gefa flot og smér“ (Áöur á dag-
skrá 26. desember sl.)
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins.
22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þátt-
ur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS2
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Umslagið.
14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson.
15.00 Sunnudagslíf. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir.
16.00 Fróttir.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
(Endurtekið frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færö og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson með það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku og
þægilega tónlist á sunnudagsmorgni.
11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla
Friðgeirs með gööa tónlist, glaða gesti og margt
fleira. Fróttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar.
19.19 19:19. Samtengdar fróttir frá fróttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00
Ópera vikunnar (frumflutningur). Umsjón: Randver
Þorláksson/Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar.
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996
19.30 ítalski boltinn. Bein útsending frá toppleik
í ítölsku deildinni.
21.15 Gillette-sportpakkinn. Fjölbreytt íþrótta-
veisla úr ýmsum áttum.
21.45 Ameríski fótboltinn. Leikur vikunnar í am-
eríska fótboltanum. Hrífandi íþrótt þar sem
harka, spenna og miklir líkamsburðir eru í
fyrirrúmi.
23.30 Utlagasveitin (Posse). Spennandi og at-
hyglisverð kvikmynd úr villta vestrinu.
Stranglega bönnuð börnum.
1.15 Dagskrárlok.
@sm
9.00 Kærleiksbirnirnir.
9.15 í Vallaþorpi.
9.20 í blíðu og stríðu.
9.45 í Erilborg.
10.10 Himlnn og jörð.
10.30 Snar og snöggur.
10.55 Ungir eldhugar.
11.10 Addams fjölskyldan.
11.35 Eyjaklíkan (1:26).
12.00 Helgarfléttan.
13.00 DHL-deildin.
13.25 Roma-Fiorentina.
15.20 Minnesota Timberwoves - Milwauke
Bucks.
16.15 Keila.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni.
18.00 í Sviðsljósinu (Enterlainment Tonight).
18.45 Mörk dagsins.
19.1919.19.
20.00 Chicago sjúkrahúsið (9:22)
20.55 Þrúgur reiðinnar (Grapes of Wrath).
23.25 60 mínútur (60 Minutes).
0.15 Ironside snýr aftur. Emmy-verðlaunahafinn
Raymond Burr fer með hiutverk lögreglu-
foringjans Robert T. Ironside sem ætlar að
setjast í helgan stein eftir farsælt starf í San
Francisco en er kallaður aftur til starfa þeg-
ar lögreglustjórinn i Denver er myrtur á
hrottalegan hátt. Aðalhlutverk: Raymond
Burr, Don Galloway, Cliff Gorman og Bar-
bara Anderson. Leikstjóri: Gary Nelson.
1993. Bönnuð börnum.
1.45 Dagskrárlok.
ir SVÍl
17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd til
klukkan 18.30.
18.30 Íshokkí. Hraði, harka og snerpa einkenna
þessa íþrótt. Leikir úr bestu íshokkídeild
heims.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudags-
konsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund.
19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleik-
ar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næt-
urtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00
Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Val-
geirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Ró-
legt og rómantískt. Stefán Sigurösson. 1.00 Nætur-
vaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Kaffi Gurrí. 12.00 Mjúk sunnudagstónlist.
16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00
Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tón-
list.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-iðFM 97.7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður
rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Batlle Stations: Wings: Hurricanes at War 17.00
Seawings 18.00 Time Travellers 18.30 Time Travellers
19.00 Bush Tucker Man 19.30 Bush Tucker Man 21.00
Flying Me Crazy 21.30 Daredevils of the Sky 22.30 The
Professionals: Speed Merchants 23.30 Rodeo Clown
00.00 Close
BBC
05.10 Matrix 06.00 BBC World News 06.30 Telling Tales
06.45 Melvin and Maureen’s Music-a-arams 07.00 Button
Moon 07.15 Count Duckula 07.35 Wild and Crazy Kids
08.00 Coral Island 08.25 Blue Peter Special 08.50
Children of the Dog Star 09.30 A Question of Sport 10.00
Best of Kilroy 10.45 Best of Anne and Nick 12.30 The
Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill
14.15 Hot Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Button
Moon 14.45 Melvin and Maureen’s Music-a-grams 15.00
The Artbox Bunch 15.15 The Return of Dogtanian 15.40
Blue Peter Special 16.05 The Really Wild Guide to Britain
16.30 The Great Antiques Hunt 17.00 The World at War
18.00 BBC World News 18.30 Castles 19.00 999 20.00
You, Me and Marley 21.30 Omnibus 22.25 Songs of
Praise 23.00 Bad Boys 00.00 Just Good Friends 00.30
The Agatha Christie Hour 01.25 Matrix 02.15 The Ginger
Tree 03.15 The Trouble with Medicine 04.10 The Agatha
Christie Hour 05.05 Matrix
Eurosport t/
07.30 Rally Raid : Granada-Dakar 08.00 Eurofun :
Snowboard : World Pro Tour 95/96 from Val D’lsáre,
08.30 Livealpine Skiing : Women World Cup in Maribor,
Slovenia 09.20 Livealpine Skiing : Men World Cup in
Flachau, Austria 11.00 Alpine Skiing: Women World Cup
in Maribor, Slovenia 11.30 Livealpine Skiing : Women
World Cup in Maribor, Slovenia 12.30 Livealpine Skiing :
Men World Cup in Flachau, Austria 13.00 Ski Jumping :
World Cup: Four Hills Toumament 14.00 Alpine Skiing :
World Cup 15.00 Tennis : ATP Toumament from Doha,
Qatar 17.00 Dancing : 95 World Masters of the
Professionals from Innsbruck, 18.00 Aerobics: 1st Sports
Aerobics World Championships from Paris, France 19.30
Aerobics : Fitness 20.30 Rally Raid : Granada-Dakar
21.00 Supercross : Supercross Dortmund, Germany
22.00 Tractor Pulling : European Super Pull from
Rotterdam, Netherlands 23.00 Truck Racing: Truck race
from Brazil 00.00 Rally Raid : Granada-Dakar 00.30
Close
MTV ✓
07.30 MTV’s US Top 20 Video Countdown 09.30 MTV
News : Weekend Edition 10.00 The Big Picture 10.30
MTV’s European Top 20 Countdown 12.30 MTV’s First
Look 13.00 MTV Sports 13.30 MTV’s Real World London
18.00 MTV News: Weekend Edition 18.30 MTV Plugged
19.30 The Soul Of MTV 20.30 The State 21.00 MTV
Oddities featuring The Maxx 21.30 Alternative Nation
23.00 MTV’s Headbangers Ball 00.30 Into The Pit 01.00
Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 09.00 Sunrise Continues 09.30 Business
11.00 World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky
News Today 12.30 Week In Review - International 13.00
Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond 2000 14.00 Sky
News Sunrise UK 14.30 Sky Worldwide Report 15.00 Sky
News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00 World News
16.30 Week In Review - Intemational 17.00 Live At Five
18.30 Fashion TV 19.00 SKY Evening News 19.30
Sportsline 20.00 World News 20.30 Court Tv 21.00 Sky
News Sunrise UK 21.30 Reuters Reports 22.00 Sky
News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS
Weekend News 00.00 Sky News Sunrise UK 01.00 Sky
News Sunrise UK 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30
Week In Review - Intemational 03.00 Sky News Sunrise
UK 03.30 Business 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30
CBS Weekend News 05.00 Sky News Sunrise UK
Cartoon Network
19.00 The V.I.P.s 21.30 The Comedians 00.15 The
Sandpiper 02.20 Operation Diplomat 03.35 The Man
Without a Face v
CNN ✓
05.00 CNNI World News 05.30 World News
Update/Global View 06.00 CNNI World News 06.30
World News Update 07.00 CNNI World News 07.30
World News Update 08.00 CNNI World News 08.30
World News Update 09.00 CNNI World News 09.30
World News Update 10.00 World News Update 11.00
CNNI World News 11.30 World Business This Week
12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI
World News 13.30 World News Update 14.00 World
News Update 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport
16.00 CNNI World News 16.30 Science & Technology
17.00 CNNI World News 17.30 World News Update
18.00 CNNI World News 18.30 World News Update
19.00 World Report 21.00 CNNI World News 21.30
Future Watch 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 The
World Today 23.30 CNN’s Late Edition 01.00 Prime News
01.30 Global View 02.00 CNN Presents 03.00 CNNI
World News 04.30 Showbiz This Week
NBC Super Channel
04.30 NBC News 05.00 Weekly Business 05.30 NBC
News 06.00 Strictly Business 06.30 Winners 07.00
Inspiration 00.00 ITN World News 08.30 Air Combat
09.30 Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughin
Group 11.30 Europe 2000 12.00 The Best Of Executive
Lifestyles 12.30 The Best Of Talkin’ Jazz 13.00 Rose
Bowl Highlights 14.00 Pro Superbikes 14.30 Free Board
15.00 NCAA Basketball 16.00 Meet The Press 17.00 ITN
World News 17.30 Voyager 18.30 The Best Of Selina
Scott Show 19.30 Videofashion! 20.00 Masters Of The
Beauty 20.30 ITN World News 21.00 The Best Of The
Tonight Show With Jay Leno 22.00 Fiesta Bowl 23.00
Late Night With Conan O’Brian 00.00 The Best Of Talkin’
Jazz 00.30 The Tonight Show With Jay Leno 01.30 Late
Night With Conan O’Brian 02.30 The Best Of Talkin’ Jazz
03.00 Rivera Live 04.00 The McLaughlin Group
Cartoon Network
05.00 A Touch of Blue in the Stars 05.30 Spartakus 06.00
The Fruitties 06.30 Spartakus 07.00 Thundarr 07.30
Dragon’s Lair 08.00 Galtar 08.30 The Moxy Pirate Show
09.00 Scooby and Scrappy Doo 09.30 Tom and Jerry
10.00 Little Dracula 10.30 Wacky Races 11.0013 Ghosts
of Scooby 11.30 Banana Splits 12.00 The Jetsons 12.30
The Flintstones 13.00 Superchunk 15.00 Popeye’s
Treasure Chest 15.30 Tom and Jerry 16.00 Toon Heads
16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Show
17.30 Scooby Doo - Where are You? 18.00 The Jetsons
18.30 The Flintstones 19.00 Close
✓
einnig á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.30 Shoot! 8.00 Miahty
Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant Hero
Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Hig-
hlander. 10.00 Spider-Man. 10.30 Ghoulish-Tales. 10.50
Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45 The Perfect
Family. 12.00 Star Trek. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The
Adventures of Brisco County Junior. 15.00 Star Trek:
Voyager. 16.00 World Wrestling Federation Action Zone.
17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power
Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills
90210. 20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Highlander.
22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman. 24.00
60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix Long
Play.
Sky Movies
6.00 Three Godfathers. 8.00 Bundle of Joy. 10.00
Revenge of the Nerds IV: Nerds in Love. 12.00 The Spy
in the Green Hat. 14.00 The Man Who Wouldn’t Die.
16.00 Taking Liberty. 18.00 MacShayne: Winner Takes
All. 19.25 Revenge of the Nerds IV: Nerds in Love. 21.00
Murder One. 22.00 The Pelican Brief. 0.20 The Movie
Show. 0.50 Excessive Force. 2.20 Choices. 3.50 Someo-
neSheKnows. .
Omega
10.00 Lofqjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lof-
gjörðariónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00
Lofgjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00
Praise the Lord.