Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1996, Blaðsíða 50
54
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sóra Bryndís Malla Elídóttir flytur. Þulur
velur og kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Ot um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með morgunkaffinu. Þrettándamúsík.
11.00 í.vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregr.ir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 „Ekki á morgun heldur hinn“ (Áður á dagskrá
á gamlársdag.)
15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. (Endurflutt sunnudagskvöld kl.
19.40.)
16.20 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis-
útvarpsins.
17.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Sjötíu og
níu af stööinni, eftir Indriða G. Þorsteinsson.
(Frumflutt árið 1995.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá
Borgarleikhúsinu í Lausanne í Sviss.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orö kvöldsins
22.20 Nýársgleöi Útvarpsins. (Áður á dagskrá á ný-
ársdag.)
23.30 Dustað af dansskónum. Jólin dönsuð út.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá. Þrettándinn.
RÁS2
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Bak við Gullfoss. (Áður á dagskrá Rásar 1 í
gærkvöldi.)
9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fróttaauki á
laugardegi. Ekki fróttir rifjaöar upp og nýjum
bætt við.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn-
ingsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fróttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fróttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall
og margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þarsem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20
og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl.
17.00.
19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson.
23.00 Það er laugadagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
Næturhrafninn flýgur.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106.8
10.00 Listir og menning. Randver Þorláksson. 12.00
Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa 16.00 Óperu-
kynning (endurflutningur). Umsjón: Randver Þor-
láksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist
fyrir alla aldurshópa.
dagskrá_ Laugardagur 6. janúar - Þrettándinn
Fílhraustir ættingjar gamia mannsins vilja komast yfir eigur hans.
Stöð 2 kl. 21.25:
Græðgi
Græðgi eða Greedy er gráglett-
in gamanmynd um forrikan og
fársjúkan karl og fégráðuga ætt-
ingja hans.
Joe TcTeagus liggur fyrir dauð-
anum og hann á marga filhrausta
ættingja sem vilja komast yfir eig-
ur hans. Hver og einn þeirra ger-
ir allt sem hann getur til að sann-
færa gamla manninn um hvar
auðæfin eigi að lenda. Þó hefur
engum þeirra nokkurn tíma líkað
vel við hann. Fólkinu er ekki um-
hugað um sjálfsvirðingu sína í
þessum leik en gamla manninum
er svo skemmt yfir tilburðunum
að hann hressist við og er ekkert
á því að deyja strax.
Leikstjóri er Jonathan Lynn en
Kirk Douglas leikur aðalhlutverk-
ið.
Sjónvarpið kl. 23.50:
Borgar-
bræðingur
lögreglumaim og Gom(u brynin Bur1
einkaspæjara sem Reyno)ds og C|int
rekast hver a annan Eastvvoodi |eika aðal-
þegar þeir eru að hiutverkin.
rannsaka dularfullt
sakamál.
Leikstjóri er Richard
Benjamin og aðalhlut-
verk leika gömlu brýn-
in og töffararnir, Clint
Eastwood og Burt
Reynolds.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttír.
10.45 Hlé.
14.30 Áramótasyrpan. Endursýndur þáttur trá
gamlársdegi.
15.20 Elnn-x-tveir.
16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður sýnt
beint trá leik Stjörnunnar og Selfoss í tyrstu
deild karla á íslandsmótinu f handknattleik.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna (30:39). Sjö kraftmiklar
kristalskúlur - seinni hluti (Les aventures
de Tintin).
18.30 Sterkasti maður heims (1:6).
19.00 Strandveröir (14:22) (Baywatch V). Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri strand-
varða í Kalilorniu. Aðalhlutverk: David
Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra
Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Ya-
smine Bleeth og Jaason Simmons.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Hallbjörg. Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona
á litríkan feril að baki. í þessum þætti er
stiklað á stóru I lífi hennar og rætt við hana,
auk þess sem hún skemmtir áhorfendum
með söng.
21.30 Hasar á heimavelli (23:25) (Grace under
Fire II). Aðalhlntverk: Brett Butler.
21.55 Ameriska hjartað (American Heart).
Bandarisk bíómynd frá 1993 um fyrrver-
andi fanga og son hans sem reyna að
þrauka við erfiðar aðstæður á götum
Seattle. Leikstjóri: Martin Bell. Aðalhlut-
verk: Jeft Bridges, Edward Furlong,
Lucinda Jenney og Tracy Kapisky.
23.50 Borgarbræðingur (City Heat).
1.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
§ T & S
9.00 Magga og vinir hennar.
10.45 Körfukrakkar (Hang Time).
11.35 Fótbolti um víða veröld.
12.00 Suöur-ameríska knattspyrnan.
12.55 Háskólakarfan. Leikur UCLA og Arkansas
en á næstunni verður háskólakarian reglu-
lega á dagskrá.
14.30 íþróttafléttan.
15.00 Enska bikarkeppnln - bein útsending.
Stoke City og Nottingham Forest.
17.00 Nærmynd (Extreme Close-Up). í þessum
þætti er rætt við Sylvester Stallone (e).
17.45 Gestir. Þátturinn var áður á dagskrá á ann-
an í jólum (e).
18.20 Lífshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan.
20.45 Trúnaðarbrestur (Shattered Trust). Ungur
lögfræðingur tekur að sér mál barns sem
hetur orðið tyrir kynferðislegri áreitni. í rétt-
arhöldunum missir hún stjórn á sér og í
kjölfarið leitar hún sér hjálpar geðlæknis.
22.15 Martin.
22.35 Bræðraþel (Blood Brothers). Darryl verður
vitni að klíkumorði og sér að bróðir hans,
Sylvester, er einn morðingjanna. Hann veit
að réttast væri að fara til lögreglunnar en
hann vill llka vernda eldri bróður sinn sem
hann hefur alltaf litið upp til. Myndin er
stranglega bönnuð börnum.
0.05 Hrollvekjur (Tales from the Crypt).
0.25 Leyniaðgerðin (Interceptor). Mynd um til-
raun hryðjuverkamanna til að stela mjög
fullkomnum orrustuþotunum sem eru
nýjasta leynivopn bandaríska hersins.
Myndin pr stranglega bönnuð börnum.
1.55 Dagskrárlok Stöðvar 3.
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 DV
9.00 Með afa.
10.15 Nótt á Jólaheiði (e).
11.00 Sögur úr Andabæ.
11.25 Borgin mín.
11.35 Mollý.
12.00 Sjónvarpsmarkaöurinn.
12.30 Núll III (e).
13.00 Láttu þig dreyma (Dream a Littie Dream).
Aðalhlutverk: Jason Robards, Corey Feld-
man, Harry Dean Stanton og Corey Haim.
15.00 3 Bíó: Aleinn heima II (Home Alone II).
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA-molar.
19.1919.19.
20.00 Morðgáta (20:22) (Murder She Wrote).
20.55 Vinir (24:24) (Friends).
21.25 Græðgi (Greedy).
23.30 Meö krepptan hnefa (Blonde Fist). Gam-
ansöm bíómynd um Ronnie O’Dowd sem
býr við kröpp kjör í Live/pool en reynir sitt
besta við að ala upp son sinn eftir að hafa
skilið við glaumgosann Tony Bone. Ronnie
er kjaftfor og óhrædd við að láta hnefana
tala ef í harðbakkann slær. Hún lendir of oft
í útistöðum við lögin og svo fer að hún er
dæmd í fangelsi. Ronnie líst ekki á að son-
urinn sé hjá vandalausum á meðan hún sit-
ur inni, hún strýkur því úr fangelsinu og flýr
með syninum til New York. Stranglega
bönnuð börnum.
1.00 Lestin til Yuma (3:10 to Yuma). Spennu-
þrunginn vestri um efnalítinn bónda sem
tekur að sér að flytja hættulegan útlaga til
móts við lestina til Yuma. Aðalhlutverk: Van
Heflin og Glenn Ford. Leikstjóri: Delmer
Daves. 1957. Bönnuð börnum.
2.35 Bonnie & Clyde (Bonnie & Clyde: The True
Story). Stranglega bönnuð börnum. Loka-
sýning.
4.05 Dagskrárlok.
fesvn
17.00 Taumlaus tónlist. Fjölbreytt tónlistarmynd-
bönd í tvo og hálfan klukkutíma.
19.30 Á hjólum (Double Rush). Frumlegur og
fyndinn myndaflokkur um sendla á reiðhjól-
um.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lögreglu-
manninn Rick Hunter.
21.00 Framtíðarlöggan (Future Cop). Hörku-
spennandi og bráðfyndinn vísindaskáld-
skapur um lögreglumann í framtíðinni sem
þarf að ferðast í tímanum aftur til okkar
daga. Stranglega bönnuð.börnum.
22.30 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarmyndaflokkur um óupplýst saka-
mál og fleiri dularfulla atburði.
23.30 Töfrar Emmanuelle (Emmanuelle’s
Magic). Ljósblá og lostafull mynd um eró-
tísk ævintýri Emmanuelle.
1.00 Lokasókn (Final Appeal). Sjónvarpskvik-
mynd um konu sem ákærð er fyrir morð á
eiginmanni sínum en hún sver að um
sjálfsvörn hafi verið að ræða. Aðalhlutverk:
Brian Dennehy og JoBeth Williams.
Stranglega bönnuð börnum.
2.30 Dagskrárlok.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballööur.
10.00 Laugardagur með góðu lagi.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót-
um. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á
dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir-
dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixlö. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Gott í skóinn.
15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sig-
valdi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næt-
urvakt. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96.7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-lið
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að
aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00
Næturvakt. S. 562-6977.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery ✓
17.00 Wings of the Red Star 18.00 Wings of the Red
Star 19.00 Wings of the Red Star 20.00 Flight Deck
20.30 The Frontline 21.00 Wings: Spitfire 22.00
Reaching for the Skies 23.00 Reaching for the Skies
00.00 Close
BBC
05.30 Tba 06.00 BBC World News 06.30 Forget-me-not
Farm 06.45 Creepy Crawlies 07.00 The Artbox Bunch
07.15 The Retum of Dogtanian 07.40 The Really Wild
Guide to Britain 08.05 The Secret Garden 08.35 Blue
Peter Special 09.00 Mike and Angelo 09.30 70s Top of
the Pops 10.00 Best of Kilroy 10.45 Best of Anne and
Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather
13.20 Eastenders 14.50 Prime Weather 14.55 Creepy
Crawlies 15.10 Count Duckula 15.30 Blue Peter Special
15.55 Wild and Crazy Kids 16.15 Mike and Angelo 16.35
Island Race 17.05 Dr Who 17.30 Porridge 18.00 BBC
World News 18.30 A Year in Provence 19.00 Noel’s
House Party 20.00 Casualty 20.55 Prime Weather 21.00
A Question of Sport 21.30 Alas Smith and Jones 22.00
The Stand Up Show 22.30 Top of the Pops 23.00
Nelson's Column 23.30 Wildlife 00.00 Luv 00.30 Lytton’s
Diary 01.20 Matrix 02.10 A Fatal Inversion 03.10 Arena:
the Peter Sellers Story 04.20 Lytton’s Diary
Eurosport ✓
07.30 Rally Raid : Granada-Dakar 08.00 Basketball :
SLAM Magazine 08.30 Livealpine Skiing: Women World
Cup in Maribor, Slovenia 10.00 Livealpine Skiing : Men
World Cup in Flachau, Austria 11.30 Livealpine Skiing :
Women World Cup in Maribor, Slovenia 12.15 Liveski
Jumping: World Cup: Four Hills Tournament from 14.30
Alpine Skiing: Men World Cup in Flachau, Austria 15.00
Tennis : ATP Toumament from Doha, Qatar 18.00
Speedworld: Car On lce: Trophée Andros from Andorre
18.30 Speedworld : Giants on Kart 19.00 Offroad :
Magazine 20.00 Livesupercross: Supercross Dortmund,
Germany 21.30 Rally Raid : Granada-Dakar 22.00
Adventure : Raid in Patagonia 23.00 Ski Jumping :
World Cup : Four Hills Toumament from Bischofshofen,
00.30 Rally Raid : Granada-Dakar 01.00 Close
MTV ✓
07.00 Music Vrideos 09.30 The Zig & Zag Show 10.00
The Big Picture 10.30 Hit List UK 12.30 MTV's First Look
13.00 The Pulse 13.30 Music Videos 15.30 Reggae
Soundsystem 16.00 Dance 17.00 The Big Picture 17.30
MTV News : Weekend Edition 18.00 MTV's European
Top 20 Countdown 20.00 MTV’s First Look 20.30 Music
Videos 22.30 The Zig & Zag Show 23.00 Yo! MTV Raps
01.00 Aeon Flux 01.30 MTV's Beavis & Butt-head 02.00
Chill Out Zone 03.30 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 09.00 Sunrise Continues 09.30 The
Entertainment Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30
Fashion TV 11.00 World News 11.30 Sky Destinations -
Ski Colorado, Usa 12.00 Sky News Today 12.30 Week
In Review - Uk 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Abc
Nightline 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 CBS 48
Hours 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Century 16.00
World News 16.30 Week In Review - Uk 17.00 Live At
Five 18.30 Beyond 2000 19.00 SKY Evening News
19.30 Sportsline Live 20.00 World News 20.30 Century
21.00 Sky News Sunrise UK 21.30 CBS 48 Hours 22.00
Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30
Sportsline Extra 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Sky
Destinations - Ski Colorado, Usa 01.00 Sky News
Sunrise UK 01.30 Century 02.00 Sky News Sunrise UK
02.30 Week In Review - Uk 03.00 Sky News Sunrise UK
03.30 Fashion TV 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30
CBS 48 Hours 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 The
Entertainment Show
Cartoon Network
19.00 Around The World Under The Sea 21.00 The
Court Martial of Jackie Robinson 23.00 He Knows Your
Alone 00.45 Wicked Wicked 02.25 Un Voyage en Ballon
03.55 Le Ballon Rouge
CNN ✓
05.00 CNNI World News 05.30 CNNI World News
Update 06.00 CNNI World News 06.30 World News
Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News
Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News
Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News
Update 10.00 CNNI World News 10.30 World News
Update 11.00 CNNI World News 11.30 World News
Update 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport
13.00 CNNI World News 13.30 World News Update
14.00 World News Update 15.00 CNNI World News
15.30 World Sport 16.00 World News Update 16.30
World News Update 17.00 CNNI World News 17.30
World News Update 18.00 CNNI World News 18.30
Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30
Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00 CNNI World
News 21.30 World News Update 22.00 Inside Business
22.30 World Sport 23.00 The World Today 23.30 World
News Update 00.00 World News Update 00.30 World
News Update 01.00 Prime News 01.30 Inside Asia
02.00 Larry King Weekend
NBC Super Channel
04.30 NBC News 05.00 Winners 05.30 NBC News
06.00 The McLaughing Group 06.30 Hello Austria, Hello
Vienna 07.00 ITN World News 07.30 Europa Joumal
08.00 TBA 09.00 Ushuaia 10.00 Supershop 11.00
Masters Of The Beauty 11.30 Great Houses Of The
World 12.00 Video Fashion! 12.30 The Best Of Talkin’
Blues 13.00 NHL Power Week 14.00 Andersen Golf
15.00 Iron man- Iron woman series 16.00 TBA 17.00 ITN
World News 17.30 Air Combat 18.30 The Best Of Selina
Scott Show 19.30 Dateline Intemational 20.30 ITN World
News 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00
NBC Super Sports 23.00 Late Night with Conan O’Brien
00.00 The Best Of Talkin’ Blues 00.30 The Tonight Show
With Jay Leno 01.30 Late Night with Conan O'Brien
02.30 The Best Of Talkin'Blues 03.00 Rivera Live 04.00
Intemational Business View
Cartoon Network
05.00 A Touch of Blue in the Stars 05.30 Spartakus
06.00 The Fruitties 06.30 Spartakus 07.00 Thundarr
07.30 Dragon's Lair 08.00 Galtar 08.30 The Moxy Pirate
Show 09.00 Scooby and Scrappy Doo 09.30 Down Wit
Droopy D 10.00 Littfe Dracula 10.30 Tom and Jeny
11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Banana Splits
12.00 Wacky Races 12.30 Jabberjaw 13.00 Scooby Doo
- Where are You? 13.30 Top Cat 14.00 The Jetsons
14.30 The Flintstones 15.00 Popeye's Treasure Chest
15.30 Down Wit Droopy D 16.00 Toon Heads 16.30 Two
Stupid Dogs 17.00 Tom and Jeny 18.00 The Jetsons
18.30 The Flintstones 19.00 Close
✓ einnigáSTÖÐ3
Sky One
7.00 Wild West Cowboys ot Moo Mesa. 7.30 Shoot! 8.00
Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Turtles.
9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Highlander.
10.00 Ghoul-Lashed. 10.50 Bump in the Night. 11.20 X-
men. 11.45 The Perfect Family. 12.00 World Wrestling
Federation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Teech. 14.30
Family Ties. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu.
17.00 The Young Indiana Jones. 18.00 World Wrestling
Federation. 19.00 Robocop. 20.00 VR5. 21.00 Cops.
21.30 Serial Killers. 22.00 Saturday Night, Sunday
Moming. 22.30 Revelations. 23.00 The Movie Show.
23.30 Forever Knight. 0.30 WKRP in Cincinatti. 1.00
Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Madame X. 8.00 Dodge City. 10.00 Hot Shots! Part
Deux. 12.00 Samurai Cowboy. 14.00 A Child’s Cry for
Help. 15.50 Annie. 18.00 VVidow's Peak. 20.00 Hot
Shots! Part Deux. 22.00 The Crow. 23.45 Hollywood
Dreams. 1.15 The Crow. 2.55 Johnny Be Good. 4.25 A
Child's Cry for Help.
Omega
10.00 Lofgjðrðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heima-
verslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending
frá Bolholti. 21.45 Kvikmyndin Vitjun (e).