Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 13 "V" Mánudagurinn 4. mars hófst á hefðbundinn hátt með því að út- varpið hrökk í gang kl. 6.45 og þul- urinn á rás 1 gaf Veðurstofunni orðið. Að venju var ég of syfjuð til að taka eftir því hverju veðurguð- irnir höfðu úthlutað okkur fyrir daginn en ýtti við eiginmanninum til að vekja hann og naut þæginda- tilfinningar af því að finna hann við hlið mér. Hárþurrkun og snyrting Ekki dugði að lúra. Á fætur, taka vítamín og drekka tvö glös af vatni áður en haldið var í hina daglegu sundlaugarferð. Þótt það rigndi dálítið hafði hlýnað svo i veðri að ég lét mig hafa það að fara Dagur í lífi Lilju Ólafsdóttur, forstjóra SVR: hafa sameiginlegt tölvupóstkerfi svo skjölin eru send beint á milli. Sextugsafmæli Starfsemi SVR er skipt í þrjú svið og kl. þrjú var vikulegur fund- ur með forstöðumönnum svið- anna. Á þessum fundum ræðum við og tökum ákvarðanir um stefnumarkandi og stærri mál sem taka þarf afstöðu til í fyrirtækinu. Fundurinn stóð til kl. fimm og ég hafði því tíma til að skreppa heim og skipta um fot áður en ég fór í sextugsafmæli ágætrar samstarfs- konu kl. sex. Þar var fjöldi gesta og rausnarlegar veitingar. Timinn leið hratt í góðra vina hópi og fyrr en varði var kominn tími til að Vítamín, vatn og sundlaugarferð i útiklefann, en við það hef ég ver- ið löt í vetur. Sundiö var hressandi en í pottinum var fremur fátt af fastagestum, aðeins Ásgerður og Kristín auk okkar. Sundlaugar- ferðin er ómissandi þáttur í dag- lega lífinu. Það er ekki síst félags- legi þátturinn sem skiptir máli í því sambandi. Allt fer eftir vissum reglum, jafnvel umræðuefnið í pottinum er á ákveðnum nótum. Inni hittast sömu konurnar við hárþurrkun og snyrtingu á hverj- um morgni og þar er ákveðinn andblær samkenndar og vináttu. Venjulega lít ég lauslega yfir blöðin þegar ég kem í vinnuna. Á mánudögum er DV blað morguns- ins en það vantaði, hafði ekki ver- ið borið út til okkar hjá SVR. Smá- vegis morgunhressing og spjall við samstarfsmenn um níuleytið er eitt af því sem gefur lífinu gildi og menn litu hressir inn frá vinnu sinni á verkstæðinu þennan morg- un sem endranær. Pappírsflóð Fram eftir morgni afgreiddi ég nokkur símtöl við aðila sem ósk- uðu að bjóða fram þjónustu sína á ýmsum sviðum og viðskiptavinur hringdi til að ræða þjónustu SVR. Stjórnarfundur SVR er annan hvem mánudag klukkan 11. í þetta sinn var mikið af pappírum sem þurfti að láta ljósrita og ganga frá fyrir fundinn. Síðan í byrjun ní- unda áratugarins hefur mikið ver- ið rætt og ritað (á pappír) um hið pappírslausa tölvuþjóðfélag en því miður er það enn framtíðarsýn að miklu leyti. Spurning hvenær það stig næst í umhverfisvemd að við hættum að eyða skógunum á þenn- an hátt. Meðal efnis á stjórnarfundinum var umræða um leiðakerfisbreyt- ingamar sem fram undan eru. Ný- lokið er almennum kynningar- fundum á hinum fyrirhuguðu breytingum og hijóðið gott í stjórn- armönnum eftir fundina og þau já- kvæðu viðbrögð sem viðskiptavin- ir sýndu þeim úrbótum sem stend- ur tU að gera á þjónustunni um mánaðamótin júlí-ágúst. Stjórnarfundinum lauk um kl. eitt. Þá lágu ýmis mál fyrir sem þurfti að afgreiða. Verið er að und- irbúa úrbætur á skiptistöð á Lækj- artorgi og tU stendur að koma upp nýrri skiptistöð í Ártúni sem á að þjóna Grafarvogs- og Árbæjar- hverfum. Ganga þurfti frá nokkrum atriðum í sambandi við þessar skiptistöðvar og senda Borgarskipulagi, en þar er nú unn- ið að hönnun þeirra. Það kemur sér vel að stofnanir borgarinnar halda heim á leið. Ég rétt náði í lokin á sjónvarps- fréttunum og við hjónin spjöUuð- um saman dálitla stund áður en farið var að ganga frá þvottinum frá helginni. Kettirnir tveir höfðu lítinn áhuga á félagsskap okkar þetta kvöld, enda hálfgerður vor- blær í lofti og meira gaman að vera úti. Tengdadóttirin leit inn smástund og svo voru nokkur sím- töl við nána ættingja. Sem sagt, sérlega rólegt og afslappað kvöld. Það tókst að komast í rúmið á skikkanlegum tíma og lesa dálítið fyrir svefninn sem lét ekki á sér standa þegar ljósið var slökkt. Finnur þú fimm breytingar? 349 Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á mynd- inni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir þrjú hundruð fertugustu og sjöundu getraun reyndust vera: 1. Sigrún Bjarna Hrauntún 73 900 Vestmannaeyjum 2. Stefán Ólafsson Hrefnugötu 1 105 Reykjavík Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þeg- ar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriöi skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: ELTA útvarpsvekjari aö verðmæti kr. 4.275, frá Bræðrunum Ormsson, Lág- múla 8, Reykjavík. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1.790. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fxmm breytingar? 349 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.