Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1996 5 Fréttir j«ÉfsiS#¥®r¥©gar lokiiðiir - fyrir umferö stærri bifreiöa viö Eliiðaárbrú 22. apríl til 1. ágúst - - 1 Bíldstiöf&' Bón- og BTIahöllin Þvonastiiö BM-Vallá Oplö fyrir J/umferð hér ' Straumur Umferö leyfö fólksbifrelöum, hæö takmörkuð viö 2,3 m, einstefnuakstur i noröur. ® 0 c 1_ i Nýbygging I Eldri hluti Vesturlandsvegar Annaó gatnakerfi 100 200m MM MW ■8S MKilMv ■ mmm Nýja Ártúnsbrekkan endar í blindgötu: Hætt í miðju kafi - krefjumst verkloka 1997, segir formaður umferðarnefndar Ástæðan fyrir því að ekki verður hægt að ljúka framkvæmdum við Ártúnsbrekku er sú, að sögn Mar- grétar Sæmundsdóttur, formanns umferðarnefndar Reykjavíkur, að fjárveitingavaldið hefur skorið nið- ur fé til þjóðvegaframkvæmda á höf- uðborgarsvæðinu. Framkvæmdirnar í Ártúns- brekku og fyrirsjáanleg frestun þeirra í miðju kafi var til umræðu á síðasta fundi borgarstjórnar. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokks, hóf umræðuna og greindi frá þeirri slysahættu sem þarna mun skapast þegar nýjar ak- reinar, sem flytja eiga umferðina inn í borgina, enda skyndilega. Margrét segir við DV að hér sé við ríkisvaldið að sakast en aðeins vanti um 200 milljónir til að ljúka framkvæmdunum á þessu ári og sé frestunin bæði óskynsamleg og óréttlát þar sem öll framkvæmdin í Ártúnsbrekku sé arðsamasta vega- framkvæmd, út frá þjóðhagslegu sjónarmiði, sem ráðist hefur verið í. Áf hálfu borgarinnar hafi þess verið krafist að verkinu verði lokið á Slysagildra Annaö gatnakerfi S: Nýbygging en ekki tekin I notkun Næsti áfangi ------[gg&j næsta ári. Margrét segir að af hálfu borgar- innar og Vegagerðarinnar verði þannig gengið frá málum að sem minnst slysahætta stafi af og hinar nýju akreinar verði tengdar við Mi- klubrautina og Sæbrautina og aðrar hliðarbrautir þannig að óhagræði verði sem minnst og slýsahætta engin. Vegna framkvæmdanna í Ártúns- brekku og við nýja brú yfir Elliða- árnar verður Rafstöðvarvegur lok- aður, eins og sést á stóra uppdrætt- inum, fyrir umferð stórra bíla til 1. ágúst nk. en þessi lokun tók gOdi sl. mánudag. -SÁ 9 milljónir til Kvennaathvarfs Borgarráð Reykjavíkur sam- þykkti í gær tillögu félagsmála- ráðs um að veita Kvennaathvarf- inu níu milljóna króna styrk. Borgarráð fól framkvæmda- stjórum menningar-, uppeldis- og félagsmála í borginni að þeir athuguðu hvort gera eigi þjón- ustusamning við Kvennaathvarf- ið. -SÁ Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Heiti potturinn 24. apríl ‘96 kom á miða nr. 44519 BORGARSKIPULAG REYKIAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Hæðargarður - leikskóli Staðgreinireitur 1.817 I samræmi við 17. og 18. gr. skipulagslaga er auglýst kynning á breyttri landnotkun á svæði sunnan lóðar Breiðagerðisskóla, norðan Hæðargarðs. Ibúðasvæði verði breytt í stofnanasvæði þar sem fyrirhugað er að reisa leikskóla. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9-16 virka daga og stendur til 7. júní 1996. Abendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 21. júní 1996. BVinningar í Vorhappdrœtti Sjálfsbjargar Útdráttur 20. aprfl 1996 /ívintýraferö fyrir tvo með Samvinnuferðum-Landsýn. Verðmœti kr. 300.000.- 16112 16874 17118 17989 Vöruúttekt í Kringlunni eða f verslunum úti á landi: Verðmœti kr. 50.000.- 152 3212 6828 12176 15878 18061 977 3942 10262 13635 16188 18269 1124 5560 10601 15129 17411 19077 2056 5581 11069 15782 17647 Vöruúttekt í Útilíf eða sambœrilegri verslun úti Verðmœti kr. 30.000,- á landi. 697 4202 6032 8278 13200 17325 3542 4727 6201 10623 13942 17742 4010 5078 6264 12216 17152 19301 4031 5795 7655 12390 17231 -Jr ~»P : x>CPÍÐ0/EWll: V^n .P^sr^rk9-7S.SO°- * . pvötcava. 3,k^29.9°D- • 2g&s^“- stgr. pui ^ up, /ei • g75.*Bt9r « :. ----- þurrkurum og ^J^JJ-nnandi með klBkave, x/qGOI ■ VAUGAVEGI 172 • 105 REY KJAVÍk • SÍMI 569 5773

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.