Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 18
38 FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1996 Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11 Bílar til sölu Ford Explorer ‘91, loftlæstur bæði aftan og framan, brettakantar og stig- bretti, á 35” dekkjum o.fl. Áhv. 1.500 þús. til 4 ára. Staðgreiðsla eða bíll upp í mismuninn. Verð 2,2-2,5 milljónir. Uppl. í hs. 565 8586 eða 897 3452. Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Citroén BX 14 ‘89, 5 dyra, ek. 120 þús., ásett verð 390 þús. Galant GLS ‘86, ek. ca 80 þús. á vél, verð 200 þús. Til greina kemur að skipta á tjaldvagni eða smábíl. Uppl. í síma 587 5638. Honda Civic ‘81 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 90 þúsund, í toppstandi, verð 100 þúsund. Uppl. í síma 555 2276 eftir ki. 16. Tveir góöir til sölu. Mercury Linx 1600 ‘84, ek. 75 þús. mílur, og Chevrolet Monza Classic SE 2,0 ‘88, sjálfsk., ek. 96 þús. S. 567 2823 e.kl. 17. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. ‘86, til sölu, ekinn aðeins 82 þús. Verð 180 þús. staðgreitt. Upplýsingar i síma 553 2683 eftirkl. 19. Ford Útsala. Óaðfinnanlegur Ford Sierra 1,6 GL ‘88, 4 dyra, ek. 125 þ„ til sölu. Blár að lit, nýskoðaður ‘97. Ásett verð 510 þús., verð 400 þús. stgr. S. 562 2227. Subaru Sportbíll. Subaru coupé turbo 4x4, árg. ‘88, til sölu, allt rafdrifið, topplúga. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 587 4438. Toyota Toyota Camry ‘86, sk. ‘97, góður bíll. Verð 250 þúsund, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 565 0221 eða 896 6919. O Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsaiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699. 2 stk. tengivagnar, 16 og 20 tonna heild- arþyngd, tilbúnir til vikurflutninga, geta einnig selst sem gámagrindur. Uppl. í símum 486 1180 og 486 1280. M. Benz 1722L, árg. ‘91, með vörukassa og lyftu, loftfjöðrum að aftan, ekinn 347.000 km. Verð 4.700.000 m/vsk. Til sýnis að Skógarhlíð 10, Rvík, 552 0720. Vinnuvélar Vantar 14-17 t beltagröfu, árg. ‘83-’88. Til sölu 4-5 t dregmn valtari, vara- hlutir í flestar gerðir vinnuvéla. H.A.G ehf. - Tækjasala, sími 567 2520. fi Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan lelgjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 2 ungar flugafgreiöslukonur óska eftir 3ja herberg]a íbúð á svæði 101 eða 107, strax. Upplýsingar í síma 557 4543 eftir kl. 17. 2-3 herb. íbúö óskast miösvæðis í ný- legu húsi, helst með bílageymslu. Góð greiðsla í boði fyrir rétta eign. Uppl. í síma 562 1055 eða 892 0655. Einbýlishús, raðhús eða íbúð óskast, til leigu í Garðabæ eða nágrenni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60970. Litil, reglusöm og róleg fjölskylda óskar eftir 4ra herbergja íbúð í Reykjavik, frá l.-júní. Skilvísar greiðslur og með- mæli. Upplýsingar í síma 588 6808. 2 herbergja rúmgóö íbúð óskast sem fyrst, helst í Kópavogi. Upplýsingar í síma 554 4153 í dag og næstu daga. Einstaklings- eða 2 herbergja íbúð ósk- ast. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 6156. Miöaldra kona óskar eftir herbergi sem fyrst. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 2627. Atvinnuhúsnæði Bílskúr eöa sambærilegt húsnæði með innkeyrsludyrum óskast til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 588 0093. Carl. Til leigu 100-150-300 m2 atvinnuhús- næði við suðurhöfhina í Hafnarfirði, lofthæð allt að 7 m. Gott útisvæði. Upplýsingar í síma 565 5055. Til leigu v/Kleppsmýrarveg 60 m2 lager- eða ionaðarpláss á 1. hæð og 40 m2 skrifstofupláss á 2. hæð. S. 553 9820 eða 553 0505. Til leigu í Skipholti 127 m2. Raftir. innkeyrsluhurð, góð lofthæð. I Krókhálsi 95 og 104 m2 með inn- keyrsludyrum. S. 553 9820 og 565 7929. K Atvinna í boði Sölumaður óskast. Ört vaxandi útgáfu- fyrirtæki óskar eftir duglegum og reglusömum sölumanni. Þarf að hafa bíl til umráða og geta byijað strax. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 581 3595 á skrifstofutíma. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Húsnæði I boði Ert þú reglus. og ábyggilegur lelgjandi? Nýttu þér þaó forskot sem það gefur þér. Fjöldi íbúða á skrá. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700. Sölumaöur óskast sem er mikið á ferð- inni og er tilbúinn að bæta við sig auðseljanlegri vörur. Hringið í síma 567 6799, laugard. og sunnud. e.kl. 19. Aðeins vanur maður kemur til greina. Vantar starfsmann til starfa í glugga- tjaldaverslun í Reykjavík. Vinnutími 12-18 virka daga. Einhverrar reynslu eða þekkingar er krafist. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60650. Óska eftir bifvélavirkja eða starfskrafti vönrnn bflaviðgerðum á höfuðborgar- svæðinu. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Svör sendist DV, merkt„Bifvélavirki 5571. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. 3ja-4ra herb. íbúð nálægt Háskólanum til leigu frá 15. júní. UppL í síma 552 8404. DANM0RK KAUPMANNAHÖFN Takmarkaóur sætafjöldi 9.900 HVORA LEIÐ MEÐ FLUGVALLASKATTI Sala: Wihlborg Rejser, Danmörk simi: 00-45-3688-4214 Fax: 00-45-3888-4215 Gott símasölufólk óskast. Vinnutími 18-22, greitt er fast kaup. Upplýsingar veittar í síma 588 1200 fös. 26. og mán. 29. apríl ihilli kl. 14 og 17. Ungt fólk á aldrinum 19-25 ára óskast í vinnu í Þýskalandi í sumar, þarf að geta byrjað fljótlega. Nánari upplýs- ingar veitir Ragnheiður í s. 486 6063. Óskum eftir góöum sölumanni. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Svar óskast sent DV fyrir fóstudaginn 3. maí ‘96, merkt„Bflasala 5570. Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, allt kemur til greina. Er stundvís og reglusöm. Uppl. í-síma 461 2519 eða 567 3702 e.kl. 17. ^ Kennsla-námskeið Aöstoð viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Magyob er sterkur,... en1—s, stirður! Ég gaeti stokkið á hann! Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska. Löng reynsla. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94, s. 565 2877, 854 5200, 894 5200. Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘94, s. 557 2493,852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021, 853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy, s. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi 1600, s. 892 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘95, s. 557 2940,852 4449,892 4449. 567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukeimsla, æfingatímar. Kenni alla daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við endumýjun ökuréttinda. Engin bið. Ökukennsla - æfingaakstur. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson, símar 588 7801 og 852 7801. l4r Ýmislegt Erótík & unaðsdraumar. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. f) Einkamál Á Rauöa Torginu geta þínir villtustu draumar orðið að veruleika. Spenna, ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Bláa línan 904 1100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Þú sem varst á Mímisbar síðastliðið laugardagskvöld og vildir fara á gömlu dansana í Hafíiarfirði sunnudagskvöld, hafðu samþand. Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu migl! 39,90 mín. jtfi Skemmtanir Töframaður á heimsmælikvarða. Býður upp á dularfulla skemmtun f bamaafmæli, einkasamkvæmi eða árshátíð eða við öll tækifæri. Törfamaðurinn Pétur pókus, sími 587 2265, símboði 846 0959. Sú alheitasta söngkona/skemmtikraftur. Indverska prinsessan (Leoncie) vill skemmta um allt ísland. Nýtt, vel kryddað, litríkt show. Sími 554 2878 og GSM 896 4933. Langbesta íslenska fatafellan kemur fram í steggjapartíum, afmælum og öðrum uppákomum. Uppl. í s. 897 6612. Ath., eingöngu fatafella. Svarti Pardusinn. Erotlskt life show. Sími 897 4481. +4 Bókhald §et bætt við mig bókhaldsverkefnum. mgg og ódýr þjónusta. Upplýsingar í síma 587 7177. Hermann Þór Erlings- son, viðskiptafræðingur. • Þjónusta Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar-. vinnu. Áratugareynsla. Gemm tilboð þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 896 5970. Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfnm, kjama- bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303. Raflagnir, dyrasímaþiónusta. Tek að mér raflagmr, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Hreingerningar B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif og stórhrein- gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Sér- stök vortilboð. S. 553 7626 og 896 2383. £llar hreingerningar. Ibúðir, stigagangar, fyrirtæki og teppi. Vanir menn. Tilboð eða tíma- vinna, Uppl. í síma 588 0662.____ Þvottabjörninn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfhreinsun og bónun, sorprennur og tunnur, sjúg- um upp vatn. Hs. 551 3877 og 892 8162. ^dí Garðyrkja Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700. • Grasavinafelagið ehf., braut- ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér- ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur. Vallarsveifgrasið verður ekki hávax- ið, er einstaklega slitþolið og er því valið á skrúðgarða og golfvelli. • Keyrt heim og híft inn í garð. Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700. Úrval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.