Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996
5
I>V
Fréttir
Umferðarþing 1996:
Verið að þróa forrit sem
inniheldur nýja kæruskrá
- auðveldar að fylgjast með síbrotamönnum
Á þingi Umferðarráðs, sem haldið
var í Reykjavík 9. og 10. maí voru
flutt fjölmörg erindi um umferðar-
mál og einnig unnið í umræðuhóp-
um.
Fram kom meðal annars í erindi
Ólafs Haukssonar, sýslumanns á
Hólmavík, „Síbrotamenn í umferð-
inni, hættulegir sjálfum sér og öðr-
umferðinni. Ólafur telur vankanta á
þessu kerfi, það gildi ekki á öllu
landinu. Þetta þýði að maður sem
brýtur af sér í Kópavogi en er bú-
settur í Reykjavík er betur settur en
sá sem brýtur af sér í Reykjavík og
er búsettur þar. Þetta finnst Ólafi
ekki viðunandi.
Á vegum dómsmálaráðuneytisins
er verið að þróa forrit sem inniheld-
ur nýja kæruskrá. Hana á að setja
upp hjá sýslumanns- og lögreglu-
stjóraembættum. Stefnt er að þvi að
hún gildi fyrir landið allt. Ólafur tel-
ur að með henni verði auðveldara
að fylgjast meö þeim aðilum sem
nefndir eru síbrotamenn í umferð-
inni og koma yfir þá lögum. -ÞK
Frá þingi Umferðarráðs sem haldið
var í Reykjavík dagana 9. og 10. maí.
Þar voru flutt fjölmörg erindi og unn-
ið í umræðuhópum. DV-mynd GVA
um“ að vöntun á ákvæðum um ít-
rekun í umferðarlögin er stærsta
vandamálið til að stemma stigu við
síbrotaferli manna.
„ítrekunarákvæði er ákvæði sem
heimilar stighækkandi refsingar
eftir því sem brotun um fjölgar. í
núgildandi unlferðarlögum er ein-
göngu ítrekunarákvæði varðandi
ölvunarakstur en auk þess er heim-
ildarákvæði til handa lögreglstjór-
um til að svipta mann ökuréttind-
um ef þykir varhugavert vegna
framferðis að hann stjórni vél-
knúnu ökutæki...“ sagði Ólafur.
Ökuferlisskrá í Reykjavík
„í Reykjavík og víðar hefur verið
færð svokölluð ökuferlisskrá. Þeir
ökumenn sem fá á sig kærur eru
skráðir í hana. Sú færsla er ekki i
tengslum við þá afgreiðslu sem mál-
in fá á endanum hjá lögreglustjóra.
í Reykjavík hefur verið starffrækt
svokallað punktakerfi sem vinnur
samhliða ökuferlisskránni þannig
að við hvert brot hlýtur ökumaður
punkt. Þegar ökumaður hefur feng-
ið visst marga punkta á ákveðnu
tímabili þá hlýtur hann áminn-
ingu,“ sagði Ólafur enn fremur.
Einnig kom fram i máli hans að
ef ökumaður héldi síðan áfram að
safna punktum væri hann sviptur
ökuleyfi í ákveðinn tíma. Punkta-
kerfið hefði verið sett til höfuðs
þeim sem brutu þráfaldlega af sér í
ÆUMEIMIAX
Þvær og þurrkar á mettíma
Árangur í hæsta gæðaflokki
ÆUMENIAX
- engri iík
Rafbraut
Bolholti 4 - Sími 568-1440