Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Page 8
8 %elkerínn
Ljúffengar samlokur eru listgrein sælkerans:
Japanskur lax og
samloka frá Víetnam
Sérlöguð samloka er frábær
skyndibiti til að hafa með sér í vinn-
una eða ferðalagið og er hægt að
búa til hollan og ljúffengan mat úr
góðu brauði og fjölbreyttu áleggi.
Hér á eftir koma tillögur að
nokkrum samlokum, sem hægt er
að búa til og að sjálfsögðu er hægt
að breyta og bæta uppskriftirnar að
vild og því hvort hráefnið er til í
eldhússkápunum eða ekki.
Laxasamloka á
japanska vísu
- fyrir fjóra -
3 msk. léttmajones
1 msk. ferskur sítrónusafl
1 msk. sojasósa
IV2 msk. ferskt, flnt skorið engifer
V2 tsk. sykur
100 g kaldur, soðinn lax
V, bolli fínt skorið selleri
2 msk. niðurskorinn laukur
V, tsk. wasabi krydd
8 sneiðar heilhveitibrauð
1 y2 bolli karsi
Majones, sitrónusafi, sojasósa,
engifer og sykur eru þeytt saman.
Laxi, sellerii og lauk er blandað var-
lega saman við.
Ef wasabi krydd er notað á sam-
lokuna er því blandað saman við 1
msk. af majonesi og svo er blönd-
unni smurt á brauðsneiðarnar. Sal-
atinu er jafnað á fjórar brauðsneið-
ar og efst settur karsinn. Brauð-
sneiðar eru settar ofan á.
Samloka frá Víetnam
- fyrir fjóra -
1 marið hvítlauksrif
V2 tsk. salt
V4 bolli vínedik
2 tsk. sykur
1V2 bolli smátt saxaðar gulrætur
y3 bolli vel saxaður laukur
1-2 msk. fínt skorinn rauður
pipar
1 snittubrauð
4 tsk. léttmajones
um 300 g beinlaus kjúklingur
eða svínalund, skorin í
þunnar sneiðar
1 msk. ferskur sítrónusafi
V2 tsk. krydd að eigin vali
y2 bolli kóríander-lauf
Skerið niður og blandið saman
hvítlauk og salti. Bætið ediki og
sykri saman við og hrærið saman.
Setjið saman við gulrætur, lauk og
papriku. Setjið til hliðar.
Skerið snittubrauðið í fernt og
hvem hluta aftur langsum. Smyrjið
majonesi á brauðið. Raðið kjötinu á
sneiðarnar, hellið sltrónusafa og
kryddið. Jafnið gulrótasalati og kór-
íanderlaufi á og lokið svo samlokun-
um.
Jarðarberja-
og ananasís
Börnin hafa alltaf
gaman af að prófa sig
áfram, sérstaklega þegar
um eitthvaö sérstaklega
gómsættj
og
vin-
sælt er
að ræða.
Hér kem-
ur upp-
skrift sem
eflaust
matgæðingur vikunnar
eftir . V.
að verða vinsæl á mörg-
um heimilum.
2 bollar fersk eða
fryst jaröarber
200 g ananasbitar,
safanum er hellt af
% bolli jarðarberjasulta
1 msk. sítrónusafi
2 bollar fryst vanillu
jógúrt (bragðlaus
jógúrt), má nota krap
Takið laufln af jarðar-
berjunum, skerið berin
iður og setjið helmingin
á pönnu. Bætið við
ananasbitum, sultu og
sltrónusafa. Sjóðið og
hrærið í öðru hvoru þar
til jarðarberin eru orðin
mjúk, eða um 5 mínútur.
Hrærið gætilega afgang-
inum af jarðarberjunum
saman við. Takið til
hliðar og geymið meðan
hinir réttimir eru borð-
aðir.
Þegar ísinn er borinn
fram er sósunni skipt í
fjögur ísglös og efst sett
frosin jógúrt. Setjiö af-
ganginn af sósunni ofan
á. Skreytið, til dæmis
með flöggum eða berj-
um. -GHS
Athugasemd
Eins og lesendur hafa tekið
eftir hefur DV boöiö fram-
bjóðendum til forseta islands
að vera sælkerar á matarsíöu
helgarblaðsins og hafa flestir
frambjóðendurnir þegar
kynnt uppskriftir sinar. Ólafi
Ragnari Grímssyni hefur
einnig veriö boðin þátttaka en
hefur því miöur ekki séö sér
fært að kynna uppskriftir í
blaöinu. -GHS
Bára Karlsdóttir er matgæðingur vikunnar:
Salat með osti og rækjum
og BBQ kjúklingur í fati
„Þessar uppskriftir eru mjög vin-
sælar hér á heimilinu en sjálf er ég
hrifnari af grænmeti og fiski en kjöti.
Ég hef mikinn áhuga á matargerð,
sérstaklega á grænmeti enda hef ég
unnið skreytingar úr grænmeti
ásamt manninum mínum. Það er
áhugamál okkar með stóru Á-i,“ seg-
ir Bára Karlsdóttir á Hólmavík en
hún er matgæðing-
Íur vikunnar að
þessu sinni..
Bára gefur
k hér uppskrift
S að salati með
9 . osti
2 stk. Camembert ost-
ur eða Stóri Dímon
í bitum
öllu
blandað
saman
stóra skál,
Sósuna má
bera fram
sér eða
hella
yfir.
1 msk. sætt sinnep
1 msk. tómatsósa
2 msk. ananassafi
2 msk. koníak, má sleppa
1 msk. sérrí, má sleppa
pipar, salt og Season All eft-
ir smekk
Allt er hrært saman og
borið fram með salatinu
eða hellt yfir það.
BBQ kjúklingar
og sósa
2 kjúklingar, hlutaðir
50 g Barbecue-sósa
1 dl sojasósa
1 dl aprikósusulta
100 g púðursyk-
ur
Kjúklinga-
hlutunum er
raðað í eld-
fast fat. Sós-
unni
blandað
er
um
í for-
rétt og
Bar-
becue-
kjúklingum
aðalrétt.
Salat með osti
og rækjum
1 agúrka brytjuð
4 niðursneiddir tómatar
y2 gul paprika, söxuð
V2 rauð paprika, söxuö
V2 dós brytjaður ananas
300 g blá vínber, skorin i tvennt og
steinarnir fjarlægðir
3-4 bollar rækjur
Bára Karlsdóttir frá Hólmavík er matgæöingur vikunnar aö þessu sinni.
Bára gefur uppskrift aö bragögóöu salati og vinsælum kjúklingarétti.
DV-mynd GS
Sósan
1 dl majonnes
1 dl sýrður rjómi
1 dl rjómi, þeyttur
saman og
hellt yfir
kjúklinga-
hlutana.
Rétturinn
er hitaður í
ofni við 200
gráður í 50
mínútur.
Kjúklinga-
bitunum er
velt í sós-
unni meðan
steikt er.
Gott er að
bera fram jasmín hrísgrjón með og
nota soðið af réttinum sem sósu á
grjónin.
Bára skorar á Rögnu Þóru Karls-
dóttur, systur sína. -GHS
Rósir úr
þurrkuðum
apríkósum
Fallegar skreytingar eru alveg
nauðsynlegar og oftast punktur-
inn yfir i-ið á sykursætum og
Ijúffengum tertum. Margir eru
snillingar að gera fallegar rósir
eöa blóm
úr marsipani en það eru þó ekki
allir sem vilja svo fituríkar
skreytingar. Hér kemur því hug-
mynd að rósum úr þurrkuðum
aprikósum með ekta laufblöðum,
til dæmis beint úr garðinum.
Athugið að í hverja rós þarf
fjórar mjúkar, þurrkaðar
aprikósur, grófan sykur og tann-
stöngla.
Aðferðin
Dreifið 2 msk. af sykri á borð.
Leggið aprikósuna á sykurinn til
að fá sykurhúð. Sléttið úr
aprikósunum með kökukefli og
búið til hringlaga platta úr þeim.
Haldið áfram að dreifa sykri á
aprikósuna þangað til hún er
orðin góð og gerið sama við hin-
ar aprikósurnar.
Raðið aprikósunum á sama
hátt og sést hér á myndinni og
rúlliö þeim upp eins þétt og
mögulegt er þannig að þær
myndi rós. Þrýstið neðri endan-
um vel saman.
Skerið neðan af rósinni og
stingið tannstöngli í neðri end-
ann til að festa hana betur. Sker-
ið svo endana á tannstönglinum
varlega af með skærum.
Opnið rósina gætilega og lagið
rósarblöðin til þannig að rósin
verði falleg.
Aprikósurósir má geyma í
eina viku við herbergishita og
þarf þá að breiða eitthvað laus-
legt yfir þær.
-GHS