Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Síða 21
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 sviðsljósn Stór og stæltur Roberta Flack stjórnar nú sínum eigin útvarpsþætti og syngur við viss tækifæri. Antonio Sabáto yngri skartar sínu fegursta yfir Tímatorgi í New York þessa dagana en margir kann- ast við hann úr sjónvarpsþáttunum General Hospital og Melrose Place. Hann auglýsir nærfót fyrir Cctlvin Klein á þrjátíu metra háu ljósaskilti og er Antonio því líklega með stærstu magavöfða í New York um þessar mundir. Svipuð skilti munu verða sett upp víðar í stórborgum Bandaríkjanna, til dæmis í í Los Angeles. Flottur náungi Antonio Sabáto sem margir kannast við úr Melrose Place og General Hospital. Roberta Flack kærastan hamingjusöm I aftur í sviðsljósið Endurútgáfa hljómsveitarinnar The Fugees á laginu Killing Me Soft- ly sem Roberta Flack söng á áttunda áratugnum hefur ýtt henni aftur inn í sviðsljósið. Flack gerði vinsæl lög eins og The First Time Ever I Saw Your Face og Kiil- ing Me Softly og vann til nokkurra Grammy-verðlauna á sín- um tíma. Söngkonan er nú 57 ára og er enn þá að. Hún söng fyrir fullu húsi í Radio City Music Hall í maí. Flack er með sinn eigin útvarpsþátt þar sem hún leikur tónlist og minn- ist ára sinna í poppbransanum. Þeg- ar hún heyrði lagið Killing Me Soft- ly aftur í kjörbúð fyrir stuttu hélt hún að hún sjálf væri að syngja. Hún áttaði sig þó fljótlega á því að útsetningin var önnur en líkaði vel að heyra lagið sungið með rappívafi. Hugh Grant og tryllir sem hann leikur í ásamt Gene Hackman. Þegar þau komu til Cannes voru þau umkringd ljósmyndurmn og kvik- myndatökumönnum sem veltust hver um annan þveran til þess að ná myndum af stjömunni og kærustunni hans. El- ísabet Hurley, sem er andlit Estée Lauder, var klædd í eiturgrænan að- skorinn kjól og skó í sama lit og virtist alsæl með kærastann enda þótt sögusagnir hafi sagt annað. Allt virtist í lukkunnar velstandi hjá stórleikaranum Hugh Grant og Elísabeth Hurley þegar þau sigldu á skútu sinni inn í Cannes á kvik- myndahátíðina. Elísabet virðist hafa fyrirgefið sínum heittelskaða feil- sporið með vændiskon- unni. Skötuhjúin vora stödd í Cannes til þess að kynna nýjustu mynd Grants, Extreme Me- asures, sem er spennu- Elísabet Hurley og Hugh Gr- ant voru alsæl á kvikmyndahá- tíðinni i Cannes. Super Chips eru framleiddar af Smiths, sem er einn stærsti snakkframleiðandi Evrópu og er í eigu PepsiCo og General Mills. Super Chips er mest selda snakkiö í mörgum löndum álfunnar. Super Chips er frábært snakk, þykkt og stökkt, búið til úr hollenskum gæða kartöflum. Fáðu þér Super Chips í 300 gramma ofurpoka á einstoku kynningarverði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.