Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 sviðsljósn Stór og stæltur Roberta Flack stjórnar nú sínum eigin útvarpsþætti og syngur við viss tækifæri. Antonio Sabáto yngri skartar sínu fegursta yfir Tímatorgi í New York þessa dagana en margir kann- ast við hann úr sjónvarpsþáttunum General Hospital og Melrose Place. Hann auglýsir nærfót fyrir Cctlvin Klein á þrjátíu metra háu ljósaskilti og er Antonio því líklega með stærstu magavöfða í New York um þessar mundir. Svipuð skilti munu verða sett upp víðar í stórborgum Bandaríkjanna, til dæmis í í Los Angeles. Flottur náungi Antonio Sabáto sem margir kannast við úr Melrose Place og General Hospital. Roberta Flack kærastan hamingjusöm I aftur í sviðsljósið Endurútgáfa hljómsveitarinnar The Fugees á laginu Killing Me Soft- ly sem Roberta Flack söng á áttunda áratugnum hefur ýtt henni aftur inn í sviðsljósið. Flack gerði vinsæl lög eins og The First Time Ever I Saw Your Face og Kiil- ing Me Softly og vann til nokkurra Grammy-verðlauna á sín- um tíma. Söngkonan er nú 57 ára og er enn þá að. Hún söng fyrir fullu húsi í Radio City Music Hall í maí. Flack er með sinn eigin útvarpsþátt þar sem hún leikur tónlist og minn- ist ára sinna í poppbransanum. Þeg- ar hún heyrði lagið Killing Me Soft- ly aftur í kjörbúð fyrir stuttu hélt hún að hún sjálf væri að syngja. Hún áttaði sig þó fljótlega á því að útsetningin var önnur en líkaði vel að heyra lagið sungið með rappívafi. Hugh Grant og tryllir sem hann leikur í ásamt Gene Hackman. Þegar þau komu til Cannes voru þau umkringd ljósmyndurmn og kvik- myndatökumönnum sem veltust hver um annan þveran til þess að ná myndum af stjömunni og kærustunni hans. El- ísabet Hurley, sem er andlit Estée Lauder, var klædd í eiturgrænan að- skorinn kjól og skó í sama lit og virtist alsæl með kærastann enda þótt sögusagnir hafi sagt annað. Allt virtist í lukkunnar velstandi hjá stórleikaranum Hugh Grant og Elísabeth Hurley þegar þau sigldu á skútu sinni inn í Cannes á kvik- myndahátíðina. Elísabet virðist hafa fyrirgefið sínum heittelskaða feil- sporið með vændiskon- unni. Skötuhjúin vora stödd í Cannes til þess að kynna nýjustu mynd Grants, Extreme Me- asures, sem er spennu- Elísabet Hurley og Hugh Gr- ant voru alsæl á kvikmyndahá- tíðinni i Cannes. Super Chips eru framleiddar af Smiths, sem er einn stærsti snakkframleiðandi Evrópu og er í eigu PepsiCo og General Mills. Super Chips er mest selda snakkiö í mörgum löndum álfunnar. Super Chips er frábært snakk, þykkt og stökkt, búið til úr hollenskum gæða kartöflum. Fáðu þér Super Chips í 300 gramma ofurpoka á einstoku kynningarverði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.