Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Page 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 190. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 22. AGUST 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Mótmæla- svelti inn- flytjenda - sjá bls. 8 Landgræösl- an finnur peningalykt - sjá bls. 13 Fallhlífin opn- aðist ekki - sjá bls. 2 Ólympíumót fatlaöra: Fjórða gull ís- lendinga - sjá bls. 16 og 25 Skólavörur á tiflboðsverði - sjá bls. 6 Óttast að vopnahléslof- orð Lebeds haldi ekki - sjá bls. 8 Lét skera undan fyrrum unnusta - sjá bls. 9 Lögregluklúð- ur í Belgíu - sjá bls. 9 Súkkulaði veldur vímu - sjá bls. 9 Hólasandur: Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, gaf borgarstjórabílnum frí í morgun og hjólaði í vinnuna. Á myndinni, sem var tekin snemma í morg- un, er hún lögð af stað á Hagamelnum. í tilefni af hvíldardegi bílsins var morgunleikfimi á skiptistöðvum SVR fyrir farþegana í umsjá samtakanna íþróttir fyrir alla. í dag verður ókeypis inn á sundstaði borgarinnar og boðið verður upp á skipulagöar gönguferöir, bátsferðir og reiðhjólaferðir milli borgarhluta og milli Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaganna. DV-mynd BG Samdráttur í sölu lyfja: Dregur ekki úr sölu tískugeölyfs - sjá bls. 3 og 7 Breytt leiðakerfi strætisvagna: Misjöfn ánægja með breytingarnar - sjá viðtöl á bls. 4 Fjórir menn af asískum uppruna kærðir fyrir hótanir og skemmdarverk: Astandið eins og þar sem mafíur vaða uppi - segir fórnarlamb - óttaslegnar flölskyldur í felum - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.