Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Page 3
FIMMTUDAGUR 22. AGUST 1996 Fréttir Lyfjasala: Dregur ekki ur sólu tískugeðlyfs Eins og fram kemur í viðtali við Matthías Halldórsson aðstoðarland- lækni í DV í dag hefur dregið úr lyf]asölu um 10 til 14 prósent 15 fyrstu daga ágústmánaðar eftir að heilsugæslulæknar hættu störfum. DV hafði samband við nokkur apótek í borginni í gær og spurði sérstaklega um hvort dregið hefði úr sölu tískugeðlyfs sem gengur undir heitunum Fontex eða Seroll hér á landi. Lyfjafræðingum bar saman um að svo væri ekki. Þeir tóku hins vegar undir með aðstoðar- landlækni um að heldur hefði dreg- ið úr lyfjasölu. Páll Guðmundsson, lyfjafræðing- ur í Ingólfsapóteki, sagði að það Maðurinn kvartaöi um verki í hálsi og baki og var fluttur á sjúkrahús. DV-mynd S Keyrt á mann á hjóli Keyrt var á mann á reiðhjóli á mótum Höfðabakka og Stórhöfða laust fyrir klukkan tólf í fyrradag. Maðurinn kvartaði um eymsli í hálsi, baki og mjöðm og var fluttur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavík- ur í Fossvogi. -sv Búfjártrygg- ing bætti skaðann Keyrt var á kind og lamb í Kolla- firði á dögunum og drápust bæði við höggið. Bíllinn skemmdist nokk- uð en ökumaður meiddist ekki. Að sögn lögreglunnar á Hólmavík til- kynnti ökumaður um slysið og í ljós kom að bóndinn hafði svokallaða búfjártryggingu og því þurfti öku- maðurinn, eða trygging hans, ekki að bæta skaðann. -sv Bílvelta: Ökumaður á slysadeild Ökumaður var fluttur á slysa- deild eftir að bíll hans valt í Vestur- hlíð í Reykjavík. Að sögn vitna missti ökumaðurinn skyndilega stjórn á bíl sínum með fyrrgreind- um afleiðingum. Hann mun ekki vera alvarlega slasaður. -RR hefði alls ekki dregið úr sölu þessa ekki geta séð að dregið hefði úr sölu væri ef til vill eðlilegt að ekki hefði lyfs. f sama streng tók Ingi Guð- þess. dregið úr sölu geðlyfja -S.dór mundsson í Lyfju. Eftir að hann Lyfjafræðingar tóku fram að geð- hafði farið í tölvu sína sagðist hann læknar væru að störfúm og þess vegna Nilfisk AirCare Filter Ekkert nema hreint loft sleppur í gegnum nýja Nilfisk síukerfið. Fáðu þér nýja Nilfisk og þú getur andað léttar! /rDniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI552 4420 - sjá einnig bls. 7 Loksins á íslandi sjónvarpstækin frá Aiwa umboðinu í Skandinavíu. .7% sv<|> 21" með ísl. textavarpi • Flatur Black Matrix skjár. • íslenskt textavarp • Euro Skart tengi • Svefnrofi • Auðveld og góð fjarstýring. • Hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá. Verð kr. 39.900 stgr. Nú kr. 36.900 * 28" Nicam Stereo • Super Planar Black Line lampi • 2 Euro Skart tengi. • Öflugur Nicam Stereo magnari. • S-VHS inngangur. • Svefnrofi • Stereo heyrnartólatengi. • Sjálfvirk stöðvaleitun • Allar aðgerðir á skjá • Hátalara að framan • Fullkomin þægileg fjarstýring. Verð kr. 69.900 stgr. Nú kr. 64.900 * íMM _________ /|Sjf|| | ■ ÍÍ í1* - 21" Nicam Stereo, ísl. textavarp. * Flatur Black Line lampi * Nicam Stereo tæki * islenskt textavarp * 2 Euro Skart tengi * Stereo hátalarar að framan. * Góður stereo magnari * Allar aðgerðir á skjá * Fullkomin auðveld fjarstýring. Verð kr. 49.900 stgr. Nú kr. 46.400 * ■BenirábaBMbiii Armúli 38 - Sími 553 1133 * Þetta staðgreiðsluverð gildir til og með 26. ágúst. Þennan 7% afslátt bjóðum við hvort sem tæki eru staðgreidd eða keypt á raðgreiðsluverði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.