Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Síða 20
28
FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996
g\tt milli hlrriins
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtiisöiu
Melatonin!
Er náttúrulegt efni sem mannslíkam-
inn framleiðir en minnkar með aldrin-
um. Hefur fyrirbyggandi áhrif á
svefnleysi og ýmsa alvarlega sjúk-
dóma. Hægir á öldrun, samanber bak-
síðu Morgunblaðsins 19.7.’96. Áhuga-
samir hafi samband í svarþjónustu
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80376.
• Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða
keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285.
Farsímahlutir, póstverslun, s. 554 5334.
Höfum landsins mesta úrval af
aukahl. fyrir farsíma. Verðdæmi:
mælabfesting, 890, leðurhulstur, 1390,
hleðslutæki í bíl, 1090 og 1.890.
Heildverslunin Rekki ehf. Tegometall-
hillukerfi, gínur, fataslár á hjólum,
mátunarspeglar, körfustandar, plast-
herðatré, panil-pl. og fylgihl., króm-
rör, 25 mm. Síðumúli 32, s. 568 7680.
Réttur dagsins! Þú kaupir 101 af
gæðamálningu frá Nordsjö, færð 5
pensla, málningarrúllu og bakka í
kaupbæti. Verð 6.600. ÓM-búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Til sölu frystikista, ísskápur, þvottavél,
eldhúsborð, tvö einbreið rúm og fleira.
Selst allt ódýrt. Á sama stað óskast
Citron Axel, má vera með ónýta vél.
Uppl. í síma 587 0612 eða 552 8836.
Dux hjónarúm, 1,80x2,10,
með eggjabakkadýnu. Selst á 25 þús.
Mjög vel með farið rúm. Upplýsingar
í síma 4214202.
Eldhúsinnrétting (eik), 2x2,50 + efri
skápar, vaskur, blöndunartæki og
vifta. Fataskápur, 1,80x2,50. Selst
saman á 30.000 kr. Sími 557 2610.
Tilboö. Flísar frá kr. 1.160. Tilboö.
WC, handlaug og baðker, stgr. 21.000.
Blöndt., sturtukl. og stálv. Odýrt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Volvo 145 74 B20 mótor, BMW 320 ‘82,
til uppgerðar eða niðurrifs. Sanio 14”
sjónvarp, Motorola 7500 GSM-sími og
reiðhjól f, 6-8 ára, 20x2”, S. 554 1539.
Flísatilboð. Vegg- og gólfílísar
frá kr. 1.340. Fataskápar frá kr. 13.990.
Amerísk rúm frá kr. 35.400.
Nýborg, sími 568 6911 - Armúli 23.
Ódýrir gólfdúkar. Vorum að fá í miklu
úrvali gólfdúka í breiddunum 2, 3 og
4 metrar. Verð frá kr. 650 pr. fm.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ódýrt parket. Vorum að fá parket úr
eik, beyki og meribau. Verð fra
kr. 2.495 pr. fm. Ó.M.-búðin,
Grensásvegi 14. S. 568 1190.____________
Ódýrt á sumarhúsiö. 20 1 alþekjandi,
Drywood fúarvöm fyrir aðeins kr.
10.000. Takmarkað magn. Ó.M. búðin,
Grensásvegi 14. S. 568 1190.
Er meö köfunarbúnaö til sölu.
Einnig tvo stálkúta og einn álkút.
Uppl. í síma 565 4551. Margeir.
Innihuröir í úrvali. Hvar færð þú
ódýrari innhurðir? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Ljósritunarvél, Canon 4335, nafn-
spjaldaprentvél, offset-fjölritari og
ljósakassi. Uppl. í síma 568 5582.
Parket í úrvali. Hvar færð þú
ódýrara parket? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Til sölu 2 sæta svefnsófi og gott sjón-
varp, tilvalið fyrir skólafólk. Uppl. í
síma 555 0269 e.kl. 18 næstu kvöld.
Til sölu 200 lítra frystikista á 10.000 og
ísskápur á 10.000. Upplýsingar í síma
896 8568._______________________________
Til sölu Electrolux lagerhillur, 60 cm,
sem nýjar, seljast á nálfvirði.
Uppl. í síma 588 0520 milli ki. 9 og 17.
ísskápur, fataskápur, stofuborð, rúm og
fl. Til sölu á sama stað Ford Escort
‘85. Uppl. í síma 561 3616.
Til sölu nýlegt rúm úr lútaöri furu með
springdýnu. Uppl. í sfma 422 7107.
Til sölu rúm, stærö 1x1,9, selst ódýrt
Uppl. í síma 588 9679 e.kl. 21.
7 öflug og góö fyrirtæki til sölu:
• Frábær skyndibitastaður á
fenjasvæðinu. (13071)
• Glæsilegur sölutum og ísbúð á
frábærum stað. (10081)
• Austurlenskur skyndibitastaður,
heimsending. (13058)
• Öflug snyrtivömverslun 1
verslunarklasa. (0000)
• Einn öflugasti sölutum bæjarins á
skrá hjá okkur. (10045)
• Frábær skyndibitastaður í Kringl-
unni. (13061)
• Góður söluskáli við sundlaug á Höf-
uðborgarsvæðinu. (10042)
Hóll - fyrirtækjasala. Skipholti 50b,
s. 5519400.
Til sölu skyndibitastaður með mikla
mögul., í hjarta miðbæjar Reykjavík-
ur. Mikil gangandi umferð. Uppl. hjá
Fyrirtækjasölu ísfands í s. 588 5160.
Veitingastaöur og pöbb viö Laugaveg
til sölu. Ymis skipti möguleg.
Fyrirtækjasalan Hagþing,
Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Korg i3 hljómborö meö skemmtara.
Vero kr. 187.900.
Hentar vel fyrir atvinnumenn,
sem og áhugafólk.
Tónabúðin Akureyri, s. 462 1415.
Tónabúðin Laugavegi 163, s. 552 4515.
Vanur gítarleikari óskast f starfandi
hljómsveit, ekki yngri en 30 ára.
Blönduð tónlist. Úpplýsingar í síma
552 2125 og 587 9390.
Effektatæki og trommuheili óskast.
Uppl. í síma 475 6674.
Hljómtæki
Til sölu Pioneer bílgræjur.
Uppl. í síma 896 9609.
Landbúnaður
Nýinnflutt, notuö, afkastamikil rófuupp-
tökuvél, mjög gott verð. Einnig ný
kúpling í Fiat dráttarvél, 100 hö., verð
45 þús. S. 567 4709 kl. 9-18 v.d.
Óskast keypt
Vil kaupa vel meö farna barnakerru,
helst Emmaljunga, einnig óskast 1500
vél í Mazda 323 eða lélegur bfll.
Upplýsingar í síma 896 0896.
Óska eftir bensfnslátturorfa
og loftpressu. Einnig er til sölu ca 120
fm af notuðu þakjámi. Uppl. í símum
482 1163 og 854 2869.
Óska eftlr ódýru vel meö förnu
sófasetti og símaborði. Upplýsingar í
síma 581 1109.
Óska eftir sófasetti eöa hornsófa, helst
ódýrt eirrnig óskast straubretti gefins.
Uppl. í síma 478 2305. Peta.
Álfelqur óskast á Benz 190.
Uppl í síma 588 8777. Jason.
Óska eftir aö kaupa litinn einingafrysti
(3x6 m). Uppl. í síma 474 1300.
Tölvur
Treknet Internetþjónusta.
Nýja gjaldskráin tekur gildi 1. sept.
• 720 kr. mánaðargjald (650* kr.)
• 1,12 kr. mínútugjald (1,0* kr.)
Innifalin í mángj. er 4 klst. notkun.
Hámarksgjald er 1880 kr.
Verðdæmi m.v. meðalnotkun á mán.
8 mín./dag: 650* kr. (P&S: 643 kr.)
30 mín./dag: 1314* kr. (P&S: 1382 kr.)
60 mín./dag: 1880 kr. (P&S: 2390 kr.)
• Með 10% afslætti af mánaðar- og
mínútugjaldi. Hringdu og kynntu þér
hvemig þú getur fengið afsl. Ekkert
skráningargjald og frí notkun til mán-
aðamóta ef þú skráir þig fyrir 1. sept.
Öll módem 33,6 Kb, bandvídd 256 Kb.
Upplýsingar í síma 5616699.
Megabúð/Skífan kynna:
ZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZ
Command & Conquer var....Z erl!!!
Nýjasti leikurinn í C&C stílnum er
loksins kominn..
Erfiðari, skemmtilegri, fyndnari, flott-
ari og betri en Command & Conquer.
Hafir þú gaman af C&C er þessi möst.
„Z rules...huhuhuhu.
Megabúð...Zefur aldrei hjá verðinum.
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!!!
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Power Mac tölvur velkomnar.
• Mac Performur, vantar alltaf.
• Mac LC tölvur, LC vantar alltaf.
• Mac Classic, SE o.fl., vantar alltaf.
• Bráðvantar allar PC-tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Opið 10.00-18.00, laugd. 11.00-14.00.
Visa/Euro raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Megabúð/Skífan kynna:
QuakeQuakeQuakeQuakeQuake.
Staársti leikur ársins á PCCD er kom-
inn!!! Biðin er á enda...Quake, enn eitt
undrið frá Idsoft. Alvöru þrívíddar-
grafik. Ef þú kaupir aðeins einn leik
á ári þá er það Quake...
Megabúð.. .heggur dýpra!!!
Laugavegi 96, sími 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Kortaútgáfan Oþila auglýsir:
Við erum ódýrust!! Vantar þig mynd
á heimasíðuna eða langar þig í
persónulegar myndir í tölvunni þinni?
Við skönnum inn myndir og jafnvel
smáhluti á lágu verði. Stækkun upp í
1,44 Mb, getum einnig sett á zipdiska.
Nánari upp. í síma 587 4725.
SmartNet vekur alþjóöaathygli. Vertu
með heimasíður þmar þar sem þær
sjást. Intemetþjónusta sem ekki er á
tali. Beinlínutenging með PPP/ISDN.
Vertu smart á intemetinu.
SmartNet, Hveragerði. Uppl. í síma
483 4735. http://www.smart.is/
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Power Mac 9500/132 MHz, 16 Mb/1 Gb.
Verð 325 þús. stgr. Einnig til sölu
Mobira Cityman 5000 GSM. Verð 37
þús. stgr. Símar 893 4595 eða 567 2716.
Tölvuþjónusta. Bilanagreining, upp-
færslur, intemetteng. og skjáviðg.
Hröð og góð þjónusta. Radíóhúsið
ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093.
Power Macintosh Performa 5200 til sölu.
Upplýsingar í síma 897 6182.
Power Mac, 9500 166 MHz, 48 í RAM,
2,2 gig, CD-ROM, L2 cache 512k, ATI
XClaim, videokort m/4 mb í VRAM.
Lyklab. + mús + 288 Goport, 290 þ.
1710 skjár, 60 þ. Símon, hs. 588 1575.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Stál og hnífur er merkiö... Grensásvegi
16, s. 568 5577. Höfum úrval af hnífum,
hnífasettum og stálum. Stál frá kr.
600. Mikið úrval vinnufatnaðar, eitt
verð, allar stærðir, einnig yfirstærðir.
7 mm lína til sölu, hagstætt verö.
Sími 565 4767.
HEIMILIÐ
Reyklaus fjölskylda í Hlíðunum óskar
eftir aðstoð við barnagæslu og heimil-
ishjálp, frá kl. 8-13 frá og með 1. sept.
Uppl. í síma 581 3871 e.kl. 17.
Tek aö mér aö passa börn og/eða
hunda, hef reynslu, bý í Kópavogi.
Inga Dís (14 ára) í síma 564 1710.
Barnavörur
Til sölu nýlega Kolcraft systkinakerra á
10.000 kr. A sama stað óskast ódýrt
eða gefins Playmo-dót. Upplýsingar í
síma 565 1418.__________________________
Til sölu á sanngjörnu veröi v/fiutnings
erlendis: Silver Cross bamav., Chicco
ungbarnabílst., Britax freeway bama-
bílst. f. 6 mán.-4 ára. S. 564 1978.
cco^
Dýrahald
Frá HRFÍ. Alþjóðlega hundasýningin
sunnan heiða verður 5.-6. okt. Skrán-
ingu lýkur 6. sept. Dómarar verða
Rainer Wuorinen frá Finnlandi og
Della Rena frá Ítalíu. Skráið ykkur
tímanlega. Nánari uppl. á skrifstof-
unni, Síðumúla 15, kl. 14-18,
sími 588 5255 og fax 588 5269.________
Frá HRFI. Bandaríski rithöfundurinn
Charles Fergus, sem er hér á landi á
vegum Ásgeirs Heiðars, mun halda
fyririestur um veiðiþjálfun springer
spaniel hunda í Sólheimakoti sunnud.
25. ágúst kl. 10 f.h. Allir velkommnir.
Springer spaniel deildin,_____________
Landfroskgr - landfroskar. í fyrsta
skipti á íslandi em til sölu litfagrir
landfroskar. Eingöngu til í Fiskó.
Sendum út á land. Fiskó, Hlíðasmára
8,200 Kópavogur, sími 564 3364,_______
Kassavanir kettlingar gefins.
Sími 557 2376 e.
STif
Heimilistæki
Traust eldavél til sölu á kr. 9 þús. gegn
því að hún verði sótt. Upplýsingar í
síma 587 7177.
GP-húsgögn. Full verslun af
stórglæsilegum sófasettum, borðstofu-
settum o.fl. o.fl. Einnig bjóðum við
sérstakan afslátt af húsgögnum sem
pöntuð em núna og afgreidd fyrir jól.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12,
Hafnarfirði, sími 565 1234.
Svartur leöursófi + einn stóll, skenkur
og barskápur frá Línunni, qween-size
rúm, án dýnu, fæst ódýrt. Uppl. í síma
553 3658 eða 568 3089.
□
Sjónvörp
samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Unmoðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474.
Loftnetaþjónusta. Örbylgjuloftnet,
loftnetskerfi o.fl. Uppsetningar og við-
gerðir. Áratuga reynsla. Radíóhúsið
ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093.
Telesat ehf.
Emm flutt að Suðurlandsbraut 14, 3.
hæð. Utvegum áskrift að gervihnatta-
stöðvum. Opið frá 9-16. Sími 588 3995.
Viileo
Telesat ehf.
Emm flutt að Suðurlandsbraut 14, 3
hæð. Utvegum áskrift áð gervihnatta-
stöðvum. Opið frá 9-16. Sími 588 3995.
ÞJÓNUSTA
14 Bókhald
Alhliöa aöstoö viö bókhald og aðra skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram- talsgerð og kæmr. P. Sturluson ehf., Grensásvegi 16, s. 588 9550.
Framtalsaðstoð
Skattaþjónusta 1996. Skattkæmr. Leiðréttingar. Ráðgjöf. Eldri framtöl. Árangursrík aðstoð sem borgar sig. Kauphúsið ehf. S. 562 2788.
G arðyrkja
Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar
túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið
verð-/gæðasamanb. Utv. mold í garð-
inn. Fljót og góð þjón. 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Alhliða garöyrkjuþj. Úðun, tijáklipp-
ingar, hellulagnir, garðslátt., mosat-
æting, sumarhirða. Halldór Guðfinns.
skrúðgarðyrkjum., 553 1623/897 4264.
Hvers konar viögeröir og viðhald..
Parket, flísar, þök o.fl. Ábyrgð á
vinnu. Tímavinna eða tilboð.
Upplýsingar í síma 557 1562.
1
Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma
aila daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir f
síma 5513732. Stella.
Háþrýstiþvottur. Öflug tæki, vinnu-
þiýstingur allt að 6000 psi. Vönduð
vinna. Gerum verðtilboð þér að kostn-
aðarl. Evró hf., s. 588 4050/897 7785
eða 551 0300 á kvöldin. Geymið augl.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni alían daginn á Nissan Primera,
í. samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.
Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur, S. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
fyenni allan daginn á Corollu ‘94.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Allt fyrir gæsaveiðitímabiliö 20/8-15/3.
Gæsaskot frá Hull, 250 stk. á 7.500.
Gervigæsir frá 1.200, álftir og endur.
Felunet frá 2.300 kr. og flautur.
Haglab. Germanica pumpa, kr. 38.000.
Haglab. Germanica hálfsjálfv., 68.000.
Byssutöskur frá kr. 2.900 (plast).
Skotfærabelti frá kr. 1.450.
Byssuhreinsisett frá kr. 1.100 o.fl. o.fl.
Sportbúð, Seljavegi 2, s. 551 6080.
Gervigæslr, gervigæsir:
Grágæsir, hörðskel með lausan haus,
sérstaklega framleiddar fyrir íslenska
skotveiðimenn. Frábært verð. ,
Helstu sölustaðir: Reykjavík: Utilíf,
Veiðihúsið, Veiðilist, Veiðivon.
Akureyri: KEA, Veiðisport.
Dalvík: Sportvík. Húsavík: Hlað sf.
Selfoss: Hjólabær. Þorlákshöfn: Rás.
Beretta Pintail Semi auto, frábær veiði-
byssa á einstöku verði, kr. 89.600 stgr.
Remington Express 870, kr. 49.900
stgr. Mikið úrval af skotum og fylgi-
hlutum fyrir byssur. Magnafsláttur.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Haglaskotin eru komin. Frábært verð á
gæsa-, anda- og ijúpnaskotum.
Magnafsláttur, sendum í póstkröfu.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 551 6080.
Vantar hálfsjálfvirka haglabyssu.
Uppl. í síma 456 1209 eða 456 1462.
Fyrírferðamenn
Gistiheimiliö Runnar, Borgarfirði.
Munið heitapottinn og gufuna! Aðeins
kr. 1250 nóttin. Sértilboð fyrir hópa.
Ópið allt árið. S. 435 1262 eða 894 3885.