Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Side 27
FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996
35
Leikhús
LEIKFÉLAG
HÚSAVÍKUR
sýnir:
AUGA FYRIR AUGA
eftir William Mastrosimone.
Leikstjóri Skúli Gautson.
I Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld, kl. 20.30.
Miöasala við innganginn, miðaverö
kr. 500.
Aöeins þessi eina sýning.
Leikfélag Húsavíkur.
Andlát
Guðfríður Guðbrandsdóttir frá
Kilshrauni, Skeiðum, andaðist á
heimili sinu, Fossheiði 50, Selfossi,
þriðjudaginn 20. ágúst.
Sveinn Sigurðsson frá Skarðdal,
Ásgarði 125, lést í Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 19. ágúst. Útfórin aug-
lýst síðar.
Gyða Jóhannsdóttir, Hólmgarði
50, Reykjavík, lést í Landspítalanum
20. ágúst.
Jarðarfarir
Daníel J. Hörðdal, málarameistari
frá Ísafírði, lést á Sólvangi, Hafnar-
firði, 17. ágúst. Útíorin fer fram frá
kirkjugarðskapellunni i Hafnarfirði
fóstudaginn 23. ágúst.
Ari Guðjónsson rakarameistari,
Njálsgötu 82, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Hallgrímskirkju
föstudaginn 23. ágúst kl. 13.30.
Sigurður Magnússon múrara-
meistari, Hvanneyrarbraut 48,
Siglufírði, verður jarðsunginn frá
Siglufjarðarkirkju laugardaginn 24.
ágúst kl. 14.
Ingivaldur Ólafsson frá Áshóli,
síðast til heimilis á Sundlaugavegi
28, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Kálfholtskirkju laugardaginn 24.
ágúst kl. 14.
Ragnar Þorvaldsson, Munkaþver-
árstræti 18, Akureyri, er andaðist á
heimili sínu 11. ágúst sl., verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 23. ágúst kl. 13.30.
Kristjana Kristjánsdóttir, hjúk-
runarheimilinu Skjóli, áður til
heimilis á Laugateigi 15, sem lést
laugardaginn 17. ágúst, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju fóstudag-
inn 23. ágúst kl. 15.
Sóley Sigurjónsdóttir, Kirkjuvegi
1, Keflavík, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju á morgun, fóstu-
daginn 23. ágúst, kl. 14.
Gunnar Sigurðsson, skipasmiður
frá Bæjum, Sólvangi 1, Hafnarfirði,
lést í St. Jósepsspítala þann 18.
ágúst. Útiörin fer fram frá Vídalíns-
kirkju í Garðabæ föstudaginn 23.
ágúst. kl. 13.30.
Ingibjörg H. Jónsdóttir, Ljósheim-
um 6, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Áskirkju í dag, fimmtudaginn
22. ágúst, kl. 13.30.
--------//////;
Smáauglýsinga
deild DV
er opin:
• virka daga kl, 9-22”S
• laugardaga kl, 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Skiiafrestur smáauglýsinga
er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir
birtingu.
Attl. Smáauglýsing í
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
Smáauglýsingar
EEJ
550 5000
Lalli og Lína
Ht*<* x<5«** «*»«***’»<* *<
8UUS
*» »•«« <*»■»»« «•»♦*♦**
SR,
Má ekki frekar biðj'a þi.q um að taka
hjúskaparskírteinið í staó ökuskírteinisíns?
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 16. til 22. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum, verða Ingólfs-
apótek, Kringlunni, sími 568 9970,
og Hraunbergsapótek, Hraunbergi
4, efra Breiðholti, simi 557 4970,
opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22
til morguns annast Ingólfsapótek
næturvörslu. Uppl. um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfia: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opiö virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyijafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmáláfulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 i sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i Heilsuverndarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og
bráöamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
22. ágúst 1946.
Harðorð orðsending
stjórnar U.S. til stjórn-
ar Júgóslafíu.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknártími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fmuntud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi 3-5,
S. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Spakmæli
Ætternið lýsir stétt-
inni, framkoman inn-
rætinu.
Thai.
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiöi. Opið aila daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17
alla daga vikunnar
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536.
Hatharfjörður,. sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Adamson
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 23. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú skalt þiggja ráðleggingar sem þér eru gefnar af góðum
hug. Það er ekki víst að þú vitir allt betur en aðrir. Happatöl-
ur eru 2, 4 og 34.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú þarft aö vera ákveðinn er þú ætlar að ná fram því sem þú
stefnir að. Það veröur ekki tekið mark á þér annars. Kvöldið
verður rólegt.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Láttu engan telja þér hughvarf ef þú ert viss um hvað það er
sem þú vilt. Gættu vel að eigum þínum og lánaðu ekki fiár-
muni.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú stendur i umfangsmiklum viðskiptum eða samningum
einhvers konar. Ekki er vist að þetta varði þínar eigin eigur.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni);
íjölskylda þin er að endurskipuleggja heimilið og það tekur
töluverðan tíma. Þú gætir lent í tímaþröng með það sem þú
ert að gera í vinnunni.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Eftir fremur tilbreytingalausa tíma í ástarlífinu fer heldur
betur að lifna yfir þeim málum. Raunar verður þú mjög upp-
tekinn á næstunni.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Einhver órói er í loftinu. Þess vegna er mikilvægt aö þú hald-
ir ró þinni. Nógir aðrir verða til þess að æsa sig. Félagslífið
er með miklum blóma.
Meyjan (23. égúst-22. sept.):
Þú ættir að hleypa meiri tilbreytingu inn í líf þitt. Það hefur
verið helst til einhæft undanfarið. Hvernig væri að finna sér
nýtt áhugamál.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gerðu það sem þér finnst réttast í máli sem varðar þig aðal-
lega. Þó er óhjákvæmilegt að þú takir tillit til annarra.
Happatölur eru 5, 8 og 23.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að aíla þér upplýsinga áður en þú gengur til samn-
inga eða tekur aðrar mikilvægar ákvarðanir. Rómantíkin
liggur í loftinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Samvinna skila verulegum árangri í dag en það sem menn
eru að pukrast með í einrúmi er eins líklegt að mistakast al-
gerlega.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hlustaðu á hvað aðrir hafa fram að færa. Það þarf ekki að
þýða að þú gerir ekki eins og þér finnst réttast. Happatölur
eru 6, 8 og 21.