Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 sviðsljós Diana Patricia Cubillan, 25 ára fegurðardís frá Venesúela: Diana Patricia Cubillan, 25 ára feg- urðardís frá Venesúela, gaf inn- blásturinn að laginu um Macarena þegar dúettinn „Los del Rio“ kom fram í Caracas fyrir fjórum árum. Símamynd Reuter „Ég trúi því ekki að ég hafi kom- ið þessu öllu af stað. Ég er þessi Macarena, ég gaf innblásturinn að laginu um hana,“ segir hin fagra Di- ana Patricia Cubillan, 25 ára flam- encodansmær og danskennari frá Caracas í Venesúela. Diana býr nú með móður sinni í litlu húsi i út- hverfi Caracas. Hún segist elska lag- ið því að það hljómi ferskt og text- inn hafi passlega tvöfalda merk- ingu. Segja má að Diana sé ábyrg fyrir Macarena-dansæðinu, sem farið hef- ur um allan heim í haust og er mesta dansæðið frá því lambada- dansæðið gekk fyrir nokkrum árum. Upphafið að æðinu má rekja fjögur ár aftur í timann þegar Diana dúett- inum „Los del Rio“ í Caracas. „Þeir buðu mér að koma upp á svið og þegar ég fór að dansa fór Antonio að syngja þessi frægu orð „Dale a tu cuerpo alegria,“ rifjar Di- ana upp en þau orð má útleggja sem „hreyfðu líkamann." Lagið fiallar um ástarævintýri fegurðardísarinn- ar Macarenu og íturvaxins og karl- mannlegs Spánverja. Diana hefur fegurð og vöxt við hæfi til að geta verið uppsprettan að Macarena. Hún byrjaði að dansa sex ára gömul og hefur komið fram í dansklúbbum og á börum frá því hún var 14 ára. Eftir að í ljós kom hver það var sem gaf innblásturinn að Macarena hefúr Diana búið til flamengóútgáfu af dansinum og dansar Macarena alltaf í lok sýning- ar sinnar. „Fólkið elskar að sjá dansinn," segir hún. Diana hefur komið fram með „Los del Rio“ að undanfömu og ætl- ar að fara að koma fram á fullu i lok ársins. Reuter l i 1 a ð r a t a 6 d ý r u s t u I e i ð i n a Kostir STAÐGREIÐSLUKJÖR Staðgreiðslureiknings heimilisins 0 - 200.000 kr. 200.000 - 500.000 kr. Allt yfir 500.000 kr. 8% 9% 10% HÚSASMIDJAN Súðarwgi 3-5 • S(mi 525 3000 Skútuvogi 16 • Slmi 525 3000 Helluhrauni 16 • Slmi 565 0100 Engin plastkort nauðsynleg. Allir fjölskyldumeðlimir geta nýtt sér kosti reikningsins. 4% af afslættinum greiðist strax út, afgangurinn er inneign í lok árs. Aukin viðskipti bæta kjör þín. Stóastliðin 10 ár befur Húsasmiðjan tryggt viðshiptavinum sínum betri kjör með Staðgreiðslureikningi beimilisins Komdu í Húsasmiðjuna og nœldu þér í umsóknareyðublað og við tryggjum fiér betri kjör. í kaupbœti er fyrsta flokks þjónusta, mikið vöruúrval og sterk vörumerki. Úttektarupphæð Afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.