Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Page 49
TfcV LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 Árni Rúnar sýnir í Listhúsi 39. Eyja nugans Árni Rúnar heldur málverka- sýningu um þessar mundir í Listhúsi 39, Strandgötu 39, Hafn- arfirði. Á sýningunni eru olíu- málverk á striga. Árni Rúnar var með þessa sýningu, sem hann nefnir Eyja hugans, í Gall- Sýningar erí Hominu í júlí. Sýningin stendur til mánudagsins 23. september og er opin alla virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugar- daga frá kl. 12.00- 18.00 og sunnudaga frá kl. 14.00-18.00. Staðarskoðun í Viðey Síðasta skipulagða dagskrá þetta sumarið í Viðey verður um þessa helgi. Eftir sem áður verður þó hægt að fá leiðsögn og aðra þjónustu fyrir hópa og ein- staklinga sem þangað leggja leið sína. Vegna útihátíðar sjálfstæð- ismanna, sem verður við Viðeyj- arnaust í dag, verður engin gönguferð. Hins vegar verður Viðeyjargestum boðið upp á staðarskoðun tvisvar í dag, kl. 15.00 og 16.00. Útivera Á sunnudag verður hefðbund- in dagskrá. Þá messar séra Hjalti Guðmundsson í Viðeyjar- kirkju kl. 14.00. Að lokinni messu verður staðarskoðun. Sunnudagurinn verður síðasti dagurinn sem Viðeyjarstofa verður opin almenningi á þessu sumri en hægt verður að panta skoðunarferð um hana. Hesta- leigan verður til staðar báða dagana og bátsferðir verða báða dagana kl. 13.00 og sérstök ferð með kirkjugesti á sunnudag kl. 13.30. Grænlenskt kvöld í Norræna húsinu í kvöld verður Grænlenskt kvöld. Dag- skráin er í tengslum við þing sem stendur yfir í Reykjavík og ber yfírskriftina Norden, littera- turen och lásandet. Grænlenski kennarinn og ljóðskáldið Adam Nielsen mn kynna grænlenska menningu og lesa upp úrval ljóða og kynna söngva. Dagskrá- in hefst kl. 20.30. Samkomur Varahlutamarkaður Árlegur varahlutamarkaður Fombílaklúbbsins verður hald- inn i bílageymslunum við Esju- mel á morgun. Félagsvist Félagsvist verður í Risinu kl. 14.00 á morgun. Dansað verður í Goðheimum kl. 20.00. dagsönn - Suðaustm- af landinu er enn þá víðáttumikil 1023 mb hæð en suð- suðaustur af Hvarfi er vaxandi lægð sem þokast austnorðaustur. Veðrið í dag Litlar breytingar verða á veðrinu við suður- og vesturströndina og áfram suðlægar áttir. Fyrir austan verður áfram hið besta sumarveður og verður léttskýjað og hlýtt miðað við árstíma. Hitinn á Suður- og Vesturlandi verður frá 10 stigum og upp í 12 stig, en það má búast við að hitinn fari í 18 stig á Austurlandi. Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.17 Árdegisflóð á morgun: 07.35 Veðríð kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö 17 Akurnes skýjaö 13 Bergstaöir skýjaö 14 Bolungarvík skúr á siö.kls. 13 Egilsstaðir skýjaö 17 Keflavíkurflugv. súld 11 Kirkjubkl. rigning 12 Raufarhöfn súld 12 Reykjavík súld 12 Stórhöföi rigning 11 Helsinki skúr á síö. kls. 9 Kaupmannah. skýjaö 13 Ósló rigning 8 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn rigning 11 Amsterdam skýjað 15 Barcelona léttskýjaö 23 Chicago hálfskýjaö 9 Frankfurt skúr 12 Glasgow léttskýjaö 15 Hamborg hálfskýjaö 14 London hálfskýjaö 15 Los Angeles skýjaö 18 Madrid léttskýjað 22 Malaga skýjaö 27 Mallorca skýjaö 23 París skýjaö 15 Róm skýjaö 22 Valencia léttskýjaö 25 New York þokumóða 18 Nuuk þoka 3 Vín skýjaö 13 Washington rigning 18 Winnipeg léttskýjaö 4 . ™ _______ Sólarlag í Reykjavík: 20.56 það verður áfram rigning og súld Sólarupprás á morgun: 06.48 Iln Bloom í Kaffi Royale: Melódískt rokk | Þaö er mikið um að vera um helgina á skemmtistöðum og víða | koma hljómsveitir fram. Einn slík- í iu: staður, sem býður upp á lifandi í tónlist í kvöld, er Kaffi Royale í = Hafnarfirði. Það er hljómsveitin In Bloom sem hefur sett í fluggír- inn og flýgur inn á nýjan áningar- J stað og leikur fyrir gesti á Kafil s Royale í kvöld. In Bloom spilar melódískt rokk sem lýsir upp skammdegið á þung- um haustkvöldum. Lög sem Oasis, Skemmtanir Nirvana, Simon & Garfúnkel og Pearl Jam leika eru meðal laga í tónleikaprógrammi hljómsveitar- innar auk þess sem lög af plötu þeirra félaga sem út kom í sumar verða leikin. Meðlimir In Bloom eru fjórir: Jóhann sér um tromm- umar, Úlfar og Hörður spila á gít- ara, Albert á bassa og Sigurgeir sér um sönginn. In Bloom skemmtir Hafnfiröingum á Kaffi Royale í kvöld. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1611: Hófsamur maður Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Kærustuparið Finn og Sam. Winona Ryder og Dermot Mulron- ey i hlutverkum sfnum. Hunangsflugurnar Háskólabíó hefur sýnt að und- anfómu Hunangsflugumar sem heitir á frummálinu How to Make an American Quilt. Hunangsflug- umar er tilfinningaþrungin mynd sem þó er með fínum húmor. Viðfangsefnið er á hvaöa hátt konur elska karlmenn. Winona Ryder leikur stúlkuna Finn sem er nýútskrifuð úr há- skóla í Berkeley. Hjá henni blasir við aö taka ákvörðun um hvort hún stofnar til varanlegs sam- bands meö kærastanum (Dermot Mulroney). Finn ákveöur að skreppa í sumarleyflnu í heim- sókn til ömmu sinnar og frænku sem búa á friðsælum stað í Kali- fomíu. Þar kynnist Finn fjölda kvenna sem miðla henni af reynslu sinni í ástamálum. Kvikmyndir Leikstjóri myndarinnar er Ástralinn Jocely Moorhouse sem fram að þessu hefur mest fengist við kvikmyndaframleiðslu. Hún leikstýrir fríðum hópi leikara en auk Ryder og Mulroneys leika í myndinni Ann Bancroft, Alfre Woodard, Ellen Burstyn, Kate Nelligan og fleiri fræg nöfh mætti nefna. Nýjar myndir Háskólabió: Stormur Laugarásbió: Hættuför Saga-bió: Happy Gilmore Bíóhöllin: Eraser Bíóborgin: lllur hugur Regnbog- inn: Independence Day Stjörnubíó: Margfaldur Fótbolti og golf Um helgina verður leikið bæði í 1., 2. og 3. deild karla á Islandsmót- inu í knattspymu og er nú mótið að komast á lokastigið og mikil spenna í loftinu. í dag er það 2. og 3. deildin og hefjast allir leikir kl. 14. Á morgun er svo leikið í 1. deild- inni og er það þriðja síðasta um- ferðin. Eftirtaldir leikir era á dag- skrá: Keflavík-Fylkir, Stjarn- an-Valur, ÍA-Grindavík, KR-ÍBV og Leiftur- Breiðablik. Allir leik- irnir hefjast kl. 16. Iþróttir Golfvertíðinni fer einnig að ljúka, en nokkur opin mót eru þó haldin um helgina. Fyrst ber að telja síðasta stigamót sumarsins og fer það fram á Grafarholtsvelli og þar munu vera meðal þátttakenda allir bestu kylfingar landsins, en þeir sem era í efstu sætum fá stig til landsliðs. Golfklúbbur Suður- nesja verður með mót á golfvellin- um í Leira og einnig er opið mót hjá Keilismönnum í Hafharfirði og á Hellu er SS-mótið, háforgjafarmót verður í Borgamesi og öldungar era með mót í Grindavík. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 199 13.09.1996 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgenfli Dollar 66,910 67,250 67,990 Pund 104,060 104,600 102,760 Kan. dollar 48,740 49,040 49,490 Dönsk kr. 11,4600 11,5210 11,3860 Norsk kr 10,3000 10,3560 10,2800 Sænsk kr. 10,0010 10,0560 9,9710 Fi. mark 14,5830 14,6690 14,2690 Fra. franki 12,9410 13,0150 13,0010 Belg. franki 2,1436 2,1565 2,1398 Sviss. franki 53,9200 54,2100 53,5000 Holl. gyllini 39,3800 39,6100 39,3100 Pýskt mark 44,1600 44,3900 43,9600 ít. lira 0,04371 0,04399 0,04368 Aust. sch. 6,2710 6,3090 6,2510 Port. escudo 0,4311 0,4337 0,4287 Spá. peseti 0,5230 0,5262 0,5283 Jap. yen 0,60670 0,61040 0,62670 írskt pund 107,580 108,250 105,990 SDR 96,34000 96,92000 97,60000 ECU 83,6100 84,1100 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.