Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 54
œ &0gskrá Laugardagur 14. september LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 JLj'V SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 15.00 Einn-x-tveir. Endursýndur þátlur Irá mánudagskvöldi. 15.50 Enska knattspyrnan. Sýndur verður leikur Newcastle og Blackburn í úr- valsdeildinni. 17.50 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska (23:26) (Cinderella). Teiknimyndaflokkur byggður á hinu þekkta ævíntýri. 19.00 Strandveröir (22:22) (Baywatch VI). Bandarískur myndaflokkur um ævin- týri strandvarða i Kaliforníu. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (6:25) (Grace under Fire III). ★ ★"i 21.10 Alltaf á uppleiö (The Secret of My | Success). Bandarísk biómynd i léttum dúr frá 1987 um ungan mann sem þarf að ylirstíga ýmsar hindranir á framabraut sinni í við- skiptalífinu í New York. Leikstjóri er Herbert Ross og aðalhlutverk leika Michael J. Fox, Helen Slater og Ric- hard Jordan. 23.00 Dauöinn og stúlkan (Death and the I Maiden). ★ ★★ 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Barnatími Stöövar 3. 11.30 Suöurameríska knattspyrnan (Fut- bol Americas). 12.25 Á brimbrettum (Surf). 13.15 Hlé. 18.15 Lifshættir rika og fræga fólksins. 19.00 Benny Hill. 19.30 Priöji steinn frá sólu (Third Rock from Ihe Sun) (E). 19.55 Gestir (E). 20.45 Mike Hammer leysir málin (Come Die wifh Me: A Mickey Spillane's Mike Hammer Mystery). Þokkadísin Pamela Anderson leikur Veldu, að- stoðarslúlku einkaspæjarans Mikes Hammers. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 22.15 I nafni laganna - Hefnd (The Feds VII - Vengeance). Myndin er bönnuð börnum. 23.45 Endimörk. (The Outer Limits). 00.30 Eitraö lif (Deep Cover). Lögreglumaðurinn Russell Stevens Jr. dulbýst sem fíkniefnasali til aö brjóta upp hringinn sem sér öllu Los Angel- es-svæðinu fyrir efni. Bráft veilist honum erfitt að greina milli gervis og veruleika og því betur sem hann leik- ur hlutverk sift því erfiðara verður að hafa hemil á honum. 02.00 Dagskrárlok Stöövar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn: Séra Gunnþór Ingason flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 08.00 Fréttir. 08.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfiö og feröamál. Umsjón: Stein- unn Haröardóttir. (Endurfluttur annaö kvöld kl. 19.40.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Meö sól í hjarta. Létt lög og leikir. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fróttaþáttur í um- sjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Björt framtíö trekkara. Um Star Trek þætt- ina og aödáendur þeirra. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 14.35 Sinfóníuhljómsveit íslands. Frá opnunar- tónleikum hljómsveitarinnar í Háskólabíói í fyrrakvöld. Á efnisskrá eru verk eftir Britten, Johan Wanhal, Stravinskíj, Dukas, Borodin og fleiri. Einleikarar á fagott: Hafsteinn Guö- mundsson og Rúnar Vilbergsson. Stjórnandi: Takuo Yuasa. Kynnir: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Rík- isútvarpsins Americana - Af amerískri tónlist. Bandaríska tónskáldiö William H. Harper kynnir nútímatónlist frá Bandaríkjunum. Um- sjón: Guömundur Emilsson. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt. Meö þig aö veöi eftir Graham Greene. Útvarps- leikgerö: Jon Lennart Mjöen. Þýöing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst GuÖmundsson. Seinni hluti. Leikendur: Arnar Jónsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Siguröur Skúlason, Lilja Þórisdóttir, Baldvin Halldórsson, Gérard Chinotti, Valdimar Flygenring og Rúrik Har- aldsson. 18.05 Síödegismússík á laugardegi. - Sígild lög Bófaflokkar og hryöjuverkamenn eiga ekki von á góöu þegar Harry er annars vegar. Stöð 2 kl. 21.30: Sannar lygar ★★★ Stöð 2 frumsýnir í kvöld hasar- og spennumyndina Sannar lygar eða True Lies. Hér segir frá njósnar- anum Harry Tasker sem er harð- ur í hom að taka. Hann talar sex tungumál og er fær um að takast á við hvað sem er, hvenær sem er. Þegar Harry er annars vegar mega hryðjuverkamenn og önnur fúl- menni vara sig. Einn síns liðs get- ur hann þurrkað út heilu bófa- flokkana. Þrátt fyrir þetta er Harry ekki hetja í augum allra. Eiginkona hans veit ekkert um hetjudáðirnar sem maðurinn hennar drýgir enda segir Harry henni að starf sitt sé að selja tölv- ur! Nú er svo komið að hjónaband- inu er stefnt í voða og Harry þarf að eiga við bæði eiginkonuna og bófana. Aðalhlutverk leika Arnold Schwarzenegger og Jamie Lee Curtis. Sjónvarpið kl. 23.00: Dauðinn og stúlkan I7-1 T1Síðari I—---—iJ mynd Sjónvarpsins í kvöld er bandarísk frá 1987, byggð á víðfrægu leikriti Ariels Dorfmans. Lögfræð- ingurinn Gerardo kemst í óveðri, með hjálp vegfaranda, á áfangastað til konu sinnar í húsi þeirra við ströndina. Þegar kona hans tekur á Ben Kingsley er einn leikara myndarinnar. móti honum má ráða í eitt og annað úr for- íðinni af fasi hennar. Vegfarandinn hjálp- legi kemur aftur en konan þekkir þá rödd hans aftur ... Aðal- hlutverk leika Sigour- ney Weaver, Ben Kingsley og Stuart Wilson. 09.00 Meb afa. 10.00 Baldur búálfur. 10.25 Smásögur. 10.30 Myrkfælnu draugarnir. 10.45 Feröir Gúllívers. 11.10 /Evintýri Villa og Tedda. 11.35 Skippý. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Utanveltu í Beverly Hills (The I Beverly Hillbillies). | Aöalhlutverk: Jim Varney, Rob Schneider, Dolly Parton og Zsa Zsa Gabor. 1993. 14.30 Heilbrigö sál i hraustum likama (Hot Shots). Fjölbreyttur og forvitni- legur íþróttaþáttur. 15.00 Fagri Blakkur (Black Beauty). | Falleg mynd g.erð eftir kunnri sögu Önnu Sewell. 1994. ★ ★★ 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Listamannaskálinn (e). 19.00 19:20. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (23:25). 20.55 Góöa nótt, elskan (22:27) (Go- odnight Sweetheart). 21.30 Sannar lygar (True Lies). Stranglega bönnuö börn- um. ★ ★★ 23.50 Dauöaför (Kill Cruise) 1990. Strang- lega bönnuö börnum. 01.25 Bráöræöi (Hunting). Michelle hefur takmarkaöa ánægju af hjónabandi sínu þótt eiginmaður hennar sé i raun ekki sem verstur. Hún þráir aö breyta til og fellur flöt fyrir forríkum fjölmiölakóngi. Michelle segir skilið viö eiginmanninn til aö njóta lífsins meö nýja vininum en smám saman kemur í Ijós aö hann er ekki allur þar sem hann er séöur. 1990. Stranglega bönnuö börnum. 03.00Dagskrárlok. #sýn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Þjálfarinn (Coach). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lög- reglumanninn Rick Hunter. 21.00 Sofiö hjá óvininum (Sleeping with the Enemy). Ung kona flýr frá eigin- manni sínum og reynir aö hefja nýtt líf. 22.35 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries). Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri dularfullar ráögátur. Kynnir er leikarinn Robert Stack. 23.25 Símtal dauöans (Over the Wire). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuö börnum. 1995. 00.55 Dagskrárlok. fyrir fiölu og píanó. Nadja Salerno Sonnen- berg leikur á fiölu og Sandra Rivers á píanó. - Sönglög eftir Kurt Weill, Leonard Bernstein og fleiri. Dawn Upshaw syngur meö hljóm- sveit sem Eric Stern stjórnar. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Sumarvaka: Huldumaöur, rímsnillingar og tónlist. Þáttur meö léttu sniöi í umsjá Sig- rúnar Björnsdóttur. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 21.40 Úrval úr kvöldvöku: Úr Strandapóstinum 1971. Lesari: Sigrún Guömundsdóttir. Um- sjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafiröi.) (Áöur út- varpaö í mars sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Laufey Geirlaugsdóttir flytur. 22.20 Ut og suöur. Guölaugur Arason rithöfundur segir frá feröalagi á Ströndum í jún( 1976. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Áöur á dag- skrá í ágúst 1982.) 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. - Ljóöasöngvar eftir Franz Schubert í píanóútfærslu Franz Liszts. Jorge Bolet leikur á píanó. - Sónata ópus 40 fyrir selló og píanó eftir Dimitri Sjostakovitsj. Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon leika. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgeröur Matthíasdóttir. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Um- sjón:Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morgunþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friögeirs ásamt TVEIMUR FYRIR EINN, þeim Gulla Helga og Hjálmari Hjálmars, meö útsendingar utan af landi. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. ís- lenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerö er í höndum Ágústs Héöinssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. Ævar Orn Jósepsson 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardags- kvöldi. Umsjón Jóhann Jó- hannsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars- dóttir. Þátturinn er samtengdur Aöalstöðinni. 13.00 Létt tónlist. 15.00 Ópera (endurflutt). 20.15 Lokatónleikar í Proms veröa fluttir í beinni útsendingu frá BBC. Síöan tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 8.00 Meö Ijúfum tónum. Ljúfar ballööur. 10.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 Sígilt há- degi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö. 21.00 A dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns & Valgeir Vilhjálms. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson. 22.00 Björn Markús og Mixiö. 01.00 Pétur Rún- ar. 04.00 Ts Tryggvason. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Tvíhöföi. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bitl. 19.00 Logi Dýrfjörö. 22.00 Næturvakt. 3.00 Tónlistardeild. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk ) í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt- in meö Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery \/ 16.00 Volcanoscapes 17.00 Underwater Volcanoes 18.00 Volcanoscapes 19.00 The Conguest of Spain: History’s Tuming Points 19.30 Disaster 20.00 Russia's War 21.00 Fietds of Armour: The Quick and the Dead 21.30 Secret Weapons 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC Prime 5.00 BBC World News 5.20 Sean's Shorts 5.30 Button Moon 5.40 Melvin & Maureen 5.55 Rainbow 6.10 Run the Risk 6.35 WhyDon'tYou? 7.00 Return of the Psammand 7.25 Merlin of the Crystal Cave 7.50 Codename lcarus 8.20 The Ozone 8.35 Dr Who 9.00 The Best of Pebbie Mill 9.45 The Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Gordon the Gopher 14.05 Count Duckula 14.25 The Lowdown 14.50 White Peak Farm(r) 15.15 Hot Chefsnrvorral- thompson 15.25 Prime Weather 15.30 Bellamýs Seaside Safan 16.00 Dr Who 16.30 Top of the Pops 17.00 BBC World News17.20HowtoBeaLit1leS'd17.30AreYouBeingServed 18.00 Benny Hill 19.00 Casualty 19.55 Prime Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Men Behaving Badlv 21.00 Fist of Fun 21.30 The Young Ones 22.00 Top of the Pops 22.30 Dr Who 23.00 Murder Most Horrid 23.30 The Learning Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The Leaming Zone 1.00 The Leaming_Zone 1.30 The Learning Zone 2.00 The Learning Zone 2.30 The Learning Zone 3.00 The Learning Zone 3.30 The Learning Zone 4.00 The Learning Zone 4.30 The Learning Zone Eurosport \/ 6.30 Sailing: Magazine 7.00 Eurofun: Fun Sports Programme 7.30 Water Skiing: US Pro Tour from Omaha, USA 8.00 Mountainbike: The Grundig Mountain Bike World Cup from Hawaii. USA 9.00 Live Tennis: ATP Toumament - Romanian Open Tennis Championships from Bucharest, 13.00 Cycling: Tour of Spain 13.30 Live Cycling: Tour of Spain 15.00 Rafly Raid: Master Rally : Paris - Moscow - Beijinq 15.30 Live Motorcycling: Grand Prix from Catalunya, Spain 16.30 Motorcycling: Grand Prix from Catalunya, Spain 17.30 Truck Racing: European Truck Racing Cup from Most, Czech Republic 18.00 Fitness: Grand Prix from Rimini, Italy 19.00 Strength: The world's stronnest man 21.00 Golt: European PGATour - Trophee Lancume Irom St Nom La Breteche, Paris, 22.00 Motorcycling: Grand Prix from Catalunya, Spain 23.00 Motorcycling: Grand Prix from Catalunya, Spain 23.30 Cycling: Tour of Spain 0.00 Close MTV \/ 6.00 Kickstart with Kimsy 8.00 Star Trax - Robbie Williams 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 Sandbíast 11.30 MTV Hot - New Show 12.00 MTV's Festivals Weekend 15.00 Stylissimo! - Series 1 15.30 The Big Picture 16.00 Buzzkill 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 MTV's Festivals Weekend 20.00 Club MTV • New series 21.00 MTV Unplugged with Lenny Kravitz 22.00 Yo! 0.00 Chill Out Zone 1.30 tíght Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY World News 10.30 SKY Destinations - St Vincent 11.30 Week in Review - UK 12.00 SKY News 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 CBS 48 Hours 14.00 SKY News 14.30 Century 15.00 SKY World News 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Court Tv 20.00 SKY World News 20.30 CBS 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 SKY News 22.30 Sportsline Extra 23.00 SKY News 23.30 Target O.OOSKYNews 0.30CourtTv 1.00 SKY News 1.30 Week in Review - UK 2.00 SKY News 2.30 Beyond 2000 3.00 SKY News 3.30 CBS 48 Hours 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment Show TNT \/ 20.00 Viva Las Vegas 22.00 TNTs True Stories 23.50 The Sheepman 1.25VivaLasVegas CNN 4.00 CNNI World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI WorldNews 5.30 World Business this Week 6.00CNNIWorld News 6.30 World Sport 7.00 CNNI World News 7.30 Style 8.00 CNNI World News 8.30 Future Watch 9.00 CNNI World News 9.30 Travel Guide 10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI World News 11.30 World Sporl 12.00 CNNI World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15L00 Future Watch 15.30 Computer Connection 16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business this Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 Insight 21.00 Inside Business 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Diplomatic Licence 23.00 Pinnade 23.30 Travel Guide 0.00 PnmeNews 0.30 Inside Asia I.OOLarryKingWeekend 2.00 CNNI World News 2.30 Sporting Life 3.00 Both Sides 3.30 Evans & Novak NBC Super Channel 4.00 Best of The Ticket 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 The Mc Laughlin Group 5.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.00 Best of The Ticket Í35 Europa Journal 7.00 User's Group 7.30 Users group 8.00 Computer Chronicles 8.30 At Home 9.00 Supersnop 10.00 NBC Supersports 11.00 European PGA Tour 12.00 Euro Tour Billiards 13.00 AVP Beach 14.00 European Living Travel 15.00 Best of The Ticket 15.30 Europe 2000 16.00 Usnuaia 17.00 National Geographic 19.00 TBA 20.00 NBC Nightshift 21.00 College FootbaTI 0.30 Talkin'Jazz 1.00 The Selina Scott Show 2.00 Talkin'Jazz 2.30 European Living 3.00 Ushuaia Cartoon Network \/ 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 The New Fred and Barney Show 6.30 Yogi Bear Show 7.00 A Pup Named Scooby Doo 7.30 Swat Kats 8.00 The Real Adventures of Jonny Quest 8.30 World Premiere Toons 8.45 Tom and Jerrv 9.15 The New Scooby Doo Mysteries 9.45 Droopy Master Detective 10.15 Dumb and Dumber 10.45The Mask 11.15 The Bugs and Daffy Show 11.30 The Flintstones 12.00 Dexter's Laboratory 12.15 World Premiere Toons 12.30 The Jetsons 13.00 Two Stupid Dogs 13.30 Super Globetrotters 14.00 Little Dracuia 14.30 Down Wit Droopy D 15.00 The House of Öoo 15.30 Tom and Jerry 16.00 The Real Adventures of Jonny Quest 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Dumb and Dumber 19.00 World Premiere Toons 19.30 The Flintstones 20.00 Close United Artists Programming" \/ einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Dynamo Duck. 6.05 Tattooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.30 My Pet Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 X-Men. 8.00 Teenage Mutant Hero Turtles. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Sv- bersquad. 9.30 Stone Protectors. 10.00 Iron Man. 10.30 Superboy. 11.00 World Wrestling Federation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Hercules: The Legendary Journeys. 14.00 Hawkeye. 15.00 Kuna Fu, The Legend Continues. 16.00 The Younglndiana Jones Chronicles. 17.00 World Wrestling Feder- ation Superstars. 18.00 Hercules: The Legendarv Journeys. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Cop hiles. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show, 22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on. 24.00 Comedy Rules. 0.30 Rachel Gunn, RN. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Fish That Saved Pittsburgh. 7.00 Running Brave. 9.00 Dream Chasers. 11.00 Rudyard Kipling's the Jungle Book. 13.00 Widows' Peak. 15.00 Destination Moon. 17.00 Manhatt- an Murder Mystery. 19.00 Rudyard Kipling's the Jungle Book. 21.00 Just Cause. 22.45 Virtual Desire. 0.25 Calendar Girl. 1.55 Blue Chips. 3.40 Destination Moon. Omega 10.00 Lofgiörðartónlist. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós. 22.00-10.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.