Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 15
I>"V LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 15 „Ertu svona óþekkur við hann afa þinn? Ætlarðu ekki að fara með honum?“ spurði skrifstofu- kona sem losaði miðjan aldur. Meintur afi gekk að afgreiðslu- borðinu og hvessti á hana augun og spurði hvort ávarp hennar ætti við þá feðga sem leið áttu inn í viðkomandi stofnun til að sinna erindum sem ekki voru bundin aldri. Hann hugsaði með sér hvaða ósvífni réði þessari framkomu konunnar sem átti að vera andlit sinnar stoihunar út á við. Henni hlaut að vera það ljóst af útlitinu að þama færi tiltölulega ungur faðir með bam sitt. Það fór vart milli mála að annaðhvort var þessi kona með gáfnavísitölu langt undir meðallagi eða illgimi ráð- andi þáttur í lundarfari hennar. Konunni brá við þessi hastar- legu viðbrögð og ógnvekjandi augnatillit viðskiptavinarins sem urðu af því litla tilefni að hún af góðsemi vildi rétta afanum hjálp- arhönd við að róa 7 ára dreng sem átti erfitt með að vera kyrr og var tregur i taumi. „Fyrirgefðu, ég er farin að sjá svo illa að ég hélt að þetta væri bamabam þitt,“ sagði hún og pírði augun til að sýna að sjóninni væri svo sannarlega tekið að hraka. „Ég sé það núna að þið emð auðvitað feðgar. Það er alveg auðséð,“ bætti hún við í hálfgerðri örvæntingu. Viðkvæmur aldur Það þekkja margir sem reynt hafa að þegar nálgast miðja ævi verða aldursskilgreiningar oft mjög viðkvæmar og ýmist tilefhi gleði eða þunglyndis; allt eftir því hvorum megin viö markið er skot- ið. Fertug kona sem verður þeirr- ar ánægju aðnjótandi að vera talin Þetta er sá aidur sem fólk er í einhverjum tilvikum ýmist að verða foreldri eöa að eignast barnabörn nema hvort tveggja sé. Þetta er fólkiö sem stendur klofvega á mörkum tveggja kynslóöa. Myndin er tekin á Laugaveginum en tengist ekki efni pistilsins. DV-mynd GVA lífi og sál í takt við undirleik T- Rex og Uriah Heep; gamli Bang og Olufsen fónninn fékk að snúast til hins ýtrasta. Allir urðu þessa einu kvöldstimd táningar í Vogaskóla á ný. Stofugólfið, sem stóð á stað sem einni kynslóð fyrr var fjarri mannabyggðum, nötraði undan dansi kynslóðarinnar sem var að skipta um ham. í stað þess að ræða sameiningu sveitarfélaga eða fjárfestingu í hlutabréfum var tal- að um Che Guevara og byltinguna sem lifir. Kennedy-bræður urðu enn á ný ljóslifandi og enginn tal- aði um Biíl Clinton eða Blur. For- tíðarhyggjan var ailsráðandi og það hefði í rauninni mátt ímynda sér aö fólk hefði komist í tímavél. Töffarar sjöunda áratugarins brut- ust upp á yfirborðið, eftir að hafa legið í dvída í aldarfjórðung, og heyra mátti löngu aflagt slangur á ný. Umræðumar og hamskiptin veittu fróun og hvíld frá hinu dag- lega lífi með tilheyrandi glugga- pósti og áhyggjum af afkomunni. Næsta dag tekur svo daglegt amstur við að nýju með tilheyr- andi blekkingarleik þar sem aldur er oft aðalatriði. Áhyggjumar yfir Elli kerlingu hvíla eins og þoku- slæða yfir tilverunni. Hjá nokkmm er kynorkan tekin að dvína og minnir einna helst á Geysi. Forn frægð og fullt af göml- um myndum en þarf sápu til að framkalla gos, að auki er svo sáp- an bönnuð. Dyr sannleikans Drengurinn fylgdist með sam- skiptum foður síns og skrifstofu- konunnar af athygli. Honum þótti eftir íhugun liggja nokkuð ljóst fyrir að kynslóðamglingurinn sem þarna var uppi á borðinu fæli í sér ákveðna aðför. Þegar barn verður að barnabarni fimm til tíu árum yngri kætist við slíkar ágiskanir og verður uppfull af því að lífið hafi farið mjúkum höndum um ásjónu hennar og lík- ama. Hún sé svo ungleg að það hreinlega villi fólki sýn. Verði sú hin sama hins vegar fyrir þvi að einhver færi aldur hennar 5 eða 10 árum nær hálfri öld þá getur það kostað ævilanga óvild og vænan skammt af þunglyndi fyrir fómar- lamb hinna ónákvæmu ágiskana. Á sama hátt verður það hin gróf- asta móðgun þegar bam er skil- greint sem bamabam. Slíkt getur sett mark sitt á viðkvæmar sálir. Veröi á hinn bóginn bamabam að bami þá horfir málið allt öðravísi við og glámskyggnin verður í huga hins illa skilgreinda forföður skynsamleg og jafnvel gáfúleg. Útlitið poppað upp Um fertugsaldurinn verða mád af þessu tagi einkar viðkvæm. Hjá mörgum verða alls kyns lýtaað- gerðir og æfingar til að poppa upp útlitið. Stór hluti hins daglega lífs og nánast allt er gert til að hægja á þeirri útlitsbreytingu sem fylgir fleiri æviárum. Álgengt er að karl- ar verði helteknir af gráum fiör- ingi og hlaupist á brott frá eigin- konum til að taka saman við yngri konu og höndla þannig æskima á ný. Á þessum aldri er fólk er i ein- hverjum tilvikum ýmist að verða foreldri eða eignast bamaböm nema hvort tveggja sé. Þetta er fólkið sem stendur klofvega á mörkum tveggja kynslóða. Húsafell og Saltvík Þegar æskufélagar koma saman, oft eftir áratuga aðskilnað, má sjá að þar fer fólk sem áttar sig illa á því hvort það er af annarri eða þriðju kynslóð. Ýmist er þetta fólk sem eitt sinn hjalaði saman í mosató, í beinum bameignum eða bamabameignum. Flest var fiöl- skyldufólk sem átti fiölskyldur Reynir Traustason fréttastjóri tæknilega tilbúnar til að eignast hvort sem var böm eða barna- böm. „Guð, manneskja, hvemig dett- ur þér í hug að ganga með þetta sjálf?“ sagði ein frúin við aðra í af- mælisveislu þeirrar þriðju í Graf- arvoginum nýlega. „Ég læt sko bömin sjá um þetta,“ bætti hún við og horfði stómm augum á framsetta vinkonuna sem bar þess glögg merki að vera ekki komin úr bameign þrátt fyrir að vera kom- in fast að þeim viðkvæma aldri sem gerir konur liffræðilega óhæf- ar til að meðtaka, ganga með og ala böm. í afmælisveislunni sveif yfir vötnunum andinn frá þvi í Húsafelli og Saltvík á sjöunda ára- tugnum og allir urðu ungir á ný og fegnir að fá tækifæri til að hverfa til fýrri tíma. Tjúttað með T-Rex Virðulegir Qölskyldufeður og ráðsettar húsmæður tjúttuðu af „Heldur hún virkilega að ég sé barnabam," spyr.sá stutti fóöur sinn móðgaður og telur vegið að sér og persónu sinni án þess þó að botna beinlínis í þessu ástandi sem hefur skapast. Konan í af- greiðslunni er enn í skelfingu að pússa gleraugim sín í veikburða tilraun til að sýna fram á það að sjónin hafi bmgðist henni og þrátt fyrir allt sé hinn miðaldra faðir alls ekkert afalegur. Það var sem nýjar víddir opnuð- ust föðurnum og dyr sannleikans opnuðust honum upp á gátt. Hvers vegna að vera að ergja sig yfir fólki sem þekkti ekki muninn á föður og afa, eða barni og barna- barni. Hvaða máli skipti aldurinn ef andinn er ungur. Hann leit á konuna: „Afi eða ekki afi, hverju breytir það? Flest er fertugum fært,“ sagöi hann skælbrosandi og feðgarnir héldu hönd í hönd út um vængjadyrnar og inn í framtíð þar sem aldurinn skipti ekki máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.