Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 kvikmyndir. STORMUR JERUSALEM Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. B.i. 12 ára. ★ ★★★ Formsnilld í leikstjórn, stórlei|ur og hnitmiðuö umgerO Ras 2:/' HASKOLABIO Sérlcga vönduð og vel lcikin mynd um unga stúlku sem uppgötvar leyndarclóma líl'sins með hjálp ömmu sinnar og óborganlegra vinkvenná hennar i saumaklúbbnum Munangsflugurnar. Frábær leikur og hugljúf saga gerir þessa mynti ógleymanlega. Mvnd i anda Steiktra grænna tóinata. Aðalhlutverk Winona Rvdor, Anne Bancroft. Samantha Matis og Ellen Burstyn. Sýnd laugard. kl. 9 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. FARGO AMERICAN QUILT Sýnd kl. 6.15 og 9.15. AUGA FYRIR AUGA Sími 552 2140 SVARTI SAUÐURINN Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. í aðalhlúfverki eru Bill Paxton (Apþolio lo, True Lies, Aliens) og Heien Hunt (Kiss of Death, Mad about youj. I.eikstjóri er Jan De Bont leikstjóri S]>eed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir vera að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. Bönnuö innan 10 ára. HUNANGSFLUGURNAR ★★★★ Ó.H.T. RÁS 2 ★★★1/2 A.I. MBL ★★★1/2 ÓJ. BYLGJA Ilvað gerir þú þegar rcttvisin bregst? Mcölimur i tjölskyldu þinni er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er Íátinn laus vegna formgalla. Hvernig bregstu við? Áleitin sptvnnumynd með Sally Field. Kiefer Sutlieriand og Ed Harris Sýnd kl. 6.50 og 9. B.i. 12 ára. TILBOÐ KR. 300 EÍÍ)B€I3C.m SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 DIABOLIOUE Stórskemmtileg ný teiknimynd frá Walt Disney um Guffa og ævintýri hans. Sonur hans Guffa er með unglingaveikina og flnnst ekkert svalt að láta sjá sig með pabba sínum. Myndin er bæði sýnd með íslensku og ensku tali. Sýnd m/fsl. tali kl. 3 og 5. ERASER Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Skólastjórinn drottnar yfir eiginkonu sinni og hjákonunni sömuleiöis. Þreyttar á kúgara sínum grípa konumar til örþrifaráöa og afleiðingamar em ógnvænlegar. Hörkuspennandi sakamálamynd með úrvalsleikurum. « Sýndkl. 5,7, 9, og11. ■ B.1.16 ára. ITHX DIGITAL Sýnd kl. 7.10. S. sýn. A LITTLE PRINCESS KLETTURINN TILBOÐ KR. 300 Sýnd kl. 4.50 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3. S.sýn. Mikki mús ásamt besta vini sínum, Plútó. Mikki mús í nýrri mynd Mikki mús er elsta teiknimyndapersóna Walts Disneys og hefur hann haldið frægð sinni allt fram á þennan dag. Enn eru gefin út teiknimyndablöö með þessari skemmtilegu persónu sem skemmt hefur bömum um allan heim í ein sjötíu ár. Það hafa samt ekki verið gerðar nýjar teiknimyndir með Mikka mús lengi eða í fjörutíu ár. En aðdáendur Mikka geta svo sannar- lega fylgst með honum í Bíóhöllinni þessa dagana því aukamynd með Guffagríni er einmitt ný teiknimynd með Mikka mús sem nefnist Runaway Brain. Guffi má eins og fleiri frægar fígúrur Walts Disneys þakka Mikka líf sitt því hann kom einmitt fyrst fram i mynd um Mikka mús. Guffagrín með íslensku tali í Bíóhöllinni og Borgarbíói: Guffi og sonur fara í ferðalag BfÓHðUl ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TWISTER Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfmum húmor. í aðalhlutverki eru Bill Paxton (Appollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad about you). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir vera að sjá. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 í THX DIGITAL. B.i 10 ára. GUFFA GRÍN Stórskemmtileg ný teiknimyed frá Walt Disney um Guffa og ævintýri hans. Sonur hans Guffa er með unglingaveikina og finnst ekkert svalt að láta sjá sig með pabba sínum. Myndin er bæði sýnd með íslensku og ensku tali. Sýnd m/fsl. og ensku tali HAPPY GILMORE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýndkl. 9 og 11.10. FLIPPER Sýnd kl. 3 og 5. ALLTAF í BOLTANUM TILBOÐ KR. 300 Sýnd kl. 3. BABE TILBOÐ KR. 300 kl. 3, 5 og 7 Sýnd m/ísl tali kl. 3. llilllllllllllllllflllllll l ERASER Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og11.15 f THX DIGITAL. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SÉRSVEITIN Sýndkl. 6.55, 9 og 11.10 f THX. B.1.12 ára. Sextíu og þrjú ár eru síðan Wált Dis- ney kynnti Guffa (Goofy) en aldrei hef- ur þessi skemmtilega persóna fengið að vera aðalstjaman í teiknimynd í fullri lengd fyrr en nú að Guffagrín (A Goofy Movie) sér dagsins ljós en þar fær hann virkilega að njóta sín. í myndinni á Guffi soninn Max sem orðinn er unglingur og er hræddastur um að hann muni verða eins og faðir sinn. Hann er því ekkert sérstaklega hrifinn þegar faðir hans tilkynnir hon- um að hann sé búinn að plana ferðalag þvert yfir Bandaríkin. Max líst ekkert á þetta og viU miklu frekar vera heima enda hafði hin fallega Roxanne loks samþykkt að fara út með honum. En Goofy hefur sitt fram og saman leggja þeir feðgar í ferðina og lenda að sjálf- sögði í miklum ævintýrum. Og meðal þeirra sem verða á leið þeirra er hin þjóðsagnakenndi Stórifótur. Eins og nærri má geta er mikið líf í myndinni og sex ný lög eru flutt. ís- lenskt tal hefur verið sett við myndina og koma þar við sögu kunnir leikarar. Yfirleitt hafa teiknimyndir Walts Dis- neys verið gerðar í Bandaríkjunum en svo er ekki með Guffagrín, hún er að mestu unnin í Frakklandi og fá þar- lendir teiknarar að spreyta sig. Leik- stjóri er Kevin Lima sem hafði unnið við gerð The Little Mermaid, Aladdin og The Lion King. Eins og í öllum teiknimyndum frá Walt Disney er tón- listinni gert hátt undir höföi og er aðal- sýnd í Bíóhöllinni og Borgarbíói á Ak- lagahöfundur Tom Snow en aðrir koma ureyri. einnig nálægt tónlistinni. Guffagrín er -HK Guffi athugar landakortiö áöur en lagt er í ævintýraferðina. Þú þarft aðeins eitt símtal I Kvikmynda- slma DV til að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmynda- húsanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.