Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 7 fréttir Bakarameistarinn Suöurveri stækkar viö sig: Keypti brauðsölu Myllunnar í Mjódd - nýjustu tölvutækni beitt við baksturinn BOMRG JARÐVEGSÞJÖPPUR Ýmsar stærðir, bensín eða dísil. Gæði á góðu verði. " Skutuvogi 12A, s. 581 2530 Eigendur Bakarameistarans Suð- urveri hafa keypt brauðsölu Myll- unnar í Mjódd og ætla að opna þar konditori og bakarí með fullkomn- ustu tækni næstkomandi mánudag undir merkjum Bakarameistarans. Bakarameistarinn verður einnig staðsettur í Suðurveri þannig að fyrirtækið, sem fagnar 20 ára af- mæli á næsta ári, er að færa út kví- arnar svo um munar. í dag starfa um 30 manns hjá Bakarameistaran- um og viðbúið að fjölga þurfi fólki vegna kaupanna í Mjódd. Bakarameistarinn sjálfur, Sigþór Sigurjónsson, sem rekið hefur fyrir- tækið ásamt fjölskyldu sinni, sagði í samtali við DV að bakaríið væri vel í stakk búið að stækka viö sig núna. „Við erum að gefa fleirum kost á að eiga viðskipti við okkur. Bakarí- ið í Suðurveri hefur skapað sér sér- stöðu, við erum með nýtt brauð dag- lega yfir borðið og stöndum ekki í að bjóða innpakkaðar eða dagsgaml- ar vörur með afslætti. Núna höfum við tekið í notkun fullkomnustu tölvutækni við baksturinn sem leyf- ir okkur að gera spennandi og öðru- vísi hluti en aðrir,“ sagði Sigþór. Tæknin felst m.a. í því að geta sett hefað brauð beint í bakstur úr snöggfrystingu. Með 20 mínútna fyr- Ingvar Helgason og Bílheimar: Stórsýning um helgina Það verður mikið um að vera hjá Ingvari Helgasyni ehf. og Bílheim- um ehf. við Sævarhöfðann um helg- ina en þá verður þar stórsýning á nýjum bílum. Hjá Ingvari gefur að líta 1997- ár- gerðimar af Nissan Primera, Al- mera og Terrano II, en þess má geta að Primera er frumsýnd hér á landi á undan öðrum Evrópulöndum því þar verður bíllinn ekki frumsýndur fyrr en í byrjun október. í tilefhi af sýningunni verður opið á .milli sýningarsala Ingvars Helgasonar og Bílheima þannig að þeir sem sækja þá heim geta skoðað í einu allt það sem er í boði hjá fyr- irtækjunum báðum, auk þess sem gengið er um söludeild notaðra bíla. Hjá Bílheimum gefur að líta nýjustu bilana frá Opel, þar á meðal Opel Omega V6 og Opel Vectra með 170 hestafla vél. Opel Astra með 1,6 lítra vél og Astra Family, ný lúxusútgáfa. Opið er bæði laugardag og sunnu- dag, frá klukkan 14 til 17, og boðið verður upp á veitingar. Nissan Primera frumsýnd hér á landi á undan öörum Evrópulönd- um. 1997 árgerðirnar af Opel veröa frumsýndir hjá Bílheimum um helg- ina, þar á meðal nýr Astra Family. irvara er hægt að fá slíkt brauð beint úr ofninum í stað 4 tíma áður með gömlu frystitækninni. „Við höfum bakað brauð af þessu tagi fyrir hótelin og fengið góð við- brögð. Þetta er það ný tækni að á síðasta ári vorum við í samstarfi við Iðntæknistofnun um þróun á þessu,“ sagði Sigþór. Bakarameistarinn Suðurveri hef- ur verið að velta um 100 milljónum á ári og með stækkuninni í Mjódd má gera ráð fyrir verulegri aukn- ingu. -bjb \ barbecooK GriU-strompurinn er stórkost- lega vel hannað á kolagrill! • Qmckstart®uppkveikiaðferöin: Enginn uppkveikilögur þarfur eða íkveikihætta við að sprauta honum á glóðina. • Ekkert gas eða hætta á gasleka. • Kolin tilbúin á innan við 15 mín. • Eftir grillun má losa öskuna í , neðri hluta strompsins, sem virkar ffj adems eins og öskubakki, en hann þarf . aðeins að tæma eftir allt aðl5 skipti • Stöðugur (göt á fæti til að bolta föst eða stinga tjaldhælum í) • Og þeir eru á kostnaðarverði núna! ... ..og eftl^ 15 mlnútur eru kolin tilbúin. TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA IKÍl RAOGREÍDSLUR tur, mí( vor oj M i i ...þá er kveikt í dagblöðunum í gegnum loftgatið... Skipholti 19 Sími: 552 9800 Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 AUK/Ð URVAL - BCTRA VCRÐ / ...síðan er grillkolunuin hellt í skálina... QUICKSTART® uppkveikiaðferðin Fyrst er tveimur dagblaðaopnunm stungið ofan í strompinn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.