Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 11
11 LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 Kynningarfundur fyrir nýiiða hjá Flugbjörgunarsveitinni: Nauðsynlegt að eiga duglegt björgunarfólk - segir Grétar Bjarnason framkvæmdastjóri „Við viljum að sem flestir komi á kynningarfundinn. Því meira sem fólk lærir um björgunarmál því betra. Það skiptir ekki máli þótt sumir gangi ekki í Flugbjörgunar- sveitina að nýliðaþjálfuninni lok- inni. Á þjálfunartímanum hefur fólk lært talsvert og getur nýtt sér þá kunnáttu ef á þarf að halda,“ seg- ir Grétar Bjamason, framkvæmda- stjóri Flugbjörgunarsveitar íslands. Flugbjörgunarsveitin heldur kynningarfund fyrir nýliða á mánu- dag, kl. 20, í björgunarmiðstöð Flug- björgunarsveitar Reykjavíkur við Flugvallarveg. Ætlunin er að kynna áhugasömu fólki starf sveitarinnar. Hægt er að bjóða sig fram í nýliða- þjálfun sem tekur tvö ár. Nýliðar geta gengið í sveitina hafi þeir áhuga eftir þjálfunina. Flugbjörgun- arsveitin býður upp á kröftugt og heilbrigt starf í góðum félagsskap. Þar má nefna fjallamennsku, klifur, skíðaferðir, skyndihjálp, fallhlífar- stökk og köfun. Leitað er aö fólki til þess aö taka þátt í tveggja ára nýliðanámskeið- um hjá Flugbjörgunarsveitinni. „Á nýliðanámskeiðinu er nám- skeið einu sinni í viku. Einnig fara nemar í tvær helgarferðir fyrir jól og tvær dagsferðir þar sem þeir fá þjálfun í björgunarmálum. Við leit- um að fólki á öllum aldri en aldurs- takmark er sautján ár,“ segir Grét- ar. 1200w 12-18 bolla <C Brauðrist O Profil 230 870w. Ristar tvær sneiðar í senn Umboðsmenn um allt land Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búiö Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfirðir:. Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhðfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaups- stað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjarðarkaup, Hafnarfiröi. Hann er konunnl HANNER LENGRI, RENNELEGRI, RÚMBETRI, BETUR BÚINN... ... O G HANN ER MEÐ FJÓRHJÓLADRIFI1 Frumsýning um helgina: SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Laugardag 10-17 og sunnudag frá kl. 12-17 hjá Suzuki Bílum, Skeifunni 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.