Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Page 36
14.09/96 4 12 23 26 32 6.402.; 19 20) (2$ Herskip í Reykjavík: Reynt að leysa landfestar Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - ^ Hitastig- á 12 tíma bili 14 c° 12 10 ->/4V f mán. þri. miö. fim. fös. Vindhraði 12 stig 10 8 6 4 mán. þri. miö. flm. fös. Urkoma -á 12 tima bw 18 mm 16 14 12 10 8 Ib||SiB|b mán. þri. miö. fim. fösi ÆTLI ÞAU HAFI SUNGIÐ KARTÖFLULAGIÐ HANS ÁRNA JOHNSENS? L O K I > C2 ŒD FRÉTTASKOTIÐ CC {—5 LXJ SÍMINN SEM ALDREI SEFIIR S UT3 «=C Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. I— 1_TD 550 5555 MANUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996 Nokkur íslensk ungmenni tóku upp á því aðfaranótt laugardags að reyna að leysa landfestar ítalsks herskips sem lá í Reykjavíkurhöfn. Lögreglan kom á vettvang og stöðv- aði uppátækið. Um 500 ítalskir sjóliðar voru staddir í Reykjavík um helgina. Að sögn lögreglu höguðu þeir sér mjög vel þrátt fyrir að vera áberandi í borginni, sérstaklega á skemmti- stöðum á fóstudagskvöldið. Þeir fóru aUir um horð í herskip sitt um miðnætti aðfaranótt sunnudags. -RR Berst fyrir endurupptöku dómsmáls unnusta síns í Finnlandi: Höfum ákveðið að gifta okkur fljót lega í fangelsinu - munum standa saman, segir Halldóra Gunnlaugsdóttir „Með hjálp konsúlsins er ég búin að komast að því í hvaða fangelsi hann er og fæ að heim- sækja hann tvisvar í viku. Ég fór fyrst til hans í gær og síðan aftur í dag. Hann tekur þessu þokka- lega en það eru takmörk fyrir þvi hvað ein manneskja þolir. Ég ætla að veita honum alla þá hjálp sem ég get. Við ætlum að standa saman og höfum ákveðið að gifta okkur fljótlega ef það verður leyft í fangelsinu," sagði Halldóra Gunnlaugsdóttir í samtali við DV í gær frá Helsinki en hún er unnusta Christophers Bundeh frá Sierre Leone sem íslensk stjórnvöld framseldu til Finn- lands i siðustu viku til að afplána tæplega 2 ára dóm í nauðgunar- máli. Halldóra fór út á eftir honum og ætlar berjast fyrir endurupp- töku málsins í Finnlandi auk þess sem meðferðin á Christoph- er hefur verið kærð til mannrétt- indadómstóls Evrópu. Halldóra býr hjá vinafólki hans en varð að skilja dóttur sína eftir á ísafirði. Hún hefur sett sig í samband við finnska lögfræð- inga, sem unnið hafa mikið I mannréttindamálum, til að fá að- stoð við endurupptöku málsins. Hrottaleg meðferð Halldóra sagði að eftir því sem hún kynnti sér mál Christophers í Finnlandi betur þá kæmi meira og meira í Ijós hversu illa finnska lögreglan gekk fram, ekki síst í að fá fram játningu. Meðferðin hefði verið hrottaleg og andlegar misþyrmingar hafð- ar uppi í yfirheyrslum yfir Christopher og vinum hans. Sömuleiðis væri hún búin að heyra ótrúlegustu sögur eftir að hún kom út, sögur sem sýndu að hið sanna yrði að koma fram í dagsljósið. „Maður er sjokkeraður yfir hvað mikil grimmd og kynþátta- fordómar ríkja hérna. Ef þú ert svartur þá á að finna eitthvað á þig, sama hvað það er. Ég ætla að berjast til að vinna. Ég ætla ekki að þegja og mun láta finnskum fjölmiðlum í hendur öll þau gögn sem til eru í málinu. Það er búið að gera tilraun til að splundra íjölskyldu minni og því mótmæli ég. Annars snýst þetta ekki bara um okkur Christopher heldur hvort mannréttindabrot og kyn- þáttafordómar eigi að fá að vaða uppi varnarlaust,“ sagði Hall- dóra Gunnlaugsdóttir. -bjb HeUissandur: Fornbýli og kuml grafin upp „Markmiðið með þessum tveggja daga athugunum var að staðfesta hvort fornbýli og kuml væru á staðnum eða ekki. Það bendir allt til þess að þetta sé 10. aldar býli og kumlið er þar hjá. Næsta skref er að senda sýni utan til frekari greining- ar,“ sagði Bjarni Einarsson forn- leifafræðingur við DV í gær en hann stjórnaði uppgrefti á skála og kumli að írsku búðum i nágrenni Hellissands um helgina en staður- inn gengur einnig undir nafninu Gerðuberg. Uppgi'öfturinn var sam- starfsverkefni Bjarna og Snæfells- bæjar en sveitarfélagiö kostar rann- sóknina. „Býlið hefur farið í eyði fyrir árið 1000 og aldrei byggst upp aftur. Möguleikamir á góðum niðurstöð- um eru því miklir. Nú er komin endanleg staðfesting á aö þarna séu fornleifar," sagði Bjarni. Aðspurður sagði Bjarni að fund- urinn væri mjög merkur og sam- bærilegur við aðra. En hann væri sérstakur að því leyti að gefa mikla möguleika á að varpa ljósi á land- nám íslands. „Staðurinn styður þær kenningar sem ég hef varpað fram og er í engu ólíkur þeim.“ Bjami sagði ómögulegt að segja af hverjum kumlið væri, hann ætlaði að láta heimamönnum eftir að finna nafn á kappann. Beinin í kumlinu eru ónýt að sögn Bjama, orðin að einhvers konar drullu eða deigi. -bjb Guörún Einarsdóttir, fyrrverandi aöstoöarframkvæmdastjóri Fáks, einhendir réttapelann í Tungnaréttum á laugardaginn en systir hennar, Eiínborg Einars- dóttir, stendur hjá. Aö baki má sjá söngmennina góöu Sigurð frá Selfossi og Magnús Erlendsson frá Vatnsleysu. Um þrjú þúsund manns voru í réttunum í fádæma blíöu. Réttað var um 6 þúsund fjár. Síöan fóru allir á ball hjá Geirmundi Valtýssyni um kvöldiö enda búið að færa réttirnar af miðvikudegi yfir á laug- ardag til aö allir gætu skemmt sér nóttina út. DV-mynd GTK Veðriö á þriðjudag: Rigning eða súld Litlar breytingar verða á veð- urfarinu á morgun, gert er ráð fyrir suðaustanátt, víða stinn- ingskalda. Rigning eða súld verðm' um mestallt land, en þó úrkomulítið á Vestfórðum og Norðurlandi og þar ætti helst að sjást til sólar einhvern hluta dagsins. Hitinn verður 9 til 13 stig um allt land nema á Norð- urlandi þar sem hitinn getur farið i 16 stig. Veðrið í dag er á bls. 44 CRNOIDÍI 1 533-1000 7 Kvöld- og helgarþjónusta Flexello Vagn- og húsgagnahjól Peifben Suðurlandsbraut 10. S. 568 6499

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.