Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 Hringiðan Jane Alexander og Valgeröur Þóröardóttir sóttu upphafstón- lelka Sinfóníuhljómsveitar ís- lands á laugardaginn. Þetta voru þriöju og síöustu upphafs- tónleikarnir. - ína Salóme og Ásta Ólafsdóttir litu inn á opnun sýningar Guð- jóns Ketilssonar i Norræna húsinu á laugardaginn. Á sýn- ingunni eru skúlptúr- verk og lágmyndir öll unnin í tré. Síðdegistónleikar Hins hússins halda áfram og nú var þaö hljóm- sveitin Dýrðin sem spilaði fyrir gesti og gangandi þennan föstudag. Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir og Þóröur Arnarsson tóku sér smápásu til aö anda aö sér fersku lofti á tónleikum Maus í noröur-kjallara MH á föstudagskvöldiö. Föstudagurlnn 13. var ekki óhappadagur fyrir Þór Jósefsson. Hann var valinn herra ísland og Ijós- myndafyrirsæta DV á Hót- el íslandi þann dag. DV-myndir Hari Forsetahjónin voru á frum- flutningi farsans Ef væri ég gullfiskur eftir Árna Ibsen. Hér ræða þau viö Þórhildi Þorleifsdóttur og Arnar Jónsson í hléi. Þaö voru ekki eintómar stélpur sem fylgdust meö keppninni um herra ísland á föstudaginn. Einar Öm Einarsson og Steinar Guömundsson komu til þess að athuga samkeppnina. Þær Guðrún Inga Grétarsdóttir, Dagný Atladóttir, Ólöf Huld Vöggsdóttir, Katla Lárusdóttir og Anna María Steindórsdóttir kunnu vel aö meta kroppana í keppninni „Herra ísland“ sem fram fór á föstu- daginn. Marta María Hálfdánar- dóttir opnaðl sýnlngu sína á glerverkum í Stöðlakoti á laugardaginn. Hér sýnir hún Ruth Gylfadótt- ur eitt verka sinna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.