Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐ^ÍUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 35 Innritun vænt- anlegra ferm- ingarbarna vor- ið 1997 í Reykjavíkurpró- fastsdæmi eystra Breiðholtsklrkja: Innritun ferm- ingarbarna, sem ekki hafa nú þegar verið skráð, fer fram í kirkjunni þriðjudaginn 17. september kl. 15. Digraneskirkja: Innritun ferming- arbarna í Digranessöfnuði verður i kirkjunni 17.-20. september miDi kl. 10 og 13. Fella- og Hólakirkja: Fermingar- böm Fellasóknar komi til innritun- ar í kirkjunni þriðjudaginn 17. sept- ember kl. 12-14. Fermingarbörn Hólabrekkusóknar komi til innrit- unar 1 kirkjunni miðvikudaginn 18. september kl. 15. Hjallakirkja: Innritun væntanlegra fermingarbama fer fram í kirkjunni þriðjudaginn 17. september. Böm úr Hjallaskóla komi kl. 16-17 og börn úr öðrum skólum kl. 17-18. Kópavogskirkja: Haft verður sam- band við væntanleg fermingarbörn í Þinghólsskóla. Seljakirkja: Innritun fermingar- barna verður 1 kirkjunni mánudag- inn 16. september kl. 16-18. ÍSLENSKA ÓPERAN L^j"11 Sími 551-1475 Aðeins tvær sýningar!! GALDRA-LOFTUR Ópera eftir Jón Ásgeirsson. Sýningar Id. 21/9 kl. 21.00 og Id. 28/9 kl. 20.00. Ath. breyttan sýningartíma. STYRKTARFÉLAGS- TÓNLEIKAR Lia Frey-Rabine, sópran og Selma Guömundsdóttir, pianó, meö blandaöa efnisskrá Id. 21/9 kl. 15.30. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSID LiTLA SVIðlð: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson. 3. sýn. fös. 20/9, uppselt, 4. sýn. lau. 21/9, uppselt, 5. sýn. föd. 27/9, uppselt, 6. sýn. Id. 28/9, uppselt. STÓRA SVIðlð KL. 20. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Frumsýning Id. 21/9, örfá sæti laus, 2. sýn. sud. 22/9, nokkur sæti laus, 3. sýn. föd. 27/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. Id. 28/9, nokkur sæti laus. Sala og endurnýjun ásltriftarkorta stendur yfir. Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. Miöasalan veröur opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 meöan á kortasölu stendur. SÍMI MIÖASÖLU: 551 1200. Lalli og Lína Lalli hefur sína slæmu daga og sína vondu daga! Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: SlökkvUið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 13. tU 19. september, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja- víkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin tU kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 tU morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tU kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. MosfeUsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin tU skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lytjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, slmi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í HeUsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjáþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyöarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 17. september 1946. 30-40 hús og vatnsveita í smíðum í Keflavík, stór dráttarbraut í Ytri- Njarðvík. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- flmmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 1 4-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Fólk er oft einmana vegna þess aö það reisir veggi þar sem þaö ætti aö byggja brýr. English Digest. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið aUa daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 aUa daga vikunnar Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fímmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarflrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. HafnarQ., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tUkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ferð á mannamót þar sem nútíð og fortíð mætast. Þú minn- ist löngu liöinna tima og fyUist angurværð. Skilningur rikir miUi kynslóðanna. di) Fiskamir (19. febr.-20. mars); Skynsamlegra er að fara eftir eðlisávísun en misvísandi skUa- boðum. Eitthvert hik er á fólki í kringum þig. Einhver biöur þig um hjálp. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nú er rétt að fara yfir aUa óvissuþætti og spyrja réttra spurn- inga tU að fá svör við þeim. Viðskipti og frístundir fara ágæt- lega saman. Nautið (20. april-20. maí): Nú eru aö renna upp þeir timar þar sem breytingar, sem gerð- ar hafa verið undanfarið, fara að skila árangri, sérstaklega í sambandi við vinnuna. Tvlburarnir (21. mai-21. júní): Þú ferð í ferðalag og færö stórkosflegt tækifæri tU að koma á staði þar sem býr fólk sem er ólíkt þeim sem þú þekkir. Þú færð uppörvun. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ófyrirséð ósamkomulag vegna skipulagsbreytinga verður i morgunsárið. Þegar niðurstaða fæst i málinu vinnur þú þér tU mikiUar ánægju. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er engin þörf á að láta hlutina ekki ganga upp. Friðurinn hangir á bláþræði og hægt er að halda hann ef málin eru rædd. Gefðu ekki höggstað á þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert á réttri leið ef þú hugsar fyrst og fremst um sjálfan þig og lætur aðra um sín mál. Ýttu á úrlausn i máli sem varðar framtíð þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Kunningjahópurinn er þér ofarlega í huga í dag. Þú þarft, áður en langt um líður, að ákveða hvaða stefnu þú æflar að taka i lifinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að halda áætlun sem þú gerir fyrir daginn. Eitthvað, sem þú áttir ekki von á, gerist. Þú þarft að takast á við flók- in verkefhi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ný þróun verður í atburðum næstu viku. Þér býðst nýtt tæki- færi sem á eftir að breyta miklu i lífi þínu. Bjartir tímar eru fram undan. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er ánægjulegur dagur og samband þitt við vini þína er gott. Ákvörðun þín aö fara út verður til að þú kynnist fólki sem hefur sérstakan áhuga á mat.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.