Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (477) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringl- an. 19.00 Barnaguli. 19.30 Visindaspegillinn (11:13). Sjávar- nytjar (The Science Show). Kana- dískur heimildarmyndaflokkur. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Frasier (1:24). Ný syrpa bandaríska gamanmyndaflokksins um útvarps- manninn Frasier og fjölskylduhagi hans. Aöalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.00 Auðlindir hafsins (1:3) (Chalienge of the Seas). Bresk-norsk heimildar- mynd gerð í samvinnu breska og norska ríkisútvarpsins, BBC og NRK, um hafiö, auðævi þess og viðhald þeirra. 22.05 Tvíeykiö (3:6) (Dalziel and Pascoe). Breskur myndaflokkur.. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. 08.30 Heimskaup - verslun um víöa veröld. 17.00 Læknamiöstöðin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.40 Á timamótum (Hollyoaks) (18:38) (E). 18.10 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Fótbolti um víöa veröid (Futbol Mundial). Fróðlegur og skemmlilegur þáttur þar sem fariö er yfir allf þaö helsta sem er að gerast í heimsknatt- spyrnunni. 19.30 Alf. 19.55 Fyrirsætur (Models Ino.) (7:29) (E). 20.40 Vélmenniö (Robocop - The Series). Madigan slasast alvarlega þegar strætisvagn lætur ekki aö sljórn. At- vikið þykir dularfullt og Vélmennið strengir þess heit aö komast til botns í málinu. Nánari athugun leiöir í Ijós glæpsamlega áællun um aö féfletta hið opinbera. 21.55 Nærmynd (Extreme Close- Up). John Mellancamp er í nærmynd t kvöld. 21.55 Á síöasti snúningi (Can't Hurry Love). Það er ekki heiglum hent að finna draumaprinsinn á þessum síð- ustu og verstu tímum. 22.25 48 stundir (48 Hours). Fréttamenn CBS-sjónvarpsstöðvarinnar brjóta nokkur athygli verð mál til mergjar. 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Rétt- lætinu fullnægt eftir Bernhard Schlink og Walter Popp. Annar þáttur af tíu. Leikendur: Erlingur Gíslason, Siguröur Skúlason, Ró- bert Arnfinnsson, Guðrún Gíslason, Dofri Hermannsson, Jón Júlíusson, Gunnar Eyj- ólfsson og Hjalti Rögnvaldsson. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.) 13.20 RúRek 96. Hitaö upp fyrir RúRek. Umsjón: Vernharöur Linnet. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson. Ingvar E. Sigurösson les (7). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Brottnám bílferjunnar. Frásögn af ferö þriggja sjómanna af Akranesi sem tóku aö sér aö sækja bílferju til Kýpur. Vernharöur Linnet er meö þáttinn RúRek 96 á RÚV. Þriðjudagur 17. september Fran Fine er óvenjuleg barnfóstra en krökkunum likar vel viö hana húsbóndanum líka. - °g Stöð 2 kl. 20.35: Barnfóstran aftur á Fran Fine er án nokkurs efa skrautlegasta barnfóstra sem um getur. Hún starfar hjá Maxwell Sheffleld og sér um aö gæta bama hans. Þessi hnarreista glysdama fer sínar eigin leiðir og hefur svo sannarlega munninn fyrir neðan nefið. Það fer ekki fram hjá nein- um, nema henni og Maxwell sjálf- um, að straumar eru á milli hús- bóndans og barnfóstrunnar. Að Sýn kl kreik sama skapi neistar á milli Fran Fine og viðskiptafélaga Maxwells, ljósku sem kölluð er C.C. Þær hata hvor aðra enda eins ólíkar og fólk getur frekast orðið. Bamfóstran er leikin af Fran Drescher en Charles Shaughnessy leikur hús- bóndann, Maxwell ShefField. Gam- anþættirnir um barnfóstruna verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 20.00: Harðjaxlinn mikli Harðjaxlinn Chuck Norris leik- ur aðalhlutverkið í spennumynda- flokknum Walker sem sýndur er á Sýn á þriðjudags- kvöldum. Hann er gamalreyndur kvik- myndaleikari og í þessum þáttum er Norris í kunnug- legu hlutverki. Sem fyrr mega bófamir Hann er harður í horn aö taka. vara sig þegar lög- gæslumaðurinn Cordell Walker er nærri. Hann beit- ir oft óhefðbundn- um aðferðum sem skila þó iðulega góðum árangri. Hraði og spenna í bland við létt grín einkenna þættina en sögusvið þeirra er Texas. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 T-Rex. 14.00 Leyndarmál Söru (Deconstruding Sarah). Elisabeth er ósköp venjuleg húsmóöir en líf hennar gjörbreytist þegar hún byrjar að rannsaka dular- fullt hvarf vinkonu sinnar, Söru. Hún kemst að því að Sara hefur lifað tvö- földu lífi og á sér mörg leyndarmál. Aðalhlutverk: Rachel Ticotin og Sheilu Kelley. 1994. Bönnuö börnum. 15.35 Handlaginn heimilisfaöir (9:26) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Eruö þiö myrkfælin? 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ruglukollarnir. 17.15 Krakkarnir í Kapútar. 17.40 Skrifaö í skýin. 17.55 Brúmmi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.0019 20. 20.00 Sumarsport. 20.35 Barnfóstran (1:26) (Nanny). 21.05 Þorpslöggan (2:15) (Heartbeat). Vin- sælir breskir þæflir um lífið í dreifbýl- inu. Hjónin Nick og Kate glíma viö stór mál og smá. Hann er lögreglu- maður en hún læknir. Aðalhlutverk: Nick Berry og Niamh Cusack. 22.00 Stræti stórborgar (20:20) (Homicide: Life on the Street). 22.55 Leyndarmál Söru (Deconstructing Sarah). Sjá umfjöllun aö ofan. Loka- sýning. 00.25 Dagskrárlok. # svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Spennumyndaflokkur meö Chuck Norris í hlutverki lögvaröarins Walker. 21.00 Girnd og ofríki (Possessed by the Night). Rithöfundurinn Howard Han- sen finnur töfragrip sem breytir lífi hans. Stranglega bönnuö börnum. 1994. 22.30 Byssumenn (Gunmen). I | iHópur haröjaxla heldur til | _________2Jlands 1 Suður-Ameríku og freis^tar þess aö finna 400 milljónir dollara sem þar eru faldar. Aöalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Pebbles. 1993. Stranglega bönnuö börnum. 00.05 Spítalalíf (MASH). 00.30 Dagskrárlok. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. (Endurflutt aö loknum fróttum á miönætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Varöan. 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. Þóröur Helgason flytur þáttinn. 18.00 Fréttir. 18.03 Víösjá. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barna- lög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 21.00 Þjóöarþel: Úrsafni handritadeildar. Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 21.30 Þá var ég ungur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guörún Dóra Guömanns- dóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan Catalina eftir William Somerset Maugham (6). 23.00 Jón Leifs: Heima. Lokaþáttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældarlisti götunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 í plötusafninu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1,2, 5. 6, 8,12,16,19 og 24. ilarleg land- veðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 08.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Músik- maraþon á Bylgjunni þar sem íslensk tónlist er leikin ókynnt. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00. Þeir sjá um óperuþáttinn Encore á Sígildu FM 94,3. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn endurfluttur. Umsjón meö kvölddagskrá hef- ur Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Disk- ur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morguns. SÍGfLT FM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaöar- ins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óperuþáttur Encore. 24.00 Sígildir nætur- tónar. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafs- son 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Rómantískt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lau- flótt, gömul og góö lög sem allir þekkja, viötöl og létt spjall. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson, Fortíöarflug- ur. 22.00 Ragnar Páll. 1.00 Bjarni Arason, (e). X-ið FM 97,7 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safnhaug- urinn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Africa the Hard Way 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: Locusts - The Biblical Plague 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 T- Rex Exposed: Azimulh 20.00 Russia's War 21.00 Frost’s Century 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC Prime 5.30 Melvin & Maureen 5.45 Count Duckula 6.05 Return of thePsammead 6.30Turnabout 7.00DrWho 7.30 Eastenders 8.00 Esther 8.30 Perfect Pictures 9.25 Prime Weather 9.30 Best of Good Morning with Anne & Nick 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Home Front 12.30 Eastenders 13.00 Perfect Pictures 13.55 Prime Weather 14.00 Melvin & Maureen 14.15 Count Duckula 14.35 Return of the Psammead 15.00 Esther 15.30 Stalin 16.25 Prime Weather 16.30 Dad's Army 17.30 Great Ormond Streel 18.00 Only Fools & Horses 18.30 Eastenders 19.00 Oppenheimer 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 In the Company of Men 21.30 Men Behaving Badly 221)0 The Vet 22.55 Prime Weather 23.00 The Learning Zone 23.30 The Learning Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The Learning Zone 1.00 The Learning Zone 3.00 The Leaming Zone Í30 The Learning Zone Eurosport \/ 6.30 Cycling: Tour of Spain 8.00 Triathlon: Triathlon - ITU Worid Cnampionships from Cleveland, USA 9.00 Speedworld: A weekly magazine for the fanatícs of motorsfrárts 11.00 Football: Eurogoals 12.00 Triathlon: Triathlon - ITU Long Distance World Championships from Muncie, USA 13.00 Cyding: Tour of Spain 13.30 Live Cycling: Tour of Spain 15.00 Decathlon: Decastar from Talence, France 16.00 Boxing 17.00 Trador Pulling: European Cup from Heming, Denmark 18.00 Strength: The world's strongest man 19.00 Live Boxing 21.00 Football: World Cup : qualifying rounds 22.00 Cycling: Tour of Spain 23.30 Close MTV ✓ 4.00 Awake On The Wildside 7.00 Morning Mix featuring Cinematic 10.00 Hit List UK 11.00 MTV’s Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Seled MTV 15.00 Hanging Out 16.00 The Grind 16.30 Dial MTV 17.00 MTV Hot - New show 17.30 MTV Real World 1 - New York 18.00 MTV's US Top 20 Countdown 19.00 Stylissimo! - series 119.30 The Cranberries Rockumentary - Premiere 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV’s Beavis 8 Butt-head 22.00 Altemative Nation 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Fashion TV 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 World News and Business 12.00 SKY News 12.30 Cbs News Thís Morning Part i 13.00 SKY News 13.30 Cbs News This Morning Part I114.00 SKY News 14.30 Fashion TV 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sporlsline 19.00 SKY News 19.30 Target 20.00 Sky Worid News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Slft News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight O.OOSKYNews 0.30 Toniaht with Adam Boulton Replay f.OOSKYNews 1.30 Taraet 21M) SKY News 2.30 Fashion TV 3.00 SKY News 3)30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT ✓ 20.00 How The West Was Won 22.30 Alfred the Great 0.35 Gaslight 2.10 Parlor, Bedroom & Bath CNN 4.00 CNNI World News 4.30 Inside Politics 5.00 CNNI Wortd News 5.30 Moneyline 6.00 CNNI World News 6.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 CNNI World News 9.30 World Reporl 10.00 CNNI World News 10.30 American Edition 11.00 The Media Game 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.M CNNI Worid News 15.30 Earth Matters 16.00 CNNI World News 16.30 O & A 17.00 CNNI Worid News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 CNNI World View 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 0.00 CNNI World News 0.30 The Most Toys 1.00 Larry King Live 2.00 CNNI Worid News 3.00 CNNI World News 3.30 Insight NBC Super Channel 4.00 The Ticket 4.30 NBC Nightty News With Tom Brokaw 7.00 European Squawk Box 8.00 european Moneywheel CNBC Europe 12.30 US Squawk Box 14.00 MSNBC The Site 15.00 National Geographic 16.00 European Living 16.30 The Ticket 17.00 The Selna Scott Show 18.00 Dataline NBC 19.00 NBC Super Sports International 20.00 NBC Nightshift 21.00 Best of Late Night With Conan O’Brien 22.00 Laíer With Greg Kinnear 22.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 23.00 The Toníght Show With Jay Leno 0.00 MS NBC Internight 1.00 The Selina Scott Show 2.00 The Ticket 2.30 Talkin' Blues 3.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 510 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Scooby and Scrappy Doo 6.15 Dumb and Dumber 6.30 The Addams Family 6.45 Tom and Jerry 7.00 World Premiere Toons 7.15 Two Stupid Dogs 7.30 Cave Kids 8.00 Yo! Yogi 8.30 Shirt Tales 9.00 Richie Rich 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Omer and the Starchild 10.30 Heathcliff 11.00 Scooby and Scrappy Doo 11.30 The New Fred and Barney Show 12.00 LitSe Dracula 12.30 Wacky Races 13.00 Fíintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Wildfire 14.15 The Bugs and Daffy Show 14.30 The Jetsons 15.00 Two Stupid Dogs 15.15 The New Scooby Doo Mysteries 15.45 The Mask 16.15 Dexter's Laboratory 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 Tom and Jeny 17.30 The Flintstones 18.00 The New Scooby Doo Mysteries 18.30 The Jetsons 19.00 The Addams Family 19.30 Hong Kong Phooey 20.00 Close United Artists Programming" ✓einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Trap Door. 6.35 Inspector Gadget. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 The Adventures of Doao. 7.30 Free Willy. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Geraldo. 12.00 Animal Practice. 12.30 Desinging Women. 13.00 Jenny Jones. 14.00 Court TV. 14.30 The Opran Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Free Willy. 15.40 Mighty Morpin Power Rangers. 16 00 Quantum Leap. 17.00 Beveriy Hills §0210.18.00 LAPD. 18.30 M'A'S'H. 19.00 Stepen King s The Langoliers. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Midníght Caller. 24.00 LAPD. 0.30 WKRP in Cincinnatti. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Kona Coast. 7.00 Eleven Harrowhouse. 9.00 Other Women's Children. 11.00 Final Shot - The Hank Gathers Story. 13.00 Oneof OurSpies Is Missinm 15.00 Twoofa Kind. 17.00 Other Women's Children. 19.00 The Babysitter's Seduction. 21.00 Fortress. 22.40 Strawberry and Chocolate. 0.30 Next Door. 2.05 No Ordinary Summer. OMEGA 7.00 Praise the Lord. 12.00 Þetla er þinn dagur meö Bennv Hinn. 12.30 Rödd trúarinnar. 13.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Rödd trúarinnar. 20.00 Dr. Lester Sumráll. 20.30 700 Klúb- burinn (e). 21.00 Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, bein úlsending frá Bolholti. 22.30-12.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.