Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sími 551 8000 THE QUEST Jean-Claude Van Damme svíkur engann og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem allir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýndkl. 5, 7,9og11. B.i. 16 ára. INDEPENDENCE DAY ★*** Ó.M. Timinn **** G.E. Taka 2 *** A.S. Taka 2 *** A.I. Mbl *** H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. • Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. TÁR ÚR STEINI Sýnd í örfáa daga kl. 7. Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MARGFALDUR Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir Quilt, veggmyndir og teppi. INDEPENDENCE DAY Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að tjölfalda hann. Margfold gamanmynd. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORNAKLÍKAN Sýndkl. 5,7, 9 og 11. B.i. 12 ára. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að flkta við ókunn öfl. Yflrnáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmeUurinn í Bandaríkjunum í ár. Sýnd kl. 9. og 11 B.i. 16 ára. ALGER PLÁGA Abby er beinskeyttur og orðheppinn stjórnandi útvarpsþáttar. NoeUe er guIlfaUeg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfnun Abby en útliti NoeUe. Gallinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Vegna fjölda ákorana sýnd í stórum sal kl. 9. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. í BÓLAKAFI *** H.K. DV **** Ó.M. Tíminn **** G.E. Taka 2 *** A.S. Taka 2 *** A.I. Mbl *** H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. inDEPEÍlDEÍICE DH? B.i. 16 ára. Sviðsljós Tom Hanks leikstýrði mynd um rokksveit Tom Hanks er nú kominn í þann úrvalshóp leikara í Hollywood sem lætur sér ekki nægja að fetta sig og bretta fyrir framan myndavélamar heldur vill líka fá að stjórna þeim. Tom Hanks hefúr sem sé leikstýrt sinni fyrstu kvikmynd, That Thing You Do, sem var frumsýnd á kvik- myndahátíðinni í Toronto í Kanada um helgina. Tom var eiginlega neyddur út í ævintýrið þegar hann var á fullu að kynna hina ofurvinsælu Forrest Gump. „Ég varði gífurlegum tíma á hót- elherbergjum og í flugvélum og ég var sífellt að tala um sjálfan mig. Og það er ekki hollt. Ég varð bara að fá útrás fyrir sköpunarþörfina,“ segir Hanks. Árangurinn varð svo handritið að áður- nefndri mynd. Hún fjallar um rokkhljómsveit sem skýst upp á stjömuhimininn fyrir tilstilli eins lags. Tom leikur umboðsmann sveitarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Hanks skrifar handrit og leikstýrir og ef marka má dóma frá Toronto þykir hann hafa staðist prófið. Nema hvað, enda vanur maður. Ekki þar með sagt að það hafi ver- ið auðvelt, í rauninni miklu meira púl en að leika, að sögn Hanks. Tom Hanks er vanur maður. HÁSKOLABÍÓ Sími 552 2140 Twistef sámeinár hraða, spennu og magnaöar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárt'inum húntor. í aöalhlutvcrkum eru Bill Paxton (Appollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You) Leikstjóri er Jan De Bont Leikstjórj Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir vera að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 10 ára SAM\ I 'SAM\ g3^-o IMÍÆtlji SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 DIABOLIOUE ERASER TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. KLETTURINN IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. S. sýn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 j THX DIGITAL GUFFA GRÍN FRUMSÝNING JERÚSALEM Jerúsalem, epísk astarsaga eftir Óskarsverölaunahafann Bille August. Aðalhlutverk: Marie Bonnevie, Ulf Friberg, Max von . Sydow (Pelle sigurvegari) og Óskarsverðlaunahafinn Olympía Dukakis (Moonstruck). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. HUNANGSFLUGURNAR Sérlega vönduð og vel leikin mynd um unga stúlku sem uppgötvar leyndardóma lífsins meö hjálp ömmu sinnar og óborgánlegra vinkvenna hennarí saumaklúbbnum Hunangsflugurnar. Frábær leikur og hugljúf saga gerir þessa mynd ógleymanlega. Mynd í anda Steiktra grænna tómata. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 AUGA FYRIR AUGA Sýnd kl. 6.50 og 9. Allra sýðustu sýníngar. B.i. 12 ára. SVARTUR SAUÐUR Sýnd kl. 9 og 11.10. FLIPPER I 1 1 11111T111111111F1II 111» TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI ÁLFABAKKA 8, SÍMi 587 8900 TWISTER BfÉHfiLU Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 10 ára. (THX DIGITAL TRAINSPOTTING GUFFA GRÍN Sýnd með fsl. og ensku tali kl. 5 og 7. * HAPPY GILMORE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. II II II III I I I I II I I I I I II I I 1 IT SAGA-I ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 **** O.H.T. RAS 2 ***1/2 A.I. MBL ***1/2 Ó.J. BYLGJA1 Sýnd kl. 5 og 11. Allra síöustu sýningar. FARGO B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 16 ára. í THX DIGITAL Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.10 (THX B.1.12 ára. T1 i m TTT T 111 1 I I 1 I 1 111 I 1 I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.