Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 37 Ein vatnslitamynda Erlu í Ráð- húsinu. Vatnslita- myndir úr náttúrunni Nú stendur yfir sýning á vatnslitamyndum Erlu Sigurð- ardóttur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á sýningunni eru vatnslita- myndir sem allar eru náttúru- stemningar. Þetta er sjöunda einkasýning Erlu en hún hefur sýnt bæði hér heima og erlendis og auk þess tekið þátt í samsýn- ingum. Undanfarin ár hefur Erla verið mikilvirk í skreyting- um á barnabókum og hlotið við- urkenningar fyrir. Á síðasta ári fékk hún íslensku bamabóka- verðlaunin ásamt Herdísi Egils- dóttur fyrir bestu myndskreyttu bamabókina. Sýningar Japönsk list á Annarri hæð Opnuð hefur verið sýning á verkum eftir japanska lista- manninn On Kawara í sýningar- salnum Önnur hæð að Lauga- vegi 7. On Kawara er óvenjuleg- ur listamaður sem hefur á þremur síðustu áratugum unnið að nokkram mjög afmörkuðum flokkum verka sem á einn eða annan hátt fjalla um tíma og benda okkur á hversu hverfult augnablik lífið er. Á sýningunni sýnir hann málverk sem gert var hér á landi á síðasta ári og símskeyti sem send hafa verið með óreglulegu millibili. Sýn- ingin stendur út október og er opin á miðvikudögum, kl. 14-18, eða eftir samkomulagi. Hjalti les ljóð Þorsteins frá Hamri í kvöld er komið að siðasta ljóðaupplestrinum um sinn hjá Hjalta Rögnvaldssyni leikara á Kaffi Óliver við Ingólfsstræti. Mun hann lesa upp úr tveimur ljóðabókum eftir Þorstein frá Hamri, Jórvík og Veðraskjálft- um. Hjalti hefur lesturinn kl. 22. Tvímenningur Á vegum bridgedeildar Félags eldri borgara í Kópavogi verður spilaður tvtmenningur í Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 19 í kvöld. Samkomur Félag þroskaþálfa Aðalfundur verðm- haldinn í kvöld kl. 20 að Grettisgötu 89, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf og tillaga að stofnun stéttarfélags. Danskennsla Félag eldri borgara í Reykja- vík stendur fyrir danskennslu í kúrekadansi í Risinu í kvöld, kl. 18.30-20. Sigvaldi kennir. Dansæfing kl. 20. Gullöldin Inga Magnúsdóttir miðill og Heiðar Jónsson snyrtir skyggn- ast yfir um á léttu nótunum. Samkoman hefst kl. 20.30. Sharon Stone og Isabelle Adjani leika konurnar tvær sem búnar eru ab fá nóg af elskhuganum og eiginmannin- um. Illur hugur Bíóborgin hóf sýningar um síð- ustu helgi á sakamálamyndinni 111- ur hugur (Diabolique). I myndinni leika Sharon Stone og Isabelle Adjani ólíkar konur, Nicole og Miu, sem eiga þó eitt sameiginlegt, þær sofa báðar hjá sama manninum, Guy Baran (Chazz Palmintieri), og báðar eru orðnar dauðþreyttar á því að láta hann ráða yfir lífi sínu. Nicole er hjákona Guys og dróst að honum í fyrstu eins og segull að stáli en er orðin dauðþreytt á lygum hans og yfirgangssemi. Mia er eig- inkona Guys. Hún er fyrrum nunna, hjartveik og á barmi ör- væntingar vegna ráðríkis eigin- mannsins og það hvemig hann nið- urlægir hana. Kvikmyndir The American Boychoir í Grensáskirkju: Einn besti drengjakór í heimi Hin nýja og glæsilega Grensáskirkja veröur vettvangur fallegra tóna í Bandarískir drengjakórinn The American Boychoir heldur tón- leika í kvöld í hinni nýju og fal- legu Grensáskirkju. Drengjakór- inn er hér í boði Grensáskirkju og dvelur hér á landi í þrjá daga eftir tónleikahald í Danmörku og Þýskalandi. Kórinn skipa 36 drengir á aldr- inum 11 til 14 ára og er hann tal- inn einn þriggja bestu drengja- kóra heims ásamt Vínardrengja- kómum og King’s College-kórn- Skemmtanir um. Kórdrengirnir koma víðs veg- ar að úr Bandaríkjunum og stunda tónlistarnám ásamt al- mennu námi í Princeton- kórskól- anum í New Jersey. Dr. James Litton er stjórnandi kórsins og hefur skoðun hans á söngtækni drengja í mútum notið almennrar athygli. Hefur hann fengið ein- róma lof fyrir vinnu sína og þykir The American Boychoir sjálfsagð- kvóld. ur á öllum helstu tónlistarhátíðum í Bandaríkjunum. Drengirnir í kórnum koma einnig fram sem sólóistar með kóram og sinfóníu- hljómsveitum og í óperusýning- um. The American Boychoir var stofnaður 1937 og meðal heims- þekktra stjórnenda kórsins má nefna Leonard Bernstein, Zubin Metha og J. Levine. Verkefiiaskrá kórsins er fjölbreytt og er bæði kirkjuleg og veraldleg. Undirleik- ari með kómum er Thomas Goem- an, organleikari og söngvari. Tón- leikamir hefjast kl. 20.30. Færð víðast góð Færð á vegum er víðast góð. Vegavinnuflokkar eru enn að störf- um á nokkrum stöðum og ber að virða hraðatakmarkanir. Enn er verið að lagfæra vegi í Mývatns- sveit. Á Suðurlandi er verið að lag- færa leiðina Suðurlandsv. - Galta- lækur og á Snæfellsnesi eru einnig Færð á vegum vegavinnuflokkar að störfum við leiðina á milli Grandarfjarðar og Ólafsvíkur. Þá er sums staðar búið að setja nýja klæðingu og getur það valdið steinkasti og þar með skemmt lakk á bílum ef keyrt er óvarlega á þeim leiðum. Ágæt færð er einnig á hálendinu og eru allar leiðir færar en vert er að taka það fram að margar leiðir eru aðeins færar jeppum og fjallabílum. Hálka og snjór 13 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir Q) LokaðrSt°ÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Ástand vega -i' Sonur Olgu og Hauks Myndardrengurinn á myndinni ans 12. september kl. 00.27. Hann fæddist á fæðingardeild Landspítal- reyndist vera 4.310 grömm að þyngd þegar hann var vigtaður og Barn dacrsins ar hans eru Olga Hrund Sverris- Hnttir hp Hanlmr bnr í'YlafsQnn Dag einn ákveða eiginkonan og hjákonan að losa sig við Guy fyrir fullt og allt. Ráðabruggið heppnast að því er virðist en þegar einka- spæjari, sem Kathy Bates leikur, fer að forvitnast hvað hafi orðið um Guy fer ýmislegt að koma upp á yf- irborðið sem þær stöllur reiknuðu ekki með ... Leikstjóri Diabolique, Jeremy Chechik, er best þekktur fyrir kvik- mynd sína Benny and Joon. Nýjar myndir: Háskólabíó: Stormur Laugarásbíó: Hættuför Saga-bíó: Happy Gilmore Bíóhöllin: Eraser Bíóborgin: lllur hugur Regnboginn: Independence Day Stjörnubíó: Margfaldur Krossgátan Lárétt: 1 fráhverfur, 8 lík, 9 ílát, 10 aflífun, 11 hvíli, 12 bóla, 14 ekki, 15 fæöa, 17 grömu, 19 óreiða, 20 himna, 22 dugleg, 23 venju. Lóðrétt: 1 blær, 2 þögull, 3 ósoðinn, 4 byrjun, 5 spil, 7 hræðsla, 13 um- hyggja, 14 espi, 16 hraði, 18 grjót, 21 möndull. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 dagmál, 7 öfugt, 9 að, 10 gosa, 12 aum, 14 grama, 16 fæ, 17 skrafar, 18 kallar, 21 ofát, 22 rún. Lóðrétt: 1 dögg, 2 af, 3 gusar, 4 áta, 5 laufa, 6 óa, 8 gamalt, 11 orka, 13 mærin, 15 afar, 17 sko, 20 rú. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 201 17.09.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 66,750 67,090 66,380 Pund 103,860 104,390 103,350 Kan. dollar 48,680 48,980 48,600 Dönsk kr. 11,4830 11,5440 11,6090 Norskkr 10,3160 10,3730 10,3430 Sænsk kr. 10,0610 10,1170 10,0220 Fi. mark 14,6580 14,7440 14,7810 Fra. franki 12,9800 13,0540 13,0980 Belg.franki 2,1460 2,1589 2,1795 Sviss. franki 53,8600 54,1500 55,4900 Holl. gyllini 39,4200 39,6500 40,0300 Þýskt mark 44,2000 44,4200 44,8700 It. líra 0,04372 0,04400 0,04384 Aust. sch. 6,2770 6,3160 6,3790 Port. escudo 0,4323 0,4349 0,4377 Spá. pesetl 0,5240 0,5272 0,5308 Jap. yen 0,60610 0,60970 0,61270 írskt pund 107,380 108,040 107,600 SDR 96,26000 96,84000 96,83000 ECU 83,6400 84,1500 84,4200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.