Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 Fréttir Jóhannes Páll páfi og Ronald Reagan áttu óformlegt samstarf: Stofnuðu leynifélag gegn kommúnisma Jóhannes Páll páfi II og Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseti, stofnuðu með sér óformlegt „leyni- félag“ sem hafði það markmið að stuðla að falli kommúnismans. Þetta kemur fram í nýrri bók bandaríska rannsóknarblaðamanns- ins Carls Bernsteins sem varð fræg- ur fyrir afhjúpanir sínar og Bobs Woodwards í Watergate-hneykslinu. I bókinni Hans heilagleiki: Jó- hannes Páll II og dulin saga vorra tíma, sem Bernstein skrifaði í félagi við ítalska blaðamanninn Marco Politi, er því haldið fram að Reagan og William Casey, forstöðumaöur Fjármögnuðu stríð með stoln- um demöntum Nasistar notuðu mikið magn stolinna demanta til að fjármagna striðsrekstur sinn í seinni heims- styrjöldinni. Þetta kemur fram í skjölum frá 1948 sem nýverið voru gerð opinber. Nasistar tóku yfir 1200 demantaverkstæði gyð- inga í Antwerpwen í Belgíu 1940. Sendu þeir eðalsteinana til Sviss og Spánar þar sem þeir skiptu þeim fyrir gjaldeyri og keyptu hráefni til vopnagerðar. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, föstudaginn 20. sept- ember 1996 kl. 10.00 á eftir- ________farandi eignum:________ Brekka 16, Djúpavogi, þingl. eig. Jó- hann Alfreðsson og Alfreð Alfreðs- son, gerðarbeiðandi Djúpavogs- hreppur. Búðareyri 15, Reyðarfirði, þingl. eig. Óskar Alfreð Beck og Sveinsína E. Jakobsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimta Austurlands, 2 beiðnir. Ekra II, Djúpavogshreppi, þingl. eig. Kristborg Snjólfsdóttir, gerðarbeið- andi Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eig. Lára Thorarensen, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rflcisins, Greiðslumiðlun hf., Visa ísland, S. Helgason hf., Tryggingamiðstöðin hf. og Þrb. Bald- ur og Óskar hf. Hafnargata 21, öll fasteign, Fáskrúðs- firði, þingl. eig. Akkur hf., gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Esldfirði. Hvammersminni 6, Djúpavogi, þingl. eig. Margrét Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Djúpavogshreppur. Holtagata 3, Reyðarfirði, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Norðfjarðar. Kirkjustígur 2, Eskifirði, þingl. eig. Björgvin Erlendsson, gerðarbeiðend- ur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun- ar ríkisins og Lífeyrissjóður Austur- lands. / Skólabraut 14, Stöðvarfirði, þingl. eig. Kári H. Kristinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Stekkjargrund 4, Reyðarfirði, þingl. eig. Bjarni G. Bjamason og Asta J. Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Sýslu- maðurinn á Eskifirði. Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig. Fjóla Ákadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslu- maðurinn á Eskifirði. Sólheimar 2, Breiðdalsvík, þingl. eig. Gísli Karlsson, gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIHRÐI leyniþjónustunnar CIA, hafi skipst á viðkvæmum leyniupplýsingum við páfa af því að þeir litu á Páfa- garö, sem nær yfir tuttugu götu- lengjur í Róm, sem „andlegt risa- veldi“. Á sex ára tímabili fékk páfi fimmt- án sinnum heimsóknir frá Casey sjálfum eða Vernon Walters, fyrrum næstæðsta manni CIA, og fékk að- gang að ýmsum best varðveittu leyndarskjölum Bandaríkjanna. Höfundar bókarinnar halda því einnig fram að Reagan og stjórn hans hafi á laun varið fimmtíu milljónum dollara til að halda lífi í pólska verkalýðsfélaginu Samstöðu á árunum 1982 til 1989. Að sögn var páfa skýrt frá því en hann gætti þess þó að vita ekki öll smáatriði málsins. Bernstein og Politi ganga ekki svo langt að draga þá ályktun að Sovétríkin eða Búlgaría hafi staðið á bak við morðtilræðið við páfa árið Alija Izetbegovic, frambjóðandi múslíma, virtist í morgun líklegur til að verða oddviti forsætisráðs Bosníu og þar með forseti landsins. Hafði hann þá örugga forustu á helsta keppinaut sinn, Bos- níuserbann Momcilo Krajisnik. Úr- slit í kosningunum munu ekki liggja endanlega fyrir fyrr en í dag en talning atkvæða tók lengri tíma en búist var við. Forsætisráöið er skipað þremur mönnum, fulltrúa múslíma, Bosníuserba og fulltrúa Króata. Seint í gærkvöldi hafði Izet- begovic hlotið um 170 þúsund at- kvæði á móti um 121 þúsund at- kvæðum Krajisniks. Báöir höfðu þó Jóhannes Páll páfi. 1981 en segja í bókinni aö Cásey og nánustu samverkamenn páfa hafi verið sannfærðir um aðild Búlgar- örugga forustu á helstu keppinauta sína innan raða múslíma og Bosn- íuserba. Þá virtist þjóðemissinninn Kresimir Zubak líklegastur til að hreppa sæti Króata. Flokkur Izetbegovics hafði óttast að keppinautur hans í flokknum mundi dreifa atkvæðamagninu þannig að Bosníuserbi hreppti odd- vitasætið í forsætisráðinu. Sá mun fara með hlutverk leiötoga Bosníu í samskiptum við erlend ríki. Annars verður forsætisráðið að vera ein- huga i ákvörðunum sínum. Bandaríkin tilkynntu að þau mundu starfa með sigurvegurum kosninganna næstu vikur og hjálpa við að koma á fót helstu stjómsýslu- íu. Páfi hafnaði þeirri hugmynd al- farið. Blaðamennimir tveir segja í bók sinni að páfi hafi ekki viljað að til- ræðið yrði rannsakað til hlítar af ótta við að ef Sovétríkin hefðu kom- ið þar nærri mundu alþjóðasam- skipti fara í óleysanlegan rembihnút. „Sá sem bar ábyrgð á þessu var í orðsins fyllstu merkingu að ganga erinda djöfulsins. Ég hef ekki áhuga á þessu af þvi að það var djöfullinn sem gerði þetta og djöfullinn getur braggað launráð á þúsund vegu,“ sagði páfi við náinn vin sinn, að því er bókarhöfundar halda fram. Höfundarnir segjast hafa komist yfir sovésk leyndarskjöl þar sem fram komi sívaxandi áhyggjur Sov- étleiðtoganna af páfa og pirringur þeirra út í pólsk stjórnvöld fyrir að hafa ekki lagt til atlögu gegn ka- þólsku kirkjunni vikumar fyrir til- ræðið við páfa. Reuter stofnunum. Síðar yrði ákveðið hvort friðargæslusveitir yrðu áfram í Bosniu. Bill Clinton Bandaríkja- forseti hefur sagt að 15.300 banda- rískir hermenn fari frá Bosniu um miðjan desember en bandarískir embættismenn telja nú nauðsynlegt að einhver herstyrkur verði áfram til staðar í Bosníu. Talsmaður nefndar alþjóðlegra eftirlitsmanna sagði í gærkvöldi að kosningarnar hefðu farið eðlilega fram. Líklegt var talið að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu mundi viðurkenna kosningarnar réttmæt- ar þrátt fyrir ásakanir um kosn- ingasvindl af hálfu flokka og kjós- enda. Reuter Embættismenn Bosníuserba hella hér úr kjörkössum í Pale, höfuöborg sinni í Bosníu. Símamynd Reuter Búist viö niðurstöðum kosninganna í Bosníu í dag: Izetbegovic með forustu í morgun Stuttar fréttir dv Ráðherra handtekinn Lögi’eglan á Indlandi handtók fyrrum samgönguráðherra landsins i tengslum við tugi milljóna í reiðufé sem fundust á heimili hans. Kínverjar vara við Kínversk stjórnvöld vöruðu við því í morgun að fundir milli Dalaís Lamas, útlægs leiðtoga Tí- beta, og þjóðaleiðtoga gætu skað- að viðskiptatengsl. Ástralski for- sætisráðherrann hefur lýst áhuga á að hitta Dalaí Lama. Clinton undirritar Bill Clinton Bandaríkjafor- seti mun imd- irrita samning um bann við kjarnorkutil- raunum í næstu viku í húsakynnum SÞ í New York og mun við það tækifæri hitta forsætisráðherra Japans að máli. Grípið morðingjana Belgísk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlegar handtökuskipanir á hendur tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa myrt stjórnmálamanninn Andre Cools. Ghali í baráttuhug Boutros Boutros-Ghali, fram- kvæmdastjóri SÞ, ætlar að berj- ast með oddi og egg fyrir endur- kjöri þrátt fyrir andstöðu Banda- ríkjanna. Bundy látinn McGeorge Bundy, háttsettur ráðgjafi Kennedys og Johnsons, fyrrum Bandaríkjaforseta, og að- alhöfundur stefnu Bandaríkj- anna í Víetnam, er látinn. Réttað yfir Simpson Réttarhöld yfir O.J. Simp- son, fyrrum ruðnings- hetju, sem var sýknaður af ákæru um að hafa myrt fyrrum eigin- konu sina og ástmann hennar, vegna einka- máls fjölskyldna fórnar- lambanna hefjast í dag en þar verða engar sjónvarpsmyndavél- ar og heldur enginn Simpson. Atlantis í loftið Geimferjan Atlantis hélt áleið- is til geimstöðvarinar Mir í gær en hún mun ná í Shannon Lucid sem dvalið hefur í geimnum í sex mánuði. Drápu mann Hópur, sem talinn er í tygjum við írska lýðveldisherinn, IRA, lýsti yfir ábyrgð á morði í Belfast í gær. Er hópurinn í baráttu gegn meintum fikniefhasölum. Rændi rútu Lögregla í suðurhluta Rúss- lands leitaði manns sem rændi rútu einn síns liös og tók farþeg- ana í gíslingu. Maðurinn sleppti skyndilega gíslunum og flúði. Blettur á heila Grunsam- legur blettur fannst á heila Móður Ther- esu, sem orðin er 86 ára, eftir að hún hafði hrasað við að fara úr rúm- inu. Náðu sáttum Ástralir og Frakkar hafa náð sáttum vegna kjarnorkutilrauna Frakka í Kyrrahafi. Margir heimilislausir Um 300 þúsund ungir Breta eru heimilislausir og sofa á göt- unni. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.