Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 14
i4 juiveran ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 UV DV-mynd Sigrún Heilsustofnun Náttúrulækningafálags íslands: Nýr lífsstíll fundinn í hveraloftinu - göngudeild opnuð í sumar „Þið sáuð kannski kvikmyndina Ferðin til Melville um Kellogg lækni sem starfrækti heilsustofnun sem þótti ansi nýstárleg. Kellogg þessi, sem markaði upphaf Kellogg- auðsins, og Jónas voru miklir vin- ir,“ sagði Árni Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Heilsustofnunar Nátt- úrulækningafélags íslands, við blaðamann og ljósmyndara DV í heimsókn þeirra á stofnunina. Árni á hér við Jónas Kristjánsson, lækni og stofnanda Náttúrulækningafé- lags íslands og Heilsuhælis NLFÍ. „Kellogg sendi honum allar bækur sem hann gaf út, áritaðar, og gott ef stofnun Kelloggs kom ekki eitthvað við sögu við stofnun Heilsuhælis- ins,“ bætir Árni við og sýnir DV- mönnum minningarherbergi Jónas- ar sem var skrifstofa hans og staðið hefur óbreytt frá andláti hans 1960. Gunnhildur Valdimarsdóttir er hjúkrunarforstjóri Heilsustofnunarinnar. Hún segir hugmyndafræöi stofnunarinnar ganga út frá fjórum þáttum: umhyggju (styrkingu og verndun mannlegrar reisnar), sjálfshjálp, aölögun og náttúru- lækningum. er í andlegri og líkamlegri uppbygg- ingu fyrir það átak sem það að hætta að reykja er,“ segir Gunnhild- ur. Þrátt fyrir að einungis sé um vikudvöl að ræða er fólkinu fylgt eftir í heilt ár, með tveimur hálfs dags endurkomum og símaviðtöl- um. Nú þegar hafa tveir hópar lokið námskeiðinu og eru Gunnhildur og Guðmundur ánægð með árangurinn það sem af er. Fleiri stutt námskeið Heilsuskól- ans eru fyrirhuguð, s.s. námskeið um breyttan lífsstíl almennt. Leir, aftur leir og heilsu- böð Með góðri skoðunarferð um Heilsu- stofnunina geta menn verið öruggir með aö missa einhver grömm því húsnæðið er um 9.000 fm, á einni hæð þó. Blaðamanni og ljósmynd- ara DV gafst kostur á einni slíkri undir leiösögn Gunnhildar og Guð- mundar. Guömundur Björnsson yfirlæknir viö leirbööin. Þaö er helst á þessum staö sem mönnum gæti dottiö í hug kvikmyndin um Kellogg lækni. Hverjir koma á stofnun- ina? komu göngudeildar. „Það hefur ver- ið gamall draumur að geta veitt meðferð og fræðslu fýrir fólk sem ekki dvelur á stofnuninni,“ útskýrir Guðmundur Björnsson yfirlæknir. Göngudeildinni er ætlað að taka á móti fólki sem vill dvelja daglangt, kynnast heilsufæðinu, fá heilsufar sitt kannað og sækja eitthvað af því sem boðið er upp á; leirböð, heilsu- böð og fyrirlestra, svo að dæmi séu tekin. Allt er þetta þjónusta sem hingað til hefur aðeins boðist þeim er hafa lagst inn á stofnunina. Læknisfræðilegi hluti göngudeildarinnar Heitir bakstrar úr hvera- leir, vikri og vaxi. Þeir eru hitaöir upp i 55 gráður og lagöir á þá amsparta sem þurfa at halda. Fyrst var heimsótt- ur salur með steypt- um körum full- um af leir, leirb- öðin. „Þetta er hrár leir sem tek- inn er af ákveðnum hverasvæðum hér í grenndinni. Hann er sigtaður og blandaður með vatni og settur í körin og hitaður með gufu í um 35 gráður. Hann er endurnýjaður með jöfnu millibili en vegna kís- ils og brennisteins vex enginn gerlagróður í honum,“ segir Guðmundur. Sólarhringurinn kostar um kr. 5000 og er þá allt innifalið, þ.m.t. læknisþjónusta, sjúkraþjálfun og hjúkrun. Allir sem leggjast inn hafa tilvísun frá lækni og þá greiðir rík- ið kr. 3.700 svo eftir standa um kr. 1.300 sem menn þurfa aö greiða á sólarhring. „Flestir sem koma hafa verið í aðgerðum, einkum bækluna- raðgerðum. Einnig koma krabba- meinssjúklingar, konur sem misst hafa brjóst og gigtveikir," segir Árni og bætir við að stofhunin hafi sérhæft sig í meðferð offitusjúk- linga. Venjulega er fólk í 4 vikur. Starfsemin teygir úr sár Ástæða heimsóknar DV var sú breyting á starfseminni sem varð í sumar með til- Ólíkt löngu meðferðunum þá þurfa þeir sem á göngudeildina koma ekki tilvísanar frá lækni. „Fólk bara hringir og pantar þá meðferð sem það vill en það fer eft- ir atvikum hvort læknisskoðun fer fram. Við reynum að fá nauðsynleg- ar upplýsingar hjá fólki með spum- ingalista og vegum og metum svo hvort skoðun sé nauðsynleg," segir Guðmundur. Nýr lífsstíll numinn í Heilsuskólanum Samhliða göngudeildinni hefur verið settur á stofn Heilsuskóli NLFÍ undir umsjón Gunnhildar Valdimarsdóttur hjúkrunarfræð- ings. „Skólinn hefur gengist fyrir af- reykingar- námskeiði sem hefur hlotið góðar viðtökur. Fólk dvel- ur þá hér í viku og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.