Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 21
MANUDAGUR 30. SEPTEMBER 1996 29 DV Préttir Barnaverndarnefnd vill bera út sjö manna fjölskyldu á Vestfjörðum: Fáránlegt að tala um okk- ur sem hústökufólk - lögð í einelti af kerfinu, segir Qölskyldufaðirinn „Ég skO ekki hvernig stendur á því að við gátum fengið lykla og flutt inn í þessa íbúð ef við höfum ekki haft leyfí fyrir þvl. Nú er tal- að um að við höfum tekið íbúðina hústöku og það sér hver maður hversu fáránlegt það er. Mér skilst að bamavemdamefhdin á ísafirði geri kröfu um að við flytjum aftur til Reykjavíkur og nú bíðum við í mikilli óvissu um hvort reynt verður að bola okkur héðan út með einhverjum hætti,“ segir faðir í sjö manna fjölskyldu vestur á fjörðum í samtali við DV. Fjölskyldan hefúr staðið í mikl- um flutningum á tveimur ámm. Hún hjó í félagslega kerfmu í Reykjavík árið 1994 og fór þá til Spánar. Eftir tæpa tvo mánuði flutti fjölskyldan aftur til Islands en þá var búið að selja íbúðina og þau fluttu í leiguhúsnæði i Garðin- um. Þá lá leiðin til Flateyrar og þaðan til Grundarfjarðar. Eftir þrjá mánuði þar ákváðu þau síðan að halda til Reykjavíkur á ný til þess að geta farið með sex ára dreng í greiningu á greiningarstöð- inni. „Við fengum leigt í sex mánuði en eftir það vorum við svo gott sem á götunni. Þá ákváðum við að flytja hingað vestur. Við höfðum samráð við skólastjóra hér fyrir vestan um hvort hægt væri að sinna stráknum hér og hann kvað það verða lítið mál. Engu að síðar fengu félagsmála- yfirvöld hér einhverja bókun frá greiningarstöðinni um að þar hefðu þau áhyggjur vegna eyma- bólgu, tannskemmda og nætur- þvagláta hjá stráknum og einhvers varðandi dóttur okkar. Þetta var gert þrátt fyrir að við höfum sinnt öllum umkvörtunum þeirra og læknar hafi kippt þessum hlutum í lag. Við emm hreinlega lögð í ein- elti af kerfmu." Faðirinn segir að fyrr í sumar hafi síðan komið kæra á foreld- rana þar sem þeir væm sakaðir um að berja bömin og að þeir væm sífellt á einhverju fyllirii. Þessu vísar hann alfarið á bug sem rakalausum þvættingi og hyggst fara fram á lögreglurannsókn í málinu til þess að hægt veröi að bera af þeim sakir. „Við höfum verið mikið á ferð- inni en töldum okkur nú loksins vera í ömggu húsnæði á vegum fé- lagslega kerfisins hér. En þá eru menn bara með hótanir í okkar garð. Ég hef sett mig í samband við Barnarvemdarstofu og lögfræðing- ar hennar ætla að skoða málið. Það getur ekki verið að hægt sé að skipa okkur að fara til Reykjavík- ur. Bömin okkar líta vel út og em hraust og ég hef hingað til talið mig vera með hreint mjöl í poka- hominu. Svo þegar ég fer að skipta við félagslega kerfið er allt í einu eins og það sé orðið fúllt af skít. Það á ég erfitt með að þola,“ segir faðirinn. Fengu aö skoöa íbúöina „Við eigum erfitt með að tjá okk- ur um þessi mál, fólksins vegna, en ég get þó sagt þér að ég lánaði fólk- inu lykil að íbúðinni og heimilaði því að skoða hana. Það sem það gerði svo var að flytja inn án sam- ráðs við okkur," segir Birgir Valdi- marsson, húsnæðisfulltrúi ísa- fjarðarbæjar, í samtali við DV. Pétur H.R. Sigurðsson, fulltrúi í félagsmálanefnd ísafjarðar, sagðist vera bundinn þagnareiði í þessu máli og hann gæti því ekkert tjáð sig um það. „Við gætum hags fjölskyldunnar Eillrar í þessu máli. Það eitt get ég sagt,“ sagði Pétur. -sv UJ Kaffivél 8880 1200w 12-18 bolla VERЗ fíWTijo <C Brauðri O Profil 230 870w. Ristar tvær sneiðar í senn B R Æ Ð U R N I Umboðsmenn um allt land Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búiö Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfiröir:. Geirseyrarbúöin, Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaups- staö. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjarðarkaup, Hafnarfiröi. DELMA svissnesk gæði Irin eru 25% ódýrari á Urín tolifvjáls ferðí Laugavegi 61, s. 552-4930 SUBARU 1,8 DL 4X4‘91, SUBARU 1,8 GL 4X4 ‘88, SUZUKI VITARA SPORT ‘96, MMC PAJERO 3,0, STUTTUR, ‘92, MMC PAJERO 3,0 ‘90, MMC PAJERO 3,0 ‘92, ek. 108 þús. km, nýryövarinn, ek. aðeins 88 þús. km, ek. að eins 6 þús. km, ek. 75 þús. km, upphækkaður, ek. 102 þús. km, ek. 84 þús. km, nýtt púst. afmælisútgáfa. hlaðinn aukabúnaði. 33” dekk. májafnveí lána 100%. gullfallegur, vel útbúinn bíll. Verö 770.000. Verö 650.000. Verö 2.310.000. Verð 2.050.000. Verð 1.590.000. Verö 2.680.000. ÚTVEGUM BÍLALÁN FÁB STOFNAÐ1977 [gggj SUBARU LEGACY 2,0 ARCTIC ‘92, TOYOTA COROLLA1,6 GLI ‘94, VW POLO FOX 1,4 ‘96, ek. aðeins 49 þús. km, ek. aðeins 34 þús. km. ek. 6 þús. km. enn fremur aðrar árgerðir. Verð 1.120.000. Verð 1.020.000. Verð 1.390.000. VW GOLF 1,6 GL ‘97, nýr bíll, óekinn. Verö 1.400.000. GRENSÁSVEG111 - SÍMI 588 5300 LÖGGILT BÍLASALA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.