Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 33
I MANUDAGUR 30. SEPTEMBER 1996 41 Myndasögur Leikhús Tapað fundið Týndur köttur Brúnn orientalköttur týndist frá Laufengi 156, Grafarvogi, 27. sept- ember. Þeir sem kunna að hafa séð til hans vinsamlegast hafi samband í síma 586 1237, Halldóra. Fundar- laun í boði. Tillcynningar Sýningartími Listasafns íslands Sýningartíma Listasafns íslands verður breytt frá og með 1. október en þá verður opið frá kl. 11-17. Lok- að verður á mánudögum. Kaffistofa safnsins verður opin á sama tíma. Bókasafnið er opið frá kl. 13-16 virka daga. Félagsstarf aldraöra Opið hús miðvikudaginn 2. októ- ber frá kl. 13.30-16 í Árbæjarkirkju. Handavinna og spil. Safnaðarstarf Áskirkja: Fundur i æskulýðsfélaginu í kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi í dag, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Háteigskirkja: Námskeið í kvöld, mánudags- kvöld, kí. 20-22. Kristin trú og mannleg samskipti. Allir velkomn- ir. Langholtskirkja: Ungbamamorgunn í dag, mánu- dag, kl. 10-12. Fræðsla: Brjóstagjöf. Sóldís Traustadóttir hjúkrunarfræð- ingur. ÞJÓDLEIKHÚSID STORA SVIÐID KL. 20. IMANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 5. sýn. fid. 3/10, nokkur sæti laus, 6. sýn. Id. 5/10, uppselt, 7. sýn. fid. 10/10, nokkur sæti laus, 8. sýn. sud. 13/10, nokkur sæti laus. SONGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors föd. 4/10, Id. 12/10, föd. 18/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 6/10, kl. 14.00. Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson föd. 4/10, uppselt, Id. 5/10, uppselt, sud. 6/10, uppselt, föd. 11/10, uppselt, Id. 12/10, laus sæti. Sölu áskriftarkorta lýkur I. október. Óbreytt verö frá síðasta leikári, 6 leiks^ningar kr. Miöasalan veröur opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 meOan á kortasölu stendur. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. ISS WB ÉBS SSm JSjB ________g = = 0 4 * 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Lottósíma DV til að fá nýjustu tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó og Kínó ? __ UV8 iljSttnl 9 0 4 - 5 0 0 0 KARATE- OG JÚDÓ- GALLARNIR Karate Shiro Trad, stærðir 120-170 cm., verð frá kr. 3.690 til 4.400. Karate Katana stærðir 175-195 cm., verð frá kr. 8.680 til 9.900. Tokaido-Final, verð frá kr. 16.900 til 17.900. Júdó Yamanashi, stærðir 140-170, verð frá kr. 3.900 til 4.800. Sffl® útiuf Sffl Glæsibæ, sími 581 29 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.