Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1996 31 I>V Fréttir Gnúp verj aafréttur: Gera upp gamla leitar- mannakofann í Hólaskógi Dy Suðurlandi: Gamli gangnamannakofinn í Hólaskógi á Gnúpverjaafrétti var endurhlaðinn í sumar og tekinn í notkun við hátiðlega athöfn. Alls komu áttatíu manns að verkinu sem var unnið undir leiðsögn og stjórn Víglundar Kristjánssonar hleðslumeistara á Hellu. Benedikt Sigurðsson á Sámsstöðum við Búr- fellsvirkjun hafði forgang að þvi að farið var af stað með verkið og hafði umsjón með sjálfboðaliðum sem komu að því. Húsið var reist árið 1936 en síðast notað sem leit- armannahús árið 1970 þegar nú- verandi leitarmannaskáli var flutt- ur á staðinn frá Búrfellsvirkjun. Kofinn var að hruni kominn þegar endurbyggingin hófst 16. maí í vor. Vinnuhlé var gert í sumar en síðan var lokatörnin tekin nú í haust. Við verkið var haft að leiðarljósi að hafa kofann sem líkastan því sem hann var í upphafi og segja heimamenn að það hafi tekist. Veggir voru þó hækkaðir örlítið og þakið fest tryggilegar við þá en það eru Benedikt Sigurðsson, forvígismaður þess að gangnamannakofinn var gerð- ur upp, Víglundur Kristjánsson, hleðslumeistari frá Hellu, og Árni ísleifsson, fjallkóngur Gnúpverja, sem heldur í klifjahest sem lagt var á í tilefni dagsins. DV-myndir JP SUS: ísland I fremstu röö Samband ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér bækling sem heit- ir ísland i fremstu röð. í ritinu er gerð grein fyrir niðurstöðu 13 ára rannsókna nokkurra fremstu hag- fræðinga heims þar sem tekin voru fyrir 102 lönd á tuttugu ára tímabili og var tilgangurinn að finna hlut- lausan mælikvarða á efnahagslegt frelsi á milli landa, svokallaða frels- isvísitölu. Krafa ungs sjálfstæðisfólks er að í stað þess að vera i 31. sæti, eins og Athygli beint að Ijósa- búnaöi Lögreglan á Suðvesturlandi vill vekja athygli ökumanna á því að á næstunni muni lögreglumenn beina athygli sinni sérstaklega að ljósabúnaði ökutækja jafnt sem reiðhjóla, svo og ljósanotkun öku- manna. Eigendur og umráðamenn eru hvattir til að huga nú að Ijósa- búnaði ökutækja sinna. -RR Island er nú, vill það sjá ísland í einu af tíu efstu sætunum árið 2000. Enn fremur segir: „íslendingar hafa oft ekki tekið upp frelsi nema vegna þess að aðild okkar að erlend- um samningum eða stofnunum hafa þvingað okkur til þess. Ungt sjálf- stæðisfólk vill að við setjum okkur það markmið að verða í fremsu röð frelsis og nýta þannig þau tækifæri sem þjóðinni og þessu landi bjóð- ast.“ -ggá Hjólkoppar SVARTI SVANURINN 10ÁRA AFMÆLISTILBOÐ: Hamborgari m/sósu og káli + franskar 250 kr. 2* SVARTISVANURINN Verð frá kr. 2.200 settið 12M3M4" og 15" G3varahlutir Hamarshöfða 1, sími 567 6744 breytingar sem ekki sjást, að minnsta kosti ekki af leikmönn- um. Margir voru viðstaddir hina há- tíðlegu athöfn, gamlir ijallamenn af Gnúpvérjaafrétti, fyrrverandi hreppsnefndarmenn og heimafólk og brottfluttir úr sveitinni til að skoða herlegheitin. Nokkuð er um að ferðamenn hafi sóst eftir að fá að sofa í kofanum þegar þeir hafa frétt að hann sé nú uppgerður en annars er hann til sýnis fyrir þá sem leið eiga um svæðið. Hóla- skógur er framarlega á afrétti Gnúpverja, skammt frá Þjórsá, að- eins tiu til tólf kílómetra innan við Búrfellsvirkjun. -jþ Gamli gangnamannakofinn við Hólaskóg nýuppgerður. .,55!«*^ BRÆÐURNIR moEMSsm Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.BúðardalVestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufiröi Kf. Þingeyinga, Húsavfk.Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. STÓRA SKRIÐDÝRASÝNINGIM Tropical Zoo í heimsókn JL-Húsið v/Hringbraut 2. hæð, lOOO mz sýningarsalur 5. okt. - 27. okt. Opið virka daga kl. 12-20; laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-19 Upplýsingar gefur Gula línan - sími 562-6262 Lifandi hitabeltisdýr Risasnákar Eitursnákar Eðlur Skjaldbökur Sporðdrekar - kóngulær o.s.frv. Hitabeltisfiðrildi f hundraðatali Fjölbreytt safn af óvenjulegum, lifandi dýrum úr öll- um heims- hornum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.