Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 32
MANUDAGUR 30. SEPTEMBER 1996 Hringiðan Siguröur Hosason saxófónlelkari var meö tónleika á Hótel Sögu á föstudaginn og var þeim útvarpaö belnt um gjörvalla Evrópu. Óskar Guðjónsson og Velgar Margeirsson splla þarna með Slgurði. Kristjana Jörundsdóttir og Melvör Johansen fóru á hæfileikakeppnina á Hótel íslandi til aö fylgjast meö gengi Jórunnar Díönu Olsen söng- konu á sviðinu. tónleikum kvartetts danska gítarleikarans Pierre Derge á Jómfrúnnl á laugardagskvöldið. Pierre kann aö spila á fleira en bara gitar eins og sjá má. Yngvi Guðmunds- son opnaöi sýningu á verkum sínum í Listhúsi 39 í Hafn- arfiröi á laugardaginn. Meö Yngva á myndlnni er konan hans, Sigrid Anna Jósefsdóttir. Feðgarnir Halldór M. Olafsson og Ólafur Garöar skoöuöu hvernlg eld- smiðir fara aö á sýningu á vegum Heimilisiðnaöarfélags Islands á laugardaginn. Langar þig að vita allt um lífið eftir dauðann? Langar þig að vita hvað best og mest er vitað í gegnum sálarrann sóknarhreyfinguna sem og vísindalegar rannsóknir á líkunum á lífi eftir dauðann og hvers konar heimur það er sem líklegast bíður okkar allra? Langar þig einnig að fræðast fordómalaust um hættumar í and legum málum, hvemig miðlar starfa, sem og hvemig hver og einn getur hagnýtt sér þessi fræði, - bæði til að ná sambandi við þessa merkilegu aðra heima sem til em, sem og að kynnast því nánar hvemig miðlar starfa? Og langar þig að lyfta þér upp eitt kvöld í viku í bráðskemmtilegum og vönduðum skóla, innan um lífsglatt og skemmtilegt fólk, þar sem skólagjöldunum er stillt í hóf? - Síðustu bekkir ársins eru að hefja nám í skólanum. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um allt sem þig langar að vita um skemmtilegasta skólann í bœnum og námið í honum. Svar að er í síma skólans kl. 14.00 til 19.00 alla daga vikunnar. A, Sálarrannsóknarskólinn l——A - skemmtilegasti skólinn í bænum - Vegmúla 2, sími 561-9015 & 588-6050 Þóra Gréta Þórisdóttir og Sævar Guö- mundsson fóru á Hótel Sögu til þess aö hlýöa á góöan jass. Þar var Sigurður Hosason aö spila ásamt fleiri góöum mönnum. Rob Wright, bassaleikarinn og söngvarinn í hljómsveit- inni No Means No, öskrar af innlifun á tónleikum hljóm- sveitarinnar í Vörðuskóla á laugardaginn. DV-myndir Hari Þessir fjórir töffarar, þeir Heimir Guð- jónsson, Lawrro Janfranco, Danlel Guðmundsson og Ómar Rafn, skelltu sér á Tunglið á laugardaginn. Þar dönsuöu þeir viö taktfasta tónlist eitt- hvað fram eftir. 4-irJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.