Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 34
42 sviðsljós LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 JLjV q\\t mill/ hlnnjfc íCO) Smáauglýsingar 550 5000 Anna Sigurðardóttir kennir þolfimi í Helsingjaborg: Áskrifendurfá ]Q®/c aukaafslátt af smáauglýsingum DV Stundar ném í einkabjálfun Önnu líkar mjög vel í Svíþjóð og kom henni á óvart hvað henni var vel tekið. Hún hafði heyrt margar leiðinlegar sögur mn Svíana áður en hún fór en þær reyndust að hennar mati ekki hafa við rök að styðjast. „Ég er farin að tala pinu- litla sænsku. Ég blanda síð- an saman við dönsku og þýsku og úr verður skemmtileg blanda,“ segir Anna. -em Anna Sigurðardóttir er farin að kenna Svíum þolfimi. „Ég kenni þolfimi og tek nám- skeið í einkaþjálfaranum um helg- ar. Ég verð í Helsingjaborg þangað til í júní á næsta ári til að byrja með,“ segir Anna Sigurðardóttir, fyrrum Miss Fitness tvö ár í röð og margfaldur íslandsmeistari í þolfimi, „freestyle“-dansi og sam- kvæmisdansi, þegar DV sló á þráð- inn til Svíþjóðar þar sem hún hefur búið frá því í byrjun september. Anna kennir í líkamsræktarstöð sem Jónína Benediktsdóttir rekur í Helsingjaborg. Jónína stofnaði á sínum tíma Stúdió Jóninu og Ágústu með Ágústu Johnson. Þeir sem stundað hafa leikfimi í World Class og Eróbikksport þekkja Önnu sem hefur kennt á báðum stöðum. Eflaust koma margir til með að sakna glaðværðar hennar og erfiðra æfinga en hún gaf ekkert eft- ir i leikfiminni. Nemendur hennar þurfa nú að sjá á bak henni til Svi- anna. Kærasti Önnu, Gunnar Már Sigfússon, kemur til hennar eftir tvær vikur og ætlar einnig að kenna við stöðina. Þess er skemmst að minnast þegar þau urðu íslands- meistarar í þolfimi í paraflokki í ár. „Ég held einnig námskeið fyrir framtíðarkeppendur í þolflmi. Þetta er þriðja árið í röð sem Jónína bið- ur mig að koma en ég hef alltaf sagt nei því ég hef aldrei þorað. Ég ákvað samt að skella mér núna og er mjög ánægð með það. Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt,“ segir Anna. Anna vinnur að því hörðum höndum að taka einkaþjálfapróf svo hún geti komið til íslands og þjálfað fólk eftir kúnstarinnar reglum. Ekki er boðið upp á það nám á ís- landi þannig að þeir sem hafa áhuga á því þurfa að fara út fyrir land- steinana. Að sögn Önnu er námið strembið en hún lætur það ekki á sig fá. Engin keppni eru fram undan í bili þar sem Anna þarf að einbeita sér að náminu. Ég hef verið beðin um að keppa á „Fitness-keppnum" en ég ætla að geyma það út þetta ár. Annars æfi ég fimm sinnum í viku eins og ég væri að æfa fyrir keppni," segir Anna. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Austurströnd 2, hluti í íbúð 0602 og bíl- geymsla nr. 34, Seltjamamesi, þingl. eig. Sigurjón Heiðarsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., útibú 549, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Gróðrarstöðin Lambhagi v/Vesturlands- veg, þingl. eig. Hafberg Þórisson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Glomma Papp A/S, Húsasmiðjan hf. og Stofnlánadeild landbúnaðarins, miðviku- daginn 9. október 1996 kl. 10.00. Hjaltabakki 16, íbúð á 1. hæð t.v., merkt 1-1, þingl. eig. Magnús Geir Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Lífeyrissjóður Flugvirkjaf., ísl., miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Hofsvallagata 58, 50% hluti, þingl. eig. Jón Kristinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Hólavallagata 13, hluti, þingl. eig. Birgir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Hraunbær 78, íbúð á 3. hæð t.h. + herb. í kjallara, þingl. eig. Stefanía Gyða Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, miðvikudaginn 9. októ- ber 1996 kl. 13.30. Hraunbær 172, íbúð á 3. hæð f.m., þingl. eig. Benjamín Axel Ámason, gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudag- inn 9. október 1996 kl. 13.30. Hrísateigur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Ketill Tryggvason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 9. október 1996 kl, 13.30. Hyrjarhöfði 6, 480 fm vinnslusalur á 1. hæð og 35,2 fm skrifstofa á millilofti, þingl. eig. Vagnar og þjónusta hf., Kópa- vogi, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Krummahólar 10, íbúð á 6. og 7. hæð B og bflskúr, þingl. eig. Gunnar Már Gísla- son, Hansína Kolbrún Jónsdóttir og Jón Kristinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Landsbanki fslands, aðalbanki, sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Langholtsvegur 87, kjallaraíbúð, þingl. eig. Guðjón Markús Amason og Rann- veig H. Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Litlagerði, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán S. Valdimarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Malarhöfði 2, 02-02-01-79, þingl. eig. Greiðabflar hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Rauðhamrar 5, hluti í íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri, merkt 0101, þingl. eig. Þröstur Júlíusson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 9. októ- ber 1996 kl. 13.30. Reykás 22, 2. hæð t.v., þingl. eig. Katrín J. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Reykjafold 20, hluti, þingl. eig. Sigurður Helgi Sighvatsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30,_________________ Seljabraut 34, hluti, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 9. október 1996 kl, 13.30._________________________ Skeljagrandi 8, íbúð, merkt 02-03, þingl. eig. Margrét Guðnadóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Litabær sf., miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30.__________________________________ Skógarás 8, þingl. eig. Kolbrún Svavars- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13,30._________________________ Skógarás 21, þingl. eig. db. Gunnars B. Jenssonar, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30._________________________ Sólheimar 27, íbúð á 2. hæð, merkt C, þingl. eig. Ólafur Kr. Ragnarsson og Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður verkstjóra, miðvikudaginn 9. októ- ber 1996 kl. 13.30._____________________ Spilda úr Móum, Kjalameshreppi, þingl. eig. Kjalameshreppur, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, mið- vikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Stigahlíð 28, fbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Sigrún A. Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarfélag verka- manna svf. og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Stigahlíð 36, íbúð á 3. hæð t.v., merkt 0301, þingl. eig. Jóhanna Magnea Þóris- dóttir, gerðarbeiðandi Ölgerðin Egill Skallagrímss. ehf., miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Stíflusel 3, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 1-2, þingl. eig. Margrét Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Stíflusel 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Sjóvá- Almennar tryggingar hf., og Trygginga- miðstöðin hf., miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Stórholt 30, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Ríkey Ingimundardóttir, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf, útibú 526, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Stóriteigur 34, Mosfellsbæ, þingl. eig. Pétur Steinn Sigurðsson og Jóhanna Ey- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Strandasel 1, 1 1/2 herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Úlfar Níels Stehn Atlason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Strandasel 4, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Guðrún Ólöf Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Sörlaskjól 50, 4ra herb. risíbúð, þingl. eig. Anna Björg Hjartardóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 9. október 1996 kl. 10.00. Teigasel 11, 1 1/2 herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Hörður Bergmann, gerðarbeiðandi Málning ehf., miðviku- daginn 9. október 1996 kl. 10.00. Torfufell 48, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v., merkt 3-1, þingl. eig. Auðbjörg Kristín Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf., miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Valhúsabraut 19, ehl. 50%, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan Seltjamamesi og húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Vegghamrar 23, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Hjördís V. Hvann- dal, gerðarbeiðandi Reynir Ástþórsson, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Veghús 27A, íbúð til vinstri á 3. hæð og í risi, þingl. eig. Paul Agnar Hansen og Alda Elfarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavfk, húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 13.30. Vesturberg 78, íbúð á 6. hæð, merkt A, þingl. eig. Hersilía Thoroddsen, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Greiðslumiðl- un hf.-Visa ísland, Landsbanki íslands, aðalbanki, og Vesturberg 78, húsfélag, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Vesturgata 17A, íbúð á 4. hæð t.h. og 20 fm herbergi á lofti, þingl. eig. Bjami Bender Bjamason, gerðarbeiðandi Vest- urgata 17a, húsfélag, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Viðarrimi 29, þingl. eig. Valdís Guð- mundsdóttir og Friðrik Ólafsson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00.____________________________ Víðimelur 69, neðri hæð og eystri bflskúr m.m., þingl. eig. Jóhanna Björk Jónsdótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00.____________________________ Völvufell 50,4ra herb. íbúð á 4. hæð t.h., merkt 4-2, þingl. eig. Edvarð Felix Vfl- hjálmsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. Ystasel 28, þingl. eig. íslandsbanki hf., útibú 513, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00.___________________ Þverholt 14, 239,20 fm þjónusturými á 2. hæð (jarðhæð Þverholtsmegin), merkt 0102 ásamt 18,33 fm í sameign, þingl. eig. Sólís ehf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Jarðboranir hf. og Walter Jónsson, miðvikudaginn 9. októ- ber 1996 kl. 13.30._______________ Æsufell 6, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt B, þingl. eig. Steinar Jóhannsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurberg 28, hluti í íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Unnur Dagmar Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Eim- skipafélag íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavflc, Sjóvá- Almennar tryggingar hf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtu- daginn 10. október 1996 kl. 16.30. Álfheimar 42, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Bergljót Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 14.30. Bárugata 37, kjallari, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Jón Halldór Bergsson, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 14.00. Bfldshöfði 18, 030102, atvinnuhúsnæði, önnur eining frá austurenda 1. hæðar framhúss, 367,8 fm, þingl. eig. Bjami Gunnarsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 10. október 1996 kl. 17.00. Engihlíð 16, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorsteinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Skjöldur, lífeyrissjóður, fimmtudaginn 10, október 1996 kl. 17.30. Granaskjól 78, þingl. eig. Pétur Bjöms- son og Guðrún Vilhjálmsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rfldsins og Lífeyrissjóður starfsmanna rflcisins, fimmtudaginn 10. október 1996 kl. 13.30. Hringbraut 121, 319 fm á 1. hæð í gamla þurrkhúsi og 346,8 fm vinnustofa á 2. hæð í gamla þurrkhúsi m.m., þingl. eig. Jón Loftsson hf., gerðarbeiðandi Rflcis- fjárhirsla, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 15.30. Hverfisgata 57A, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Kristján Þór Jónsson og Kar- ólína Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbrd., og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 16.00. Laugavegur 153, þingl. eig. Erlendur Sturla Birgisson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 16.30. Miðstræti 10, hluti í íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Tómas Jónsson, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudag- inn 9. október 1996 kl. 13.30. Stórholt 12, 1. hæð austurenda, íbúð merkt 0101, þingl. eig. Kolbrún Sigur- bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og P. Samúelsson ehf., miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 17.30. Suðurgata 3, jarðhæð og kjallari hússins nr. 3, merkt 0101, þingl. eig. Björgvin Ottó Kjartansson, gerðarbeiðendur Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, Búnað- arbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmtudaginn 10. október 1996 kl. 14,30._______________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.