Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 48
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 GARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 DV 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Y hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. *7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skiiaboö aö loknu hljöðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^Þá færð þú aö heyra skilahoöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. EM3CS)Dí£!CLD®Tf2SX 903 • 5670 Aðelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitaö. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Sækjum og sendum. Geymum vörulagera, bfla, tjaldv., hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. Tjaldvagnageymslan Víöigrund. Tek tjáldvagna í geymslu írá og með 1. október. Uppl. í síma 566 7600 og fax 566 7629.________________________ Höfum til leigu ca 15 m2 gluggalaust geymsluhúsnæði í Kópavogi með sér- inngangi, Uppl, í sfma 564 1428._____ Geymsluhúsnæöi til leiqu. Upplýsingar í síma 565 7282. g Húsnæói í boði Til leigu nú begar ca 14 m2 kjallaraher- bergi í Stórholti með sérinngangi, WC og sturtuaðstöðu. Leiga 15 þús. á mán. Uppl. í síma 562 6108 milli kl. 18 og 20, í dag og á morgun._________ 2 herþ. (búö til leigu strax á svæði 105. Á sama stað til sölu Nissan Bluebird, árg. ‘85, dísil, lítui vel út. Upplýsingar í síma 554 0156._________ Gautaborg. Lítil snyrtileg íbúð til leigu á góðum stað frá 3.10 til 31.10. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís- unamúmer 80382.______________________ Herb. m/sérinng. i vesturbæ gegn heim- ihshjálp frá kl. 17-23 á kvöldin, helgar samkomulag. Aðeins ábyggileg mann- eskja kemur til gr, S, 562 7945,_____ Til leigu .3 einstaklingsherb. með aðg. að baði og eldhúsi, á svæði 101. Leig- ist aðeins reyklausu og reglusömu skólafólki. S. 566 6456 eða 892 0966. Þorlákshöfn. Til leigu gott hús, mikið endurbætt, á 2 hæðinn, gmnnflötur 100 fm. Leiga 40 þús. á mán., leigutími ailt að tveimur árum. Sími 588 9928. 2ja herbergja fbúö til lelgu I Árbæ, neðri hæð í einbýlishúsi. Upplýsingar í síma 557 3525.____________________________ Herbergi meö aögangi aö baöi til leigu í austurbæ Kópavogs. Leiga 13 þús. á mán. Uppl. í síma 554 5153.__________ Húseignin Brúarholt 2, Ólafsvík, er til sölu eða leigu frá 1. nóvember. Uppl. í sfma 568 3115 e.kl. 20.____________ Keflavík. Til leigu/sölu 5 herb. íbúð á efri hæð á Miðtúni 6. Upplýsingar í síma 422 7109 eftirkl. 13.___________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11, síminn er 550 5000.__________________ Til leigu 2 herb. (búö í austurbæ Kópavogs, rúmlega 60 fm. Upplýsing- ar í síma 565 6235 eða 897 6688._____ Til leigu lítil einstaklingsibúö í Hafnar- firði, leigist aðeins reyklausum ein- staklingi. Uppl. í sfma 565 4217.____ fbúö til leigu i Smáibúðahverfi, 1 herbergi, eldhús og bað, sérinngang- ur. Uppl. í síma 553 5916.___________ 2-3 herb. ibúö til leigu f Hafnarfiröi. Laus strax. Uppl. í síma 555 3613. Glæsilegt raöhús f Grafarvogi, ca 200 fm, til leigu. Uppl. í síma 897 2234. jH Húsnæði óskast Hæ, þú sem ert aö fara aö lesa þetta. Ef þú átt eða veist um góða 2 nerb. íbúð í austurhluta Rvíkur eða Kópa- vogi, ekki skilyrði, fyrir sanngjamt verð, þá hafðu samband. Eg er 37 ára karlmaður og vantar íbúð strax. Er í fastri vinnu. Uppl. í síma 554 4466. Mjög reglusaman franskan handknatt- leiksmann, sem hvorki reykir né drekkur og er að byija að spila með Stjömunni, vantar rúmgóða 2ja-3ja herb. íbúð í eitt ár, helst á svæði 101, 105 eða 107. Sími 5614059.___________ HJón m/2 uppkomin böm, nýkomin heim frá USÁ, óska e. góðri 4-5 herb. íbúð miðsv. í borginni í a.m.k. 1 ár. Erum reglusamt og gott fólk. Meðmæli, ömggar gr, S. 554 3347. Fjölskylda utan af landi, með ömggar tekjur, óskar eftir 4ra herb. íbúð, nelst í Hlíðunum eða nágrenni, frá 1. febr. ‘97 til lengri tíma. Góðri umgengni og skilvisi heitið. Sími 554 6638.______ Hjón meö 3 böm óska eftir stórri 3 herbergja eða 4 herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Reykleysi, reglusemi og ömggum greiðslum lofað. Uppl. í síma 854 2599 eða 456 2239. Halldóra. Þrjú traust og reglusöm systkini austan úr Rangárvallasýslp vantar íbúð í nágrenni Háskóla Islands sem fyrst. Em reyklaus, róleg og áreiðanleg. Greiða vel fyrir góða íbúð. S. 487 5093. 28 ára, 3ja árs hjúkrunarnemi með eitt bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. nóv. (má vera síðar). Eingöngu lang- tímaleiga, a.m.k. til 3 ára. S. 421 2841. 3-4 herbergja ibúö óskast á Reykjavík- ursvæðinu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 552 6261 í dag til kl. 22.____________________ 6 manna fjölskylda óskar eftir 4 herb. eða stærri íbúð til leigu, helst í norð- urbæ Haf'narfjarðar, strax. Góð með- mæli. Uppl. í síma 565 0892,_________ Enskumælandi kona, reyklaus og reglusöm, óskar eftir stúdíó- eða tveggja herb. íbúð á góðu verði. Upplýsingar í síma 588 7778._________ Góö ibúö eöa raöhús óskast til leigu. Emm 2 í heimili og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 565 7211 eftir kl. 17. Iska éftir 2ja herb. íbúð á leigu sem ýrst, helst á Hvaleyrarholti. ír í síma 552 6899. Hjálp. 24 ára HÍ-nemi óskar eftir ein- staklingsíbúð á svæði 101. Greiðslu- geta um 25 þús. á mán. Er reglusöm. Uppl. í síma 5512467. Bryndís. Mig vantar ibúö strax, helst í vesturbæ Reykjavíkur, 3ja-5 herb. Erum 3 í heimili. Gjaman langtímaleiga. Upplýsingar í síma 5510387. Par meö eitt bam óskar eftir 3—4 herb. íbúð sem allra fyrst í Hafnarfirði (norðurbæ), reyklaus og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 555 2617. Par meö eitt bam vantar 2-4 herbergja íbúð á svæði 101, 105 eða 107 frá 1. nóvember. Uppl. í síma 897 1455 eða 561 7115 á kvöldin. Reglusamt og reyklaust par meö 2 böm óskar eftir 3-4 herb. íbúð í vesturbæ Kópavogs. Vinsamlega hafið samband í síma 554 4514. eftir snyrtfí. 2 fierb. íbúð á Rvíkursv. til langtímal. Skilv. greiðslum heitið. S. 554 4954, símb. 846 3716. Inga Helga. Tvær aö noröan! Vantar 3 herb. íbúð, reglusamar og reyklausar. Upplýsingar í síma 588 3516, Ásdfs, eða 587 9207, María. Ungt par frá Akureyri, meö hund, óskar eftir íbúð á leigu á Reykjavíkursvæð- inu frá og með áramótum. Uppl. í síma 896 8262 eftirkl. 19. Ungt par óskar eftir herbergi til leigu með eldunar-, bað- og þvottaaðstöðu, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 566 0723. Hrefna. Vantar 2 herb. fbúö á svæöi 101 eða 105 frá miðjum október. Reglusemi og meðmæfi. Erum við sunnud. 6. október og virka daga e.kl. 20 í síma 552 2476. Vestan Elliöaáa. 2-3 herb. íbúð óskast vestan Elliðaáa. Tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Mjög góð meðmæli. Uppl. í síma 588 1750 eða 853 7124. Viö mamma óskum eftir 2-3 herb. ibúö til leigu frá og með 1. nóv., helst á svæði 105 en annað kemur til greina. Uppl. í síma 588 6945. Éq er 3ja mánaöa og mig, hundinn mmn, mömmu og pabba vantar 3ja- 4ra herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu, helst jarðhæð. Uppl. í síma 452 4051. Óska eftir 20-30 fm herbergi f vesturbæ eða innan Kringlumýrarbrautar. Upplýsingar í síma 552 5185 frá kl. 12-19 á laugardag. Óska eftir 2-3ja herb. íbúö. Greiðslu- geta 30 þús. á mánuði. Oruggri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 5611531. 1-2 herbergja íbúö óskast strax, helst í Árbæ eða Grafarvogi. Uppl. í síma 567 3378 eða 562 1938. 21 árs háskólamær harmar húsnæðis- leysi sitt. Óskar eftir íbúð á svæði 101 eða 107. Uppl. í síma 421 3678. María. 2-3 herbergja (búö óskast, helst við Kleppsholt eða Sund. Upplýsingar í síma 588 4666. 3 herb. ibúö óskast strax miðsvæðis eða nálægt Háskólanum. Upplýsingar í síma 897 0978 eða 898 4303. 35 ára karlmaöur óskar eftir herbergi með sturtu og aðgangi að WC. Reglusemi heitið. Símboði 846 0955. Athugiö! Par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 567 4125. Ása Replusama tvituga stúlku bráðvantar ódýra einstaklingsíbúð, helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 557 1192. Svæöi 110. Óskum eftir 5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýli. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 567 1031. Ungt, reyklaust, háskólamenntaö par með eitt bam óskar eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 553 6457. Óska eftlr 2-3 herbergja ibúö til leigu, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 897 8785. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö, á svæöi 103, 105 eða 108, á jarðhæð m/garði. Uppl. f síma 566 6771 eða 566 7675. Húsnæöi óskast til leigu i Hafnarfiröi sem allra fyrst. Uppl. í sima 555 2497. 4* * Sumarbústaðir Sparaðu kaup á sumarbústaö. í staðinn kaupir þú hlut í orlofssvæði og færð aðgang að fjölda bústaða og aðstöðu fyrir smáveislu líka. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60506. Leiguréttur aö sumarbústaöarlandi f Eyrarskógi, Hvalfjarðarströnd, til sölu. Ásett verð 160 þús. Nánari uppl. í síma 567 8118 e.kl. 17. Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar, vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867. Til sölu sumarbústaöarlóöir í Grfmsnesi, möguleiki á heitu vatni. Uppl. í síma 486 4405 eða 898 1505. Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefj aglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún.__________ Sölustarf. Ört vaxandi fyrirtæki óskar eftir fólki til sölustarfa. Um er að ræða krefiandi sölustarf með framtíð- armöguleikum. Viðkomandi þarf að hafa bfl til umráða og geta byijað strax. Upplýsingar í síma 555 0350. Framtíöarstarf. Þekkt byggingarvöru- fyrirtæki óskar eftir sölumanni í hreinlætistækjadeild. Æskilegur aldur 25-35 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80220.___________ Hlutastarf. Óska eftir traustu og áreiðanlegu fólki til vinnu kvöld og helgar í spilasal. Gæti hentað skólafólki vel. Áhugas. hafi samband við Hilmar í s. 897 3484, Aukavinna. Landsþekkt fyrirtæki óskar eftir sölufólki. Laun + hónus, út að borða og utanlandsferðir. Uppl. um nafn, aldur, menntun og f.st. sendist DV, merkt „Bónus 6386, fyrir 10. okt. Ræstingar. Starfsfólk óskast til ræst- inga fyrir hádegi. Einnig vantar fólk til síðdegisræstinga, æskilegur aldur 20 ára eða eldri. Svör sendist DV, merkt „Þrif-6382, fyrir 10. okt. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Duglegir starfsmenn óskast á bfla- þvottastöð, mikil vinna fram undan. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80213.________________________ Kranamenn. Kranamann á byggingarkrana vantar til starfa á Egilsstöðum í vetur. Upplýsingar veit- ir Aðalsteinn í síma 4712620._________ Starfsfólk óskast i allar stööur á nýjum veitingastað. Uppl. gefhar á staðnum, sunnudaginn 6. okt. milfi kl. 20 og 22. Erótík club Óðal, Austurstræti 12.____ Starfsmaöur óskast til sveitastarfa. Þarf að vera vanur vinnu við kúabú. Áhugasamir sendi svar til DV, merkt .Atvinna 6379.________________________ Tilboð óskast i aö múra einbýlishús (hrauna að utan og pússa að mnan). Uppl. að Vesturási 38, 110 Rvík, og í síma854 3764 eða 567 3637.____________ Trésmiöir. Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 892 5606 eða 892 5605. Eykt ehf., byggingaverktakar._________ Trésmiöur. Óskum eftir að ráða góðan fagmann á innréttingaverkstæði (strax). Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81107. fÍ Atvinna óskast Þrftug kona aö noröan óskar eftir vinnu, er harðdugleg og með víðtæka starfsreynslu. Góð meðmæli. Uppl. í síma 561 1531._______________________ Ég er 22ja ára gamall nemi, vantar vinnu meo skólanum, er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Uppl. ísfma 587 5247 og 896 2167. 30 ára fjölskyldumaöur óskar eftir atvinnu. Er vanur bæði til sjávar og sveita. Uppl. í síma 565 1586. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga ki 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á mótd smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.____________ Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðafisti, kr. 900. • Nýr tækjalisti, kr. 1200. • Nýr fatalisti, kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ Offita og aukakflól! Vilt þú grennast og komast í gott líkamlegt astand á skynsamlegan hátt? Þarft þú á leið- sögn að halda? Ef svarið er já hafðu þá samband við Svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 81365._________ Erótfskar videomyndir og CD-ROM diskar á góðu verði. Fáið verðlista. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.____________ Fiáröflun félaga. Félög og samtök um allt land, ^thugið. Aflið fiár og eflið atvinnu á Islandi með því að selja ís- lensk jólakort. Hafið samband við Nýjar Víddir, f síma 5614300. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. %) Enkamál Óska eftir kynnum viö konu með til- breytipgu í huga, á aldrinum 30-50 ára. Eg er 33 ára, mjög myndarlegur, einlægur og heiðarlegur. 100% trún- aður. Svar send. DV, merkt „H-6387. 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalma á franska vísu. Vert þú skemmtilegfur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín.________ Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín._____________ Bláallnan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á linunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiöist þér einveran? Viltu komast í kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Pósthólf 9370,129 R. mtiisöiu Amerísku heilsudýnurnar Veldu þaö allra besta heilsunnar vegna Svefn & heilsa Listhúsinu Laugardal Sirni: 581-2233 Betri dýna - betra bak. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 pús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 15% afsl. við dýnukaup. Bamakörfur og brúöukörfur, meö eöa án klæðningar, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður og margar gerðir af smá- körfiun. Stakar dýnur og klæðningar. Tökum að okkur viðgerðir. Körfii- gerðin, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 5512165. Smáauglýsingar 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.