Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Síða 48
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 GARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 DV
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færð þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Y hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
*7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skiiaboö aö
loknu hljöðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^Þá færð þú aö heyra skilahoöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
EM3CS)Dí£!CLD®Tf2SX
903 • 5670
Aðelns 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Sækjum og sendum. Geymum
vörulagera, bfla, tjaldv., hjólhýsi o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
Tjaldvagnageymslan Víöigrund.
Tek tjáldvagna í geymslu írá og með
1. október. Uppl. í síma 566 7600 og
fax 566 7629.________________________
Höfum til leigu ca 15 m2 gluggalaust
geymsluhúsnæði í Kópavogi með sér-
inngangi, Uppl, í sfma 564 1428._____
Geymsluhúsnæöi til leiqu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
g Húsnæói í boði
Til leigu nú begar ca 14 m2 kjallaraher-
bergi í Stórholti með sérinngangi, WC
og sturtuaðstöðu. Leiga 15 þús. á
mán. Uppl. í síma 562 6108 milli kl.
18 og 20, í dag og á morgun._________
2 herþ. (búö til leigu strax á svæði
105. Á sama stað til sölu Nissan
Bluebird, árg. ‘85, dísil, lítui vel út.
Upplýsingar í síma 554 0156._________
Gautaborg. Lítil snyrtileg íbúð til leigu
á góðum stað frá 3.10 til 31.10.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís-
unamúmer 80382.______________________
Herb. m/sérinng. i vesturbæ gegn heim-
ihshjálp frá kl. 17-23 á kvöldin, helgar
samkomulag. Aðeins ábyggileg mann-
eskja kemur til gr, S, 562 7945,_____
Til leigu .3 einstaklingsherb. með aðg.
að baði og eldhúsi, á svæði 101. Leig-
ist aðeins reyklausu og reglusömu
skólafólki. S. 566 6456 eða 892 0966.
Þorlákshöfn. Til leigu gott hús, mikið
endurbætt, á 2 hæðinn, gmnnflötur
100 fm. Leiga 40 þús. á mán., leigutími
ailt að tveimur árum. Sími 588 9928.
2ja herbergja fbúö til lelgu I Árbæ, neðri
hæð í einbýlishúsi. Upplýsingar í síma
557 3525.____________________________
Herbergi meö aögangi aö baöi til leigu
í austurbæ Kópavogs. Leiga 13 þús. á
mán. Uppl. í síma 554 5153.__________
Húseignin Brúarholt 2, Ólafsvík, er til
sölu eða leigu frá 1. nóvember. Uppl.
í sfma 568 3115 e.kl. 20.____________
Keflavík. Til leigu/sölu 5 herb. íbúð á
efri hæð á Miðtúni 6. Upplýsingar í
síma 422 7109 eftirkl. 13.___________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11,
síminn er 550 5000.__________________
Til leigu 2 herb. (búö í austurbæ
Kópavogs, rúmlega 60 fm. Upplýsing-
ar í síma 565 6235 eða 897 6688._____
Til leigu lítil einstaklingsibúö í Hafnar-
firði, leigist aðeins reyklausum ein-
staklingi. Uppl. í sfma 565 4217.____
fbúö til leigu i Smáibúðahverfi,
1 herbergi, eldhús og bað, sérinngang-
ur. Uppl. í síma 553 5916.___________
2-3 herb. ibúö til leigu f Hafnarfiröi.
Laus strax. Uppl. í síma 555 3613.
Glæsilegt raöhús f Grafarvogi, ca 200
fm, til leigu. Uppl. í síma 897 2234.
jH Húsnæði óskast
Hæ, þú sem ert aö fara aö lesa þetta.
Ef þú átt eða veist um góða 2 nerb.
íbúð í austurhluta Rvíkur eða Kópa-
vogi, ekki skilyrði, fyrir sanngjamt
verð, þá hafðu samband. Eg er 37 ára
karlmaður og vantar íbúð strax. Er í
fastri vinnu. Uppl. í síma 554 4466.
Mjög reglusaman franskan handknatt-
leiksmann, sem hvorki reykir né
drekkur og er að byija að spila með
Stjömunni, vantar rúmgóða 2ja-3ja
herb. íbúð í eitt ár, helst á svæði 101,
105 eða 107. Sími 5614059.___________
HJón m/2 uppkomin böm, nýkomin
heim frá USÁ, óska e. góðri 4-5 herb.
íbúð miðsv. í borginni í a.m.k. 1 ár.
Erum reglusamt og gott fólk.
Meðmæli, ömggar gr, S. 554 3347.
Fjölskylda utan af landi, með ömggar
tekjur, óskar eftir 4ra herb. íbúð, nelst
í Hlíðunum eða nágrenni, frá 1. febr.
‘97 til lengri tíma. Góðri umgengni og
skilvisi heitið. Sími 554 6638.______
Hjón meö 3 böm óska eftir stórri 3
herbergja eða 4 herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Reykleysi, reglusemi
og ömggum greiðslum lofað. Uppl. í
síma 854 2599 eða 456 2239. Halldóra.
Þrjú traust og reglusöm systkini austan
úr Rangárvallasýslp vantar íbúð í
nágrenni Háskóla Islands sem fyrst.
Em reyklaus, róleg og áreiðanleg.
Greiða vel fyrir góða íbúð. S. 487 5093.
28 ára, 3ja árs hjúkrunarnemi með eitt
bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1.
nóv. (má vera síðar). Eingöngu lang-
tímaleiga, a.m.k. til 3 ára. S. 421 2841.
3-4 herbergja ibúö óskast á Reykjavík-
ursvæðinu. Skilvísum greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 552 6261
í dag til kl. 22.____________________
6 manna fjölskylda óskar eftir 4 herb.
eða stærri íbúð til leigu, helst í norð-
urbæ Haf'narfjarðar, strax. Góð með-
mæli. Uppl. í síma 565 0892,_________
Enskumælandi kona, reyklaus og
reglusöm, óskar eftir stúdíó- eða
tveggja herb. íbúð á góðu verði.
Upplýsingar í síma 588 7778._________
Góö ibúö eöa raöhús óskast til leigu.
Emm 2 í heimili og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega
hringið í síma 565 7211 eftir kl. 17.
Iska éftir 2ja herb. íbúð á leigu sem
ýrst, helst á Hvaleyrarholti.
ír í síma 552 6899.
Hjálp. 24 ára HÍ-nemi óskar eftir ein-
staklingsíbúð á svæði 101. Greiðslu-
geta um 25 þús. á mán. Er reglusöm.
Uppl. í síma 5512467. Bryndís.
Mig vantar ibúö strax, helst í vesturbæ
Reykjavíkur, 3ja-5 herb. Erum 3 í
heimili. Gjaman langtímaleiga.
Upplýsingar í síma 5510387.
Par meö eitt bam óskar eftir 3—4 herb.
íbúð sem allra fyrst í Hafnarfirði
(norðurbæ), reyklaus og ömggar
greiðslur. Uppl. í síma 555 2617.
Par meö eitt bam vantar 2-4 herbergja
íbúð á svæði 101, 105 eða 107 frá 1.
nóvember. Uppl. í síma 897 1455 eða
561 7115 á kvöldin.
Reglusamt og reyklaust par meö 2 böm
óskar eftir 3-4 herb. íbúð í vesturbæ
Kópavogs. Vinsamlega hafið samband
í síma 554 4514.
eftir snyrtfí. 2 fierb. íbúð á Rvíkursv.
til langtímal. Skilv. greiðslum heitið.
S. 554 4954, símb. 846 3716. Inga Helga.
Tvær aö noröan! Vantar 3 herb. íbúð,
reglusamar og reyklausar.
Upplýsingar í síma 588 3516, Ásdfs,
eða 587 9207, María.
Ungt par frá Akureyri, meö hund, óskar
eftir íbúð á leigu á Reykjavíkursvæð-
inu frá og með áramótum. Uppl. í síma
896 8262 eftirkl. 19.
Ungt par óskar eftir herbergi til leigu
með eldunar-, bað- og þvottaaðstöðu,
helst sem næst miðbænum. Uppl. í
síma 566 0723. Hrefna.
Vantar 2 herb. fbúö á svæöi 101 eða
105 frá miðjum október. Reglusemi og
meðmæfi. Erum við sunnud. 6. október
og virka daga e.kl. 20 í síma 552 2476.
Vestan Elliöaáa. 2-3 herb. íbúð óskast
vestan Elliðaáa. Tvennt í heimili.
Algjör reglusemi. Mjög góð meðmæli.
Uppl. í síma 588 1750 eða 853 7124.
Viö mamma óskum eftir 2-3 herb. ibúö
til leigu frá og með 1. nóv., helst á
svæði 105 en annað kemur til greina.
Uppl. í síma 588 6945.
Éq er 3ja mánaöa og mig, hundinn
mmn, mömmu og pabba vantar 3ja-
4ra herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu,
helst jarðhæð. Uppl. í síma 452 4051.
Óska eftir 20-30 fm herbergi f vesturbæ
eða innan Kringlumýrarbrautar.
Upplýsingar í síma 552 5185 frá kl.
12-19 á laugardag.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúö. Greiðslu-
geta 30 þús. á mánuði. Oruggri
greiðslu og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 5611531.
1-2 herbergja íbúö óskast strax, helst
í Árbæ eða Grafarvogi. Uppl. í síma
567 3378 eða 562 1938.
21 árs háskólamær harmar húsnæðis-
leysi sitt. Óskar eftir íbúð á svæði 101
eða 107. Uppl. í síma 421 3678. María.
2-3 herbergja (búö óskast, helst við
Kleppsholt eða Sund. Upplýsingar í
síma 588 4666.
3 herb. ibúö óskast strax miðsvæðis eða
nálægt Háskólanum. Upplýsingar í
síma 897 0978 eða 898 4303.
35 ára karlmaöur óskar eftir herbergi
með sturtu og aðgangi að WC.
Reglusemi heitið. Símboði 846 0955.
Athugiö! Par óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 567 4125. Ása
Replusama tvituga stúlku bráðvantar
ódýra einstaklingsíbúð, helst nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 557 1192.
Svæöi 110. Óskum eftir 5 herb. íbúð,
raðhúsi eða einbýli. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 567 1031.
Ungt, reyklaust, háskólamenntaö par
með eitt bam óskar eftir 3ja herb.
íbúð. Uppl. í sfma 553 6457.
Óska eftlr 2-3 herbergja ibúö til leigu,
má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar
í síma 897 8785.
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö, á svæöi
103, 105 eða 108, á jarðhæð m/garði.
Uppl. f síma 566 6771 eða 566 7675.
Húsnæöi óskast til leigu i Hafnarfiröi
sem allra fyrst. Uppl. í sima 555 2497.
4* * Sumarbústaðir
Sparaðu kaup á sumarbústaö. í staðinn
kaupir þú hlut í orlofssvæði og færð
aðgang að fjölda bústaða og aðstöðu
fyrir smáveislu líka. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60506.
Leiguréttur aö sumarbústaöarlandi f
Eyrarskógi, Hvalfjarðarströnd, til
sölu. Ásett verð 160 þús. Nánari uppl.
í síma 567 8118 e.kl. 17.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi,
Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Til sölu sumarbústaöarlóöir í
Grfmsnesi, möguleiki á heitu vatni.
Uppl. í síma 486 4405 eða 898 1505.
Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Trefj aglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún.__________
Sölustarf. Ört vaxandi fyrirtæki óskar
eftir fólki til sölustarfa. Um er að
ræða krefiandi sölustarf með framtíð-
armöguleikum. Viðkomandi þarf að
hafa bfl til umráða og geta byijað
strax. Upplýsingar í síma 555 0350.
Framtíöarstarf. Þekkt byggingarvöru-
fyrirtæki óskar eftir sölumanni í
hreinlætistækjadeild. Æskilegur
aldur 25-35 ára. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80220.___________
Hlutastarf.
Óska eftir traustu og áreiðanlegu fólki
til vinnu kvöld og helgar í spilasal.
Gæti hentað skólafólki vel. Áhugas.
hafi samband við Hilmar í s. 897 3484,
Aukavinna. Landsþekkt fyrirtæki óskar
eftir sölufólki. Laun + hónus, út að
borða og utanlandsferðir. Uppl. um
nafn, aldur, menntun og f.st. sendist
DV, merkt „Bónus 6386, fyrir 10. okt.
Ræstingar. Starfsfólk óskast til ræst-
inga fyrir hádegi. Einnig vantar fólk
til síðdegisræstinga, æskilegur aldur
20 ára eða eldri. Svör sendist DV,
merkt „Þrif-6382, fyrir 10. okt.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Duglegir starfsmenn óskast á bfla-
þvottastöð, mikil vinna fram undan.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80213.________________________
Kranamenn. Kranamann á
byggingarkrana vantar til starfa á
Egilsstöðum í vetur. Upplýsingar veit-
ir Aðalsteinn í síma 4712620._________
Starfsfólk óskast i allar stööur á nýjum
veitingastað. Uppl. gefhar á staðnum,
sunnudaginn 6. okt. milfi kl. 20 og 22.
Erótík club Óðal, Austurstræti 12.____
Starfsmaöur óskast til sveitastarfa.
Þarf að vera vanur vinnu við kúabú.
Áhugasamir sendi svar til DV, merkt
.Atvinna 6379.________________________
Tilboð óskast i aö múra einbýlishús
(hrauna að utan og pússa að mnan).
Uppl. að Vesturási 38, 110 Rvík, og í
síma854 3764 eða 567 3637.____________
Trésmiöir. Óskum eftir trésmiðum til
starfa sem fyrst. Upplýsingar í
síma 892 5606 eða 892 5605.
Eykt ehf., byggingaverktakar._________
Trésmiöur. Óskum eftir að ráða góðan
fagmann á innréttingaverkstæði
(strax). Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 81107.
fÍ Atvinna óskast
Þrftug kona aö noröan óskar eftir
vinnu, er harðdugleg og með víðtæka
starfsreynslu. Góð meðmæli. Uppl. í
síma 561 1531._______________________
Ég er 22ja ára gamall nemi, vantar
vinnu meo skólanum, er vön
afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Uppl.
ísfma 587 5247 og 896 2167.
30 ára fjölskyldumaöur óskar eftir
atvinnu. Er vanur bæði til sjávar og
sveita. Uppl. í síma 565 1586.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga ki 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á mótd smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.____________
Erótík & unaösdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðafisti, kr. 900.
• Nýr tækjalisti, kr. 1200.
• Nýr fatalisti, kr. 900.
• CD ROM fyrir PC & Macintosh.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Intemet www.est.is/cybersex/
Offita og aukakflól! Vilt þú grennast
og komast í gott líkamlegt astand á
skynsamlegan hátt? Þarft þú á leið-
sögn að halda? Ef svarið er já hafðu
þá samband við Svarþjónustu DV,
sími 903 5670, tilvnr. 81365._________
Erótfskar videomyndir og CD-ROM
diskar á góðu verði. Fáið verðlista.
Við tölum íslensku. Sigma, P.O.
Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark.
Sími/fax 0045-43 42 45 85.____________
Fiáröflun félaga. Félög og samtök um
allt land, ^thugið. Aflið fiár og eflið
atvinnu á Islandi með því að selja ís-
lensk jólakort. Hafið samband við
Nýjar Víddir, f síma 5614300.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
%) Enkamál
Óska eftir kynnum viö konu með til-
breytipgu í huga, á aldrinum 30-50
ára. Eg er 33 ára, mjög myndarlegur,
einlægur og heiðarlegur. 100% trún-
aður. Svar send. DV, merkt „H-6387.
904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt
fólk. „Qui - stefnumótalma á franska
vísu. Vert þú skemmtilegfur) og
hringdu í 904 1400. 39.90 mín.________
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín._____________
Bláallnan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á linunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Leiöist þér einveran? Viltu komast í
kynni við konu/karl? Hafðu samband
og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál.
S. 587 0206. Pósthólf 9370,129 R.
mtiisöiu
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þaö allra besta
heilsunnar vegna
Svefn & heilsa
Listhúsinu Laugardal
Sirni: 581-2233
Betri dýna - betra bak.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma.
King, verð 102 pús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 15% afsl. við dýnukaup.
Bamakörfur og brúöukörfur, meö eöa
án klæðningar, bréfakörfur, hunda-
og kattakörfur, stólar, borð, kistur og
kommóður og margar gerðir af smá-
körfiun. Stakar dýnur og klæðningar.
Tökum að okkur viðgerðir. Körfii-
gerðin, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 5512165.
Smáauglýsingar
550 5000