Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 38
46 spurningakeppni LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 3OV’ Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem elnnlg var lög- fræðingur. Hann var borgarstjóri Reykjavíkur á árunum 1959-1960 með öðrum. Spurt er um íslenskt Ijóðskáld sem var eitt fremsta skáld ný- rómantíkur í íslenskum bók- menntum. Hann lifði á árunum 1887-1933. Spurt er um þýskt tónskáld og rithöfund, eitt helsta óperuskáld sögunnar. Hann samdi sjálfur óp- erutexta sína. Fyrstu óperur hans voru framhald af róman- tískum óperum C.M. Weber og fleiri þýskra tónskálda, til dæm- Is Hollendingurinn fljúgandi. Spurt er um hús sem Jónas Jónsson frá Hriflu og Guðrún Stefánsdóttir bjuggu í. Húsið er á Hávallagötu, númer 24. Hvað er húsið kallað? Spurt er um land sem var form- lega friðlýst árið 1950 í ná- grenni Reykjavíkur. Spurt er um leikara sem byrjaði feril sinn í sjónvarpsþáttunum Staupasteini. Hann lék einnig í kvikmyndinni Doc Hollywood en sló ekki í gegn fyrr en í White Men Can’t Jump. Stjórnmálamaðurinn var einnlg borgarstjóri 1960-1972. Hann var alþingismaður Reykvíkinga 1970-1983 og sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. w Kvæði hans eru Ijóðræn og flest ort undir kliðmjúkum háttum sem gefa kvæðum hans sér- kennllega hrynjandi. Ástar- og syndajátningar eru tíðar í fyrstu kvæðabókum hans, Söngvum förumannsins og Óði einyrkjans. Tónskáldlð þróaði hugmynda- fræði um heildarlistaverk þar sem allar listgreinar rynnu sam- an í órofa heild og þjónuðu at- burðarásinni í verkinu. Hann kallaði verk sin músíkdrama. Húsið mlnnir á samnefnt býli undir Eyjaflöllum í Rangárvalla- sýslu. Samband íslenskra sam- vinnufélaga reisti húsið sérstak- lega handa Jónasi og Guðrúnu. Sigurður Nordal prófessor átti hugmyndina að nafninu. Sigurð- ur Guðmundsson málari var með hugmyndir um það að nauðsyn- legt væri að gróðursetja tré í ná- grenni Reykjavíkur. Svæðiö sem friölandiö tekur til er nú 2.500 hektarar. I kvikmyndinni Natural Bom Kill- er lék hann flölmiðlasjúkan flöldamorðingja og fer á kostum. Faðir leikarans var moröingi og Oliver Stone valdi hann í hlut- verkiö í Natural Born Killer vegna þess aö hann sagðist sjá í honum ofbeldi. Maöurinn var forsætisráðherra 1974-1978, utanríkisráðherra 1983-1986, formaður SJálf- stæðisflokkslns 1973-1983 og seölabankastjóri frá 1986. LJóðskáldiö tók kaþólska trú árlö 1923 og orti eftir það mlkið af trúarljóðum, meöal annars Hellaga kirkju og Anno Domini. Hann sótti ýmsar leikrænar hug- myndir til grískra harmleikja en efnlvið í norrænar goðsögur. Til slíkra verka teljast flórleikurinn Nifiungahringurlnn, Rínargull og Valkyrjurnar. Eftir lát þeirra hjóna var stofnað í húsinu félagsheimili samvinnu- manna. Svæðið er að stofnl til úr landi Eiliðavatns en tekur einnig tll svæðls úr landi Hólms og Vatns- enda. Síðar var aukið viö hluta úr landi Vífilsstaöa og afréttar- landl Garðatorfu. Leikarinn, sem um er spurt, leik- ur aöalhlutverkið í kvikmyndinni Kingpin. Þar leikur hann keilu- spilara sem svindlar til þess að halda sér á toppnum. Hvaö er litúrgía? Hvaö er jarðsil? Hvað er skoffín? Hvar er bærinn Thun? Úlfur breytir hárum en ekki. Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórn- málamann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvik- myndir. Loks eru þrjár staðreyndaspurning- ar. Svörin birtast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em STIGA- GJÖF n u □ □ r □ SAMT: 'uinu?q |>f>|d uo lunjeij J| ■jAejq jnfin '|u»ba npujeuutes bjj )umie>|s ‘ejev eue q|a ‘ss|as-qiw J Jœq je unqi 'nQæ|je))e>| 3o sjaj |uiæA>j|e InJiQoftj |j>fsue|sj j eude>jsefuX)i je ujjjo>is B||eq uepun e3e|Qjef ejsnei 2|s ejejjœq bqs Q|j>jsQjef js ijsQjer ‘IUJsjj^ j njsnuQftfsQnS ujjoj js ejgjnin ’uin js )jnds uies uu|je>i|e|epuÁuj>f|A>| je uossisjjbh ApooM 'lQœAS bjsáiqijj qiq js >jjoiuq|oh :u|3u|Ujndsn3os 'JeQje3BJUieH J|l|oq u|3u|33Afl jeu3BM pJBqoia js ueuosjed e3œjj '|Bpe»jAH ?J* (uossQjn3|S) uqjsís Ja uu|jnpunjoqí|d 'uossuijj3||bh i|og jo uu|jnQeuje|eiuuJoUs ATH. Allir sem greik áskriftargjöldin nú þegar með beingreiðsl- um eða boðgreiðslum eru sjáífkrafa ipotti glæsilegra vinninga! "w.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.